Pressan - 27.12.1991, Síða 9

Pressan - 27.12.1991, Síða 9
Föstudagur 27. desember 1991 GULA PRESSAN Vínardrengjakórinn ENN HEFTJR ENGINN SÓTT KÓRINN Egilsstöðum, 26. desember „Jújú, þetta voru óskðp notaleg jól hjá okkur,“ sagði Gunther Knutman, einn drengjanna í Vínar- drengjakórnum, þegar GULA PRESSAN forvitnað- ist um jólahald kórsins. Eins og fram hefur komið í blaðinu hefur kórinn ekki enn verið sóttur, en hann kom hingað á Listahátíð sumarið 1990. Kórinn dvelur á bænum Skeggjastöðum á Héraði. Við síðustu úthlutun fékk hann kvóta og hefur því getað framfleytt sér á mjólkurfram- leiðslu. Margir piltanna, með- al annars Gönther, hafa náð ótrúlega góðum tökum á ís- lenskunni. Einn þeirra syng- ur meira að segja með popp- sveit á Héraði. „Auðvitað væri meira gam- an að vera heima hjá pabba og mömrnu," sagði Gönther, „en þau sendu mér kort og kveðjur að heiman." Vínar- drengja- kórnum hefur verifi úthlutað búmarki Við prentam q boli og hófor Eigum úrval af bolum m,a. frá Screen Stars Vönduö vinna og gæöi í prentun. Langar og stuttar ermar, margir litir. Húfurímörgum litum. Filmuvinnum myndir. Gerum tilboð í stærri verk. Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt! Komdu meö Ijósmynd eöa teikningu og viö Ijósritum myndina á bol eöa húfu fyrir þig. Smiðjuvesur 10 • 200 Kópavogur Sími 79190 • Fax 79788 • Box 367 V MJ Hard Rock Cafe fyrir alla aldurshópa #*" ZWS* ' HARD ROCK CAFE - S. 689888 „Égheld ég gangi heim“ Eftireinn -eiakineinn aUMFEFtÐAR RÁÐ VERÐ MIÐA KR. 1500.00 m m m Sftia HUSIÐ OPNAR KL. 01:00 *• * * • „ ÁRAMÓTAAN NÁL L MOULIN ROUGE "QREATEST HITS OF 1991" ÞRIÐJUDAGINN 31. DESEMