Pressan - 15.08.1991, Side 28
28
FIMMTUDAGUR PRESSAN 15. ÁGÚST 1991
slenskir
afkomendur
aðskilnaðar-
stefnunnar
/ apríl nú í ár birtist auglýsing í
Morgunblaöinu frá Halldóri Páls-
syni, íslenskum fasteignasala bú-
settum í Suður-Afríku. Halldór
bauðst í auglýsingunni til að að-
stoða íslendinga sem hefðu hug á
að setjast að í Suður-Afríku við
húsnœðis- og atvinnuöflun. Hann
hélt fundi með áhugasömum Is-
lendingum en hélt við svo búið
aftur til Suður-Afríku og er ekki
vitað til að neinn hafi þekkst þetta
boð hans. Halldór Pálsson fast-
eignasali er úti á vegum trúfélags-
ins Vegarins ásamt eiginkonu sinni
og stundar nám við trúboðsskóla
jafnhliða viðskiptum.
Um miðjan sjöunda áratuginn
fluttu nokkrar íslenskar fjölskyldur
til Suður-Afríku. Flestar þeirra
höfðu lent í fjárhagslegum vand-
rœðum og sáu von um skjótfeng-
inn gróða í hinum nýju heimkynn-
um, en auk þessa einkenndi hóp-
inn öðru fremur að flestir voru
hœgri öfgamenn sem hömpuðu
kynþáttastefnu hvíta minnihlutans.
Alls eru af þessum hópi búsettir
um tuttugu og fimm Islendingar í
Suður-Afríku. Auk þessa fólks hef-
ur hópur fólks sest að í Suður-Afr-
íku um tíma en flutt heim aftur.
Þeir voru fleiri sem litu upp til
minnihlutastjórnarinnar í Suð-
ur-Afríku þó að þeir létu fæstir
drauminn rætast og flyttu þangað
búferlum. Ríkisflokkurinn í
Reykjavík 1960—^64 samanstóð af
nokkrum drengjum sem kenndu
sig við hægri öfgastefnu og klofn-
aði reyndar út úr ungliðahreyfingu
SVERT'NGJAR TIL ÍSLANDS
FORFEOUR OKKAR VORU HVlTIR
AFKOMENDUR OKKAR SKULU EINNIB VERA PAD
sn PMtTT 3EJI IwTOUraUÐID BIHTI ►. 21. N0VEU3&R (sjé Oritl'ptm S
, í „I! ’lA, I VIKTI iD VOKUU UIKU SKELFINQU UEDAL UMÍA.
i°wésiHÍ“5áo músí uIm°viD AD ug wo.oop J*MAiOA.smriMJ*B.
flAtlSU LISUU VID AD UMIWotAAJ
r™ -s-íi iixf&i SJSBTOá&ir
TAGI?íU| KKKl SIKU SINKI Jjr'RTKUUEGRAR VILJA SJA Þi, OG BR Þi UIKID SAOTI
1 FDJDDDl UAiUU
HAÍA KENQID aUGASTAD
•0»
: 1 •:
