Pressan


Pressan - 22.08.1991, Qupperneq 3

Pressan - 22.08.1991, Qupperneq 3
FIMMTUDAGUR PKESSAN 22. ÁGÚST 1991 3 ✓ X-Jrslitaleikurinn í bikarkeppn- inni verður á sunnudag, en það eru lið FH og Vals sem berjast um bikar- inn. Margt virðist benda til þess að FH-ingar fái óvænt- an stuðning frá fylg- ismönnum margra annarra iiða, svo sem Reykjavíkurlið- anna stóru, KR, Fram og Víkings. Ástæðan mun ekki síst vera sú að Valsmenn þykja hafa farið í gegnum keppnina á ódýran máta, spilað varnarleik og unnið síðan í vítaspyrnukeppni. Þeir sem óska þess að FH sigri leggja traust sitt ekki síst á Hörð Magnússon, sem hefur skorað í öli- um bikarleikjum liðs síns í sumar... P JL lata Bubba og Rúnars hefur oftast verið í fyrsta sæti á sölulista DV í sumar. Þrátt fyrir það er hún sennilega ekki sú söluhæsta þetta sumarið. Platan „Hönd í hönd“, sem systkinin frá Bolung- arvík gáfu út, mun hafa selst talsvert betur en plata Bubba og Rúnars. Sú mikla sala sem hefur verið á Hönd í hönd er ekki síst þökkuð Sigurði Pétri Harðar- syni, þeim sem stjórnar þættinum „Landinu og miðunum" á rás 2. En Sigurður Pétur hefur verið ötull við að kynna plötuna. .. s W»Jem kunnugt er sló Eiður Guðnason umhverfismálaráðherra Mývatnsdeilunni á frest til næstu áramóta, en þá ætl- ar hann að taka ákvörðun um fram- lengingu á náma- leyfi kísilgúrverk- smiðjunnar. Heima- menn eru ákaflega óhressir með þessa L'ORÉAL ákvörðun, því þeim finnst að vinna eigi samkvæmt reglunni; þeir borga sem menga. Finnst mönnum að snúa verði sönnunarbyrðinni við og verksmiðjan verði að sanna að hún mengi ekki, í stað þess að sanna verði á hana umhverfisspjöll. Það er reyndar í samræmi við breytt vinnu- brögð erlendis, en það kemur í hlut umhverfisráðherra að ákveða hvort þetta verður tekið upp hér. . . I næsta tölublaði Heimsmyndar er- viðtal við Láru Höllu Maack. Þar kemur meðal annars fram að Lára Halla hefur, í starfi sínu á Englandi, um- gengist fræga glæpamenn. Þar á meðal er annar Krays-bræðranna al- ræmdu. Eins var Yorkshire-morðing- inn í meðferð hjá Láru Höllu. Það er Herdís Þorgeirsdóttir, ritstjóri Heimsmyndar, sem ræðir við Láru Höllu Maack réttargeðlækni... HALLAR6AR8URIHN, HÚSIVERSLUNARINNAR, SÍMAR 678555 OG 30400 Fyrirtæki, félög, hópar og einstaklingar! Erum með sali fyrir 10 til 120 manns á 1. og 14. hæð Húss verslunarinnar. K V ÖLD VERÐUR SÍÐDEGISBOÐ HÁDEGISVERÐUR ÁRSHÁTÍÐIR BRÚÐKAUP MÓTTÖKUR FUNDIR RÁÐSTEFNUR LEIKHÓPAR OG MARGT FLEIRA Hjá okkur færðu barnaís á kr. 59, ís í brauöformi á kr. 99 og mjólkurhristing á kr. 199. Sennilega ódýrasta ísbúbin á íslandi BÖNUS-IS HF. Armúla 42-108 Reykjavík - s. 812880 ísbúð fjölskyldunnar í HALLARGARÐINUM BJÓÐUM VIÐ UPPÁ GLÆSILEGAN SÉRRÉTTAMATSEÐIL Á KVÖLDIN OG FISKRÉTTAMATSEÐIL í HÁDEGI. RÓLEGT UMHVERFI - GÓÐ ÞJÓNUSTA. UPPLÝSINGAR í SÍMUM 678555 OG 30400 HALLARGARDURINN, vandaður veitingastaður FJÖLSKYLDUBÍLL Á FÍNU VERDI Lada Samara er ódýr og sparneytinn 5 manna fjölskyldubíll sem hentar vel bæði innanbæjar og í ferðalagið. Hann er léttur í stýri og þýður í akstri. Farangursrýmið má stækka til muna ef aftursæti er velt fram. Lada Samara er framhjóladrifinn og er fáanlegur bæði með 1300 cnf og 1500 cm3 vél. Hægt er að velja um 3 eða 5 dyra bíi. H LABA SAMARA BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR HF. Ármúla 13108 Reykjavík Símar 6812 00 & 312 36

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.