Pressan - 18.07.1991, Blaðsíða 20

Pressan - 18.07.1991, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR PRESSAN 18. JÚLÍ 1991 Góður gestur á góðrl stund MlwmUnm UUœmqjæ IlÆwgjœwœgpfi RR(B Hard Rock nautalundir m/bakaórí kartöflu, smjöri, frönskum kartöflum, salati m/dressing, heitri sveppasösu og fullt af Hard Rock kærleik HARD ROCIi CAFE SIMI 689888 F M-Jftir kosningarnar 1 vor skipaði Jón Sigurðsson íðnaðarráðherra nýjan formann Iðniánasjóðs, en Jón Magnússon lét þá af störfum eftir átta ára setu sem for- maður stjórnar. Sá sem tók við af Jóni er Geir A. Gunn- laugsson, fram- kvæmdastjóri Mar- els. Þessi skipun hefur vakið nokkra undrun, þar sem Marel er einn af stærstu skuldunautum Iðnlána- sjóðs. Geir situr því beggja vegna borðsins þegar málefni fyrirtækis- ins koma til umfjöllunar .. . I£jarabaráttan getur stundum verið svolítið snúin. Jafnvel öfug- snúin. Það hefur nú komið í hlut Ól- afs Karels Pálssonar fiskifræðings að tilkynna bæði stjórnvöldum og þjóðinni minnkandi afla, sem hag- fræðingar telja að geti þýtt að tekjur dragist saman um níu milljarða í sjávarútvegi. Það kom í hlut þessa sama Ólafs að vera formaður að- gerðarnefndar BHMR í fyrra, sem gekk sköruglega fram í kröfu sinni gagnvart ríkinu um hærri laun og reisti meðal annars níðstöng fyrir framan stjórnarráðið . . . A Á. m.ð undanförnu hafa heyrst sögusagnir um að Birkir Baldvins- son, sem stundað hefur umsvifa- mikil flugvélaviðskipti erlendis, væri kominn heim og hættur við- skiptum úti. Þetta mun vera úr lausu lofti gripið, því hann starfar enn af fullum krafti í Bandaríkjunum þótt reksturinn hafi dregist saman í Lúx- emborg. Birkir mun hins vegar hafa dvalið meira á íslandi en oft áður, meðal annars vegna aukins áhuga á viðskiptum hér á landi... ✓ I viðskiptalífinu velta menn fyrir sér ráðningu Kristins Sigtryggs- sonar til Skífunnar. Eitt af því sem F .M—lftir kosningarnar í vor skipaði Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra nýjan formann Iðnlánásjóðs, en Jón Magnússon lét þá af störfum eftir átta ára setu sem formaður stjórnar. Sá sem tók við af Jóni er Geir A. Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Marels. Þessi skipun hefur vakið nokkra undrun, þar sem Marel er einn af stærstu skuldunautum Iðn- lánasjóðs. Geir situr því beggja vegna borðsins þegar málefni fyrir- tækisins koma til umfjöllunar . . . vekur spurningar, svona bæði í gamni pg alvöru, er hvort íslandsbanki, aðal- viðskiptabanki Skíf- unnar, samþykki Kristin sem pró- kúruhafa. Sem kunnugt er lokaði bankinn ávísana- reikningi Arnarflugs á meðan Krist- inn var þar framkvæmdastjóri. . . Það er örugglega til Ambassadeur veiðihjól sem hentar þér við að ná þeim stóra ■Abu Garcia Hafnarstræti 5 • Símar 1 67 60 og 1 48 00 Sértu að gera klárt fyrir veiðiferðina skaltu kynna þér hið góða úrval Ambassadeur veiðihjóla frá Abu Garcia. Abu Garcia hefur í áratugi verið leiðandi í tækniþróun veiðibúnaðar. Það kemur meðal annars fram í aukinni notkun á fisléttum en sérlega sterkum efnum ásamt nýjung sem stóreykur langdrægni hjólanna (ULTRA CAST). Þetta er meðal annars ástæðan til þess að æ fleiri veiðimenn treysta á Ambassadeur veiðihjólin frá Abu Garcia. Lítið inn og kynnið ykkur úrvalið. Verslunin er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 9 - 19, á fóstudögum til kl. 20 og frá 10 til 16 á laugardögum og sunnudögum. íA/j/ og gíczsiíeg 6CómaversCun Skreytingar, yjafavörur og afskprin bíóm við öCC tœlqfœri. Opiðfrá9.00 tií22.00 öCCIgpöCdviígunnar. ‘BCómagaCCerí 9-CagameC G 7. Sími 26070 Heimsendingarþjónusta.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.