Nö stti þad loks að
hafft sanr.ast fyrír Islend-
ingum, að þeir iýðraeðls-
skrunerar, seœ apt hafs haat
um Jftfnréttl hvítre og svartra
hike nð v1í, er vandumílið
atenrfur ðti fyrir þeirra •itln
dyrum. Þ£IR VITA NKFNIXEGh,
At WODIN KUN RISA GEOK Í>BSSÁRT
SaMBLCNDUH, NlKViULLGA EIKS OQ
I tLLUU h£ÍU LöNDUU, W.R SBU
FLSIRI KYNÞOTIR UGi SAUANI
Uorðurlursdftbðar eru al-
aennt ♦'kki haldnir kyriþátta-
fordóouffi, A>' ÞVÍ AD ÞKIR ÞKKKJA
EKKI ADRA KYKÞATTI EN SI.NN
EIGIN, og ctíta því svertlnffja
eftir saffiö malikvurða og sig
sjAllft. Þetts httfu fjandajenn
Norðurlanrfftbúa notfwrt aér, og
vtiKlð samðð okkar í parð svartra,
m*»ð þclm áranprl, aem nö liggur
1 Jð#.
! korgunbl. þ. 22. nðv. vur
pefln n&nari skýrlnr i Velvakandei,
og þ»r Rt.pt uð pesal innflut-ihg-
ur Jamaica-negrtt munl ekki eiga
aér fitað fyrr en eftir 60-?Ö Ar,
EKK! ÞKS3I INNKLUTNIKGUR, KANN9KIV A
•n þuðer f jBldi * annara þ'JÖptt.V
sen i dag lita hingað girodttr-
augum, með sömu hugrayndlr og hinir
fyrru. ÞA er baru apurninginv
Hvað rayndi ríkisstJðrnin gera í -
dag, «f þetta kæial til? xrði
yfir höfuð ftirlð eftir vilju
þjððurinnar? Yrðura við ekki
bara kallaðir "kynþéttahtttarar.
O* »aa i«t it Wttll ifnw.
I»U»4 M ttulf ttu.nil.,,
AjiU UjU. Kr n Mraft »1
fettaat BFH#r«U.u H
•m ilJMnuull «0*uWkAr. vi«
k*»K Mttlhk hi U.
Uadl. m kuaftteaw ft»f» uu«
I UU tumiM IU.
M- fUkl. í| ft.t »Ultw inl«
krUhur Ulhtttt Mu. H
ItiuuUugMm ,1 n*4» iu k*ln»
k»*m hh »f tri Um*U% k.,
■mr m« mr. >tU ujulu »<«
«i»«i uk» i j.Bukivu.
UM uta |Mua Ua 4 kUattt
lOrkíipp* ðr Ubl)
til Xttnda hftfa þup.ar
koraið ttli# kyns negrftXyður. tr&ðftr
og umf«rðB8bnRvarer, og það er
farið «ð þykju fínt að hlusta &
SVttrtÍneJa gftulft og grettó sig.
"En hvað, um það'*, kftnnt
b& «r tll vill eegjft. "þftð er
''-'-‘'"--rt(V.ið- þessu".
kert »0«^4g get
'eíur
rÍÓKKÍN§“fÍoitÍ
Bí'LT hftnn> og
stðrt skref x
OHADUGLEIKA 0|
jv.
: flýtlr ;
ttlþjððll
ism«
'hgiö i RIKIS-
6ðerr»Í8Binnft 01
iriéiRiEss:4
.YGGl.
óyirkur, því ÞA
- * -s |ub hin*
'«s s.
inu
ÍSLAND GÓSENLAND
KOMMÚNISTA
Aðspurður um fyrirtækisrekstur
sinn kvaðst Hilmar í sama viðtali
hafa á sínum snærum um 130
hjúkrunarkonur sem hann leigði
út til sjúkrahúsa og heimila. Hann
lýsti því ennfremur yfir að ísland
væri gósenland kommúnista og í
framtíðinni mundi hann forðast
það eins og heitan eldinn. Hilmar
sagði um aðskilnaðarstefnu stjórn-
valda í Suður-Afríku að stjórnin
miðaði ekki við aðskilnað fólks af
ólíkum hörundslit heldur af mis-
munandi þroskastigi.
„Það þarf jafnvel að kenna
svertingjunum að halda á skóflu
og svo er notað mjög einfalt
greindarpróf til að ganga úr
skugga um hvort hægt er að láta
þá fást við nokkuð annað en
mokstur," sagði Hilmar í áður-
nefndu viðtali.
HITTAST Á SAUTJÁNDA JÚNÍ
OGJÓLUNUM
íslendingar í Suður-Afríku hafa
hvorki mikið né náið samband sín
á milli en hafa þó fyrir reglu að
hittast tvisvar á ári, á sautjánda
júní og um jólaleytið.
