Pressan - 01.08.1991, Blaðsíða 17

Pressan - 01.08.1991, Blaðsíða 17
MT að vekur athygli þegar skatt- skrá Reykjavíkur er skoðuð að út- gefandi DV, Frjáls fjölmiðlun, borgar mun hærri tekju- skatt en Árvakur, sem gefur út Morg- unblaðið. Frjáls fjöl- miðlun, undir stjórn þeirra Haröar Ein- arssonar og Sveins Eyjólfsson- ar, borgar um 25 milljónir í tekju- skatt. Hagnaður fyrirtækisins hefur því verið um tvöföld sú upphæð. Ár- vakur, undir stjórn Haralds Sveins- sonar, borgar hins vegar ekki nema 14 milljónir og hefur því skilað um- talsvert minni hagnaði en DV, sem þó er mun minna blað. Frjáls fjöl- miðlun er í níunda sæti yfir hæstu tekjuskattsgreiðendurna í Reykja- vík en Árvakur í því átjánda. . . 688005 i W 5 OLYMPUS ALSJÁLFVIRK MYNDAVÉL (Auto Focus) AF-10 SUPER SÉRTILBOÐ KR. 9.950,- stgr. m/dagsetningar- möguleika 11.500,- stgr. EE Áfborgunarskilmálar (E| VÖNDUÐ VERSLUN öluverðar mannabreytingar hafa orðið á íþróttadeild ríkissjón- varpsins í sumar en tveir gamal- kunnir fréttamenn hafa verið í hvíld — Jón Óskar Sólnes fór í erlendu deild- ina og Ingólfur Hannesson í þriggja mánaða frí. Á næstunni birtist svo nýtt andlit, en það er Þorfinnur Ómarsson sem hefur meðal annars unnið á Þjóðviljanum og stundað nám í Frakklandi. Þorfinnur er son- ur sjonvarpsmannsins Ómars Ragnarssonar. . kunna rír ungir bændur í Ölfusi munu hafa hvatt hreppsnefndina til að girða af lönd til að stöðva lausa- göngu búfjár. Hreppsnefndin hafn- aði þeirri bón. En þá fóru þremenn- ingarnir af stað með undirskriftir og munu 80 manns strax hafa tekið undir áskorun þeirra . . . ZJ\ Nú er TVÖFALDUR / j j 1 ■ vinningur Vertu með • draumurinn gæti orðift að veruleika! Litsiónvarpstæki í sumarhúsið Nú bióoum við fullkomið Nordmende-litsjónvarpstæki með fjarstyringu, 40 stöðva minni, 100 rósum, sjólfvirkri stöðvaleit, inniloftneti oa mörgu fleira ósamt spanspenni sem breytir spennu af 1 2 volta rafgeymi í 220 volt fyrir sjónvarpstækið. • B 12 V nordmende Verð aðeins 37.900,- kr. eða 34.900,- kr./stgr. Einnig mó dreifa greioslum með Munalóni og greiða t.d. ó 12 món. 3.502,- kr. ó món. Skipholti 19 Sími: 91-29800 68 55 miwn

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.