Pressan - 29.06.1989, Side 18
18
Fimmtudagur 29. júní 1989
Þessar eldhressu dönsku
stúlkur rakst Ijósmyndari
okkar á í tjörunni á Seltjarn-
arnesi sl. föstudagskvöld.
Þær höföu hreiðrad um sig í
kringum varöeld og hugöust
upplifa dulmagnaðan
kynngikraft Jónsmessunæt-
ur á islenskri sjávarströnd.
STAÐGREIÐSLA 1989
1 ■
^BREYTTUR
PERSÓNUAFSLÁ TTUR
FRÁ 1.JÚLÍ
PERSÓNUAFSLÁTTUR VERÐUk
19.419 KR. Á MÁNUÐI
SJÓMANNAAFSLÁTTUR
VERÐUR 535 KR. Á DAG
Þann 1. júlí nk. hækkar persónu-
afsláttur í 19.419 kr. á mánuði og sjó-
mannaafsláttur í 535 kr. á dag. Hækk-
unin nemur8.84%.
Hækkunin nær ekki til launa-
greiðslna vegna júní og hefur ekki í för
með sér að ný skattkort verði gefin út til
þeirra sem þegar hafa fengið skattkort.
• Persónuafslátt samkvæmt skatt-
korti með uppsöfnuðum persónu-
afslætti 1989.
Ónýttur uppsafnaður persónu-
afsláttur sem myndast hefur á tímabil-
inu 1. janúar til 30. júní 1989 og sem
verður millifærður síðar hækkar ekki.
Ekki skal breyta upphæð per-
sónuafsláttar launamanns þegar um
eraðræða:
• Persónuafslátt samkvæmt náms-
mannaskattkorti 1989.
Á sama hátt gildir hækkun sjó-
mannaafsláttar ekki um millifærslu á
uppsöfnuðum ónýttum sjómanna-
afslætti sem myndast hefur á tímabil-
inu 1. janúartil 30. júní 1989.
Launagreiðendurmunið að hœkka persónuafslátt
vegnajúiíiauna.
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
Það er svo einkennilegt að //viðhöld,/
ganga gjarnan ekki undir öðru nafni en
//hjókonur//. Það er svona eins oa karl-
menn sem halda við konur séu alís ekki
viðhöld, en konur sem halda við menn eru
//hjókonur//. En hvað um það. Um allan
heim er fólk sem heldur við annað fólk í
lengri tíma eða skemmri. Sumir eru dug-
legir við að endurnýja hjó sér, aðrir halda
við sömu manneskjuna órum saman.
Langflestir karlmannanna eru giftir menn
sem sagan segir að séu snillingar í að
koma sér undan að svara viðhaldinu
hvort, og þó hvenær, þeir ætli sér að skilja
við konuna sína. Viðhöldin/hjókonurnar
eru sumar hæstónægðar með að vera
„bara viðhöld'1 meðan aðrar bíða þess
eins að maðurinn drlfi sig að heiman svo
þær geti platað hann I hjónaband númer
tvö.
EFTIR ÖNNU KRISTINE MAGNÚSDÓTTUR
Framhjóhald betri
kostur en skilnaður
En hvers vegna er heimurinn full-
ur af viðhöldum? Getur ástæðan
verið sú að fæst þeirra karla og
kvenna sem stunda framhjáhald
ætli sér í alvöru að skilja við núver-
andi maka? í Ameríku eru menn
alltaf að gera alls konar úttektir á
hinum og þessum málum, þar á
meðal framhjáhaldi. Hjónabands-
ráðgjafar og sálfræðingar þar svara
þessari spurningu þannig: „Jú auð-
vitað skilja margir. Við heyrum sí
og æ af nýjum hjónaskilnuðum en
staðreyndin er eigi að síður sú að æ
fleiri horfa raunsæjum augum á
það hvað hjónaskilnaður hefur í för
með sér. Þetta fólk hefur lært af
reynslu vina sinna, jafnvel foreldra
að það er hægar sagt en gert að slíta
hjónabandi."
Samt sem áður, segja ráðgjafarn-
ir, er líka ljóst að ótalmargir lifa
tvöföldu lífi. Og það segja þeir að sé
ofureðlilegt: „Fólk hefur verið gift
árum eða áratugum saman og lífið
er í föstum skorðum. Það þarf lítið
til að koma róti á tilfinningarnar.
Grái fiðringurinn er þekktasta
dæmi þess enda sá tími sem fólk lít-
ur gjarnan yfir farinn veg og spyr
sig hvort þetta sé það Iíf sem það
vilji lifa það sem eftir er.
Annað tækifæri
Lögfræðingur þarna ytra sem
sérhæfir sig í skilnaðarmálum
bendir á að karlmenn séu yfirleitt
fyrirvinnurnar, þeir hafi kannski
unnið fyrir sér og sínum í tuttugu ár