Sá íslendingur sem hvað lengst
hefur verið búsettur í Suður-Afríku
er Snæbjörn Samúelsson, en hann
flutti þangað fyrir 35—40 árum og
starfaði sem flugmaður hjá námu-
félagi. Snæbjörn hefur nú látið af
störfum sökum aldurs, en hann er
enn búsettur í Suður-Afríku.
RÆÐISMAÐUR FYRIR
TILVILJUN
„Ég varð ræðismaður Suður-Afr-
íku á íslandi fyrir hreina tilviljun,"
sagði Jón Reynir Magnússon í
samtali við PRESSUNA. „Þegar
Axel Kristjánsson, faðir Hilmars
Kristjánssonar, lét af störfum vant-
aði konsúl og kunningjafólk kom
að máli við mig. Ég var því orðinn
konsúll áður en ég vissi af. Ég á
marga kunningja í Suður-Afríku,
aðallega í gegnum samtök fisk-
mjölsframleiðenda, og þekki því
sæmilega til þar.
Fólk kemur hingað á skrifstof-
una í bylgjum og fæstir í þeim er-
HVKK3 KIOUli .VID »1D OJáLDAíy f.y' ‘
,?<3rer
lionu «I l8l.hd«i‘atau». • H
öbygpt, Þaasvag:
Xftndlð ra«ð j ‘
þ«r þjððlr,
undiroka fru
ÞoSBVOgl
OKJCaR ttlgl
IfiLBNDINQ)
AD OEFA S'
"VANÞR0UDUM" UNDiD JftDfti
AF ÞVl, ER LANDRiliAUADyf *\Pttfl
KsSÆ$!h,?0Æif
“ .«wr Krfm %
■— ...........»' **- f
Hilmar Kristjánsson, ræðismaöur ís-
lands í Suður-Afríku. (Myndin er tek-
in árið 1967.)
Ur Mjölni, málgagni ríkisflokksins.
Sjálfstæðisflokksins. Þessir ungu
menn gáfu út tímaritið Mjölni og
má af lestri þess ráða að þeir litu
mikið upp til Suður-Afríku og kyn-
þáttastefnu hvítu minnihlutastjórn-
arinnar. Og þó að íslendingar líti á
sig sem frjálslynda þjóð og gagn-
rýni kynþáttastefnu í öðrum lönd-
um er ákvæði í varnarsamningi ís-
lands og Bandaríkjanna sem kveð-
ur á um takmörkun litaðra her-
manna.
FLUTTI ÁRIÐ 1964
TIL SUÐUR-AFRÍKU
Að sögn Hilmars Kristjánssonar,
ræðismanns íslands í Suður-Afríku,
hafa fáir flutt búferlum til Suð-
ur-Afríku um nokkurra ára skeið,
ef frá eru taldir örfáir námsmenn
'^rJyýjöi/ 44T*y?fíí? ^. _ /
oop
og fólk úr trúfélaginu Veginum,
sem kemur gjarnan til að stunda
nám við trúboðsskóla í
Jóhannesarborg. Á vegum trúfé-
lagsins eru nú fjórar eða fimm fjöl-
skyldur staddar þar ytra.
Hilmar sjálfur tilheyrði þeim
hópi íslendinga sem flutti þangað
1964, þá tuttugu og átta ára gam-
all. í viðtali við Vísi 1967 kvaðst
Hilmar hafa verið kominn út úr
viðskiptalífinu á íslandi og verið
að svipast um eftir tækifærum
annars staðar. Suður-Afríka hefði
verið í hraðri uppbyggingu og því
boðið upp á spennandi tækifæri.
VliStu> störu
DÍS VOLKi
indagjörðum að ætla að setjast að
í Suður-Afríku. Flestir fara þangað
í skamman tíma, annaðhvort í
námsferðir eða hreinar skemmti-
ferðir. Ég hef einnig verið þeim
Suður-Afríkönum sem hingað
koma innan handar, en langstærsti
hópurinn meðal þeirra sem hing-
að koma er stúlkur í fiskvinnu."
