Pressan - 01.08.1991, Blaðsíða 13

Pressan - 01.08.1991, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR PRESSAN 1. ÁGÚST 1991 13 hefur einnig verið rætt um Björn Dagbjartsson, fyrrverandi þing- mann sjálfstæðismanna... M "tjórnarflokkarnir hafa loksins útkljáð formannsmálin í sjávarút- vegsnefndinni en eftir er að tilnefna aðra í nefndina, þrjá frá hvorum flokki. Búist er við að Al- þýðuflokkur tilnefni Þorkel Helgason prófessor auk Þrast- ar Ólafssonar for- manns. Þorkell er nýráðinn aðstoðarmaður Sighvats Björgvinssonar heilbrigðisráð- herra og mikill talsmaður sölu veiði- leyfa. Af hálfu sjálfstæðismanna er Vilhjálmur Egilsson næsta örugg- ur en Þorsteinn Pálsson ætlaði upphaflega að gera hann að for- manni nefndarinnar. Auk Vilhjálms LAUSN A SIÐUSTU KROSSGATU wmmmu Faawaan Likill titringur er ennþá innan Alþýðuflokksins vegna lyfjamálsins og framgöngu Sighvats Björgvins- sonar, sérstaklega úti á landi. Þannig munu ýmsir fulltrú- ar í flokksstjórn hafa látið í Ijósi óskir um að efnt verði til flokksstjórnarfund- ar vegna málsins. Forystumenn flokksins vilja ekki taka þá áhættu að efna til innan- flokksdeilna vegna málsins og þess vegna verður varla boðað til fundar í flokksstjórninni fyrr en í haust. Þá telja kratar að mesta ólgan verði hjöðnuð... að kvisast stundum ótrúlegar sögur um bæinn. Ein var á ferðinni í miðbænum í gær. Því var haldið NILFISK STERKA RYKSUGAN Öflugur mótor með dæmalausu endingu. 10 lítra poki og fróbær ryksiun. L Afbragðs fylgihlutir. NILFISK er vönduð og tæknilega ósvikin - gerð til að endast. VERÐ AÐEINS fró kr. 19.420 (stgr). jftinix HÁTÚNI 6A SÍMI (91) 24420 fram að líklega hefði George Bush, for- seti Bandaríkjanna, viðkomu hér á landi eftir fund sinn með Gorbatsjov í Moskvu. Það fylgdi sögunni að Bush mundi eiga stuttan kurteisisfund með Davíð Oddssyni forsætisráð- herra og síðan fara í hið sögufræga hús Höfða, þar sem Gorbatsjov kom Ronald Reagan forseta i opna skjöldu á sínum tíma með djarfleg- um afvopnunartillögum. Til viðbót- ar létu menn hugann reika og töldu víst að Bush mundi kasta kveðju á strákana á Vellinum. Hvort sem sag- an á við rök að styðjast eða ekki væri óneitanlega krydd í tilveruna að fá forseta Bandaríkjanna í óvænta heimsókn... Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri dvalar. HUNDAGÆSL UHEIMILI Hundavinafélags Islands og Hundaræktarfélags Islands ARNARSTÖÐUM, Hraungerðishreppi 801 Selfoss - Símar: 98-21031 og 98-21030 í LANDSBANKANUM FÆRÐU DOLLARA, PUND, MÖRK, FRANKA, PESETA, FLÓRÍNUR ESCUDOS OG LÍRUR HVORT SEM ÞÚ VILT í SEÐLUM EÐA FERÐATÉKKUM g þá er ekki allt upp talið. í öllum afgreiðslum Landsbankans geta ferðalangar nánast fyrirvaralaust gengið að gjaldmiðlum allra helstu viðskiptalanda okkar vísum. Ferðatékkar, bankaávísanir og seðlar eru ávallt fyrirliggjandi, í öllum helstu gjaldmiðlum. Við minnum líka á Visakortið, - athugaðu gildistímann áður en þú leggur af stað. Góða ferð. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna VIKA I VIN Láttu drauminn rætast. Komdu með til Vínarborgar. Vikuferð til Vínar 9,—16. ágúst. Verð á mann 59.800 í tveggja manna herb. Innifalið: Flug, gisting og morgunverður. Gisting á Scandic Crown-hótelinu. Allar nánari upplýsingar hjá sölufólkinu okkar í síma 652266 FERÐASKRIFSTOFA

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.