Pressan - 15.11.1990, Síða 32

Pressan - 15.11.1990, Síða 32
HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 6818611 T » lú er oröið ljóst hvert Geir Gunnarsson fer. Olafur Ragnar Grímsson mun hafa ákveðið að veita honum emb- ætti Tollstjórans í Reykjavík. Það eru laun Geirs fyrir að víkja fyrir Olafi á Reykjanesi. . . leikhúskona er helst nefnd í því sambandi. . . I yrirvaralaus uppsögn Hall- dórs Guðmundssonar, sláturhús- stjóra hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi, hefur vakið athygli. Engar skýringar hafa borist á því af hverju Halldór hætti störfum og þá er ekki vitað hver kemur í hans stað... að er nú fastákveðið að Hall- dór Guðbjarnason, fyrrum banka- stjóri gamla Útvegsbankans, verði bankastjóri Landsbankans. Halldór fékk ákvörðun bankaráðsins um stöðuna frestað þar til milli jóla og nýárs. Reiknað er með að Páll Arn- ór Pálsson, saksóknari í Hafskips- málinu, verði þá búinn að tilkynna hvort hann áfrýjar dómi Sakadóms Reykjavíkur eða ekki. Halldór og fleiri ákærðir í því máli vonast til að Páll Arnór áfrýi ekki... V esturlax er nafn á fiskeldis- fyrirtæki sem starfrækt var á Pat- reksfirði. Fyrirtækið er gjaldþrota, en hefur ekki verið tekið formlega til gjaldþrotaskipta, þrátt fyrir að lið- ið sé vel á annað ár frá því allri starf- semi var þar hætt. Stjórnarformað- ur og einn eigenda Vesturlax er Úlf- ar Thoroddsen fyrrum sveitar- stjóri á Patreksfirði. Hætta er á að Þverárlax á Barðaströnd geti fallið með nágranna sínum, þar sem Þver- árlax seldi Vesturlaxi mikið af seið- um. Þau hafa ekki fengist greidd og staða Þverárlax því mjög slæm um þessar mundir. . . A ^^^ndstaða meðal kaupfélags- manna við stofnun sex hlutafélaga á grunni Sambandsins gerist æ há- værari. Sigurður Markússon, stjórn- arformaður Sam- bandsins, og Guð- jón B. Ólafsson for- stjóri munu þurfa að heyja harða baráttu við kaupfélagsstjór- ana til að fá þá til að ganga til liðs við hin nýju hlutafélög. það sem fer mest fyrir brjóstið á kaupfélagsstjór- unum er væntanlegt hlutafé Sam- bandsins. Þar er um að ræða við- skiptavild, tölvukerfi, þekkingu og fleira og fleira. Reyndar flest annað en reiðufé... mji ■ ^iú velta menn alvarlega fyrir sér hver taki við forstjórastarfi Eim- skipafélagsins, fari Hörður Sigur- gestsson til Flug- leiða sem fullvirkur stjórnarformaður er Sigurður Helga- son lætur af störf- um. Sem arftaki Harðar er einkum nefndur Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Granda, en einnig hefur verið nefndur Friðrik Pálsson, forstjóri Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. . . ■líkur munu hafa aukist á að Pét- ur Sigurðsson gefi kost á sér í ann- að sæti á lista Alþýðuflokksins á Vestfjörðum, á eftir Sighvati Björg- vinssyni alþingis- manni. Karvels- menn þrýsta þó enn áað fulltrúi úr þeirra röðum taki sætið og vísa til þess að óeðli- legt sé að tveir Isfirðingar skipi efstu sætin. Þeirra kandídat er Björn Ingi Bjarnason, fiskverkandi frá Flateyri, og eru þeir ófeimnir við prófkjör. Ef það gengur ekki eftir mun ekki útilokað að Karvel Pálmason sjálfur halli sér að Heimastjórnarsamtökunum, sem munu hafa falast eftir honum í fyrsta sætið fyrir vestan... ¥ap á síðustu Listahátíð losar fjórar milljónir króna, sem er svipað og síðast, miðað við verðlagshækk- anir. Eins og áður skiptist kostnaður- inn jafnt á milli ríkis og borgar. Sam- kvæmt bókinni er skrifstofa Listahátíð- ar nú lokuð og ekk- ert farið að huga að næstu hátíð. Núverandi formaður, Valgarður Egilsson skáld og læknir, hefur ekki skilað af sér end- urskoðuðum reikningum, en reikn- að er með að nýr formaður, skipað- ur af Svavari Gestssyni mennta- málaráðherra, taki við innan skamms. Sigrún Valbergsdóttir

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.