Sem dæmi um námsmenn nefndi
Jón Reynir nema úr viðskiptafræði
í Háskólanum, en námsmanna-
skipti milli landa væru liður í
verkþjálfun deildarinnar.
iðhorf
fréttamanna
skína alls
staðar í gegn
segja Hildur
Runólfsdóttir og
Gordon Patterson
„Eg var svo heppin að vera í
Höfðaborg, en þar var samfélagið
miklu opnara og ég kynntist fólki
af öðrum kynþáttum. Aðstöðu-
munur milli kynþátta er heldur
ekki jafn greinilegur og fólk held-
ur og það kom mér undarlega fyr-
ir sjónir að sjá lygarnar í fréttun-
um hérna heima, þar sem viðhorf
fréttamannanna skín alls staðar í
gegn," sagði Hildur Runólfsdóttir,
sem ólst upp í Suður-Afríku og
flutti hingað heim alkomin ásamt
skoskum eiginmanni sínum, Gord-
on Patterson, árið 1987. PRESSAN
hitti þau hjónin að máli á heimili
þeirra í Vogum á Vatnsleysuströnd.
„Við höfum oft keyrt framhjá
húsum þar sem svertingjar búa og
þar standa kannski fyrir framan
margir bílar af nýjustu gerð. Þessir
tilteknu ríku svertingjar koma síð-
an oft verr fram við svart þjón-
ustufólk en hvítir. Það er ekki að-
greining kynþátta sem er kjarninn
í þessu máli, heldur stéttaskipting-
in,“ sagði Gordon. „Fólk var líka
hrætt við svertingja," sagði Hildur,
„en þeir trúa mikið á töfralækna
og ræna jafnvel börnum til að
sjóða úr þeim hjartað og lifrina og
éta. Svona lagað gerist þó aðeins
hjá ómenntuðu fólki, en svertingj-
arnir eru tregir til að mennta
börnin sín.
Foreldrar mínir fluttu út
snemma á sjöunda áratugnum, en
þau skildu og pabbi flutti aftur
heim,“ sagði Hildur. „Mamma gift-
ist þá öðrum íslenskum manni en
býr nú með þriðja eiginmanni sín-
um. Stjúpfaðir minn rekur bólstr-
unarfyrirtæki og þau voru því
mjög vel sett. Ég heid að megin-
ástæðan fyrir þessum flutningum
hafi verið sú að þau vildu verða
ríkari en þau gátu orðið hérna
heima. Á þessum tíma var launa-
kostnaður úti lítill og öll uppbygg-
ing mjög hröð. Það voru því
óþrjótandi tækifæri. Þessi upp-
bygging varð á tiltölulega skömm-
um tíma og árangur hennar sést
alls staðar í Suður-Afríku. Ef eitt-
hvað er þá hafði þetta svokallaða
viðskiptabann jákvæð áhrif. Suð-
ur-Afríka er sjálfstæðari gagnvart
umheiminum en áður.
Ég var átta ára þegar ég flutti
út. Eg hafði ansi barnalegar hug-
myndir og átti hálfpartinn von á
að mæta ljóni á götunum. Ég
gekk í suður-afrískan skóla og við
þurftum, eins og er ennþá í flest-
um skólum í Suður-Afríku, að
klæðast skólabúningi. Pilsið átti að
nema við hnésbætur og hárið var
kirfilega uppsett. Aginn var mjög
mikill og ef stúlkurnar óhlýðnuð-
ust þurftu þær að sitja eftir í tvo
tíma og skrifa á töfluna: „Ég var
óþekk." Skólastjórinn hafði aftur á
móti leyfi til að flengja strákana.
Þetta var vissulega strangt, en líka
mjög gott. Þarna lærði maður sem
barn að umgangast fólk af virð-
ingu, öfugt við hér. Þeir sem ekki
fara í skóla eftir 18 ára aldur fara
rakleiðis í herinn, þar sem þeir