Pressan


Pressan - 15.11.1990, Qupperneq 6

Pressan - 15.11.1990, Qupperneq 6
6 /inniVhi/A// FIMMTUDAGUR PRESSAN 15. NÓVEMBER Lactacyd léttsápan fyrir viokvæma núð! Ungböm hafa viðkvæma húð sem verður fyr- ir mikilli ertingu, t.d. á bleiusvæði. Þvottur með Lactacyd léttsápunni dregur verulega úr kláða og sviða. Húðin er í eðli sínu súr og er það vöm hennar gegn sýklum og sveppum. Þetta þarf að hafa í huga við val á sápu. Mikilvægt er að eðlilegt sýmstig húðarinnar raskist ekki við þvott. „Venjuleg" sápa er lútarkennd (hefur hátt pH-gildi, 10-11) og brýtur niður náttúmlega vöm húðarinnar. Lactacyd léttsápan hefur hins vegar lágt pH- gildi (3,5) eins og húðin sjálf og styrkir því eðlilegar vamir hennar. Það er því engin tilviljun að margir læknar mæla með Lactacyd léttsápunni fyrir ung- böm og fólk með viðkvæma húð. Þegar Lactacyd léttsápan er notuð á ungböm skal þynna hana með þremur hlutum vatns. Lactacyd léttsápan fæst í helstu stórmörkuð- um og að sjálfsögðu í næsta apóteki. ' [Lítlsápa A utvarpsráðsfundi fyrir skömmu kom fram hörð gagnrýni frá Magnúsi Erlendssyni, sem er fulltrúi sjálfstæð- ismanna í útvarps- ráði, út af útsend- ingu í sjónvarpsfrétt- um frá ræðu Inga Björns Alberts- sonar. Var Magnús harðorður yfir því að sýnt var brot úr ræðu Inga Björns án frekari útskýringar. Taldi Magnús sérstaklega „hörmulegt" að þetta skyldi vera gert skömmu fyrir próf- kjör sjálfstæðismanna... A Siglufirði stendur nú deila milli nokkurra vinnuvélaeigenda. Einn þeirra, Stefán Einarsson, fékk það í gegn að í fjárlögum fyrir árið 1987 var heimilað að endur- greiða honum aðflutningsgjöld á jarðýtu, þar sem hann var að ráðast í hafnargerð á Siglunesi. Fjármála- ráðuneytið setti ákveðnar reglur sem Stefán varð að fara eftir. Meðal annars átti að gera bæjarfógetanum á Siglufirði, Erlingi Óskarssyni, grein fyrir framkvæmdunum á tveggja vikna fresti. Stefán hefur aldrei gert fógeta grein fyrir hvernig verkinu miðar, enda ekki nema von þar sem Stefán hefur ekki hafist handa við hafnargerðina. . . c A^amkeppnisaðilar Stefáns Ein- arssonar í verktakabransanum á Siglufirði eru ekki sáttir við að hann skuli keppa við þá um verkefni, þar sem Stefáni var gefinn kostur á að sleppa við hluta innflutningsgjalda á jarðýtu sinni. Heimildin var veitt vegna fyrirhugaðra hafnarfram- kvæmda á Siglunesi. Stefán hefur ekki ráðist í hafnarframkvæmdirn- ar, en þess í stað er hann að gera veg einn mikinn og hefur meðal annars farið yfir eignarlönd, við litla hrifn- ingu landeigenda... MÖltuferðÍC: Mörg hótel á skrá Verð og gæði við allra hæfi Góð og persónuleg þjónusta Kaupmannahöfn: Lúxushelgarferðir með SAS Ótrúlegt verð Norræna: Verðskrá 1991 liggur fyrir NORRÆNA FE RÐASKRIFSTOFAN SÍMI626362 \tvö og Íese^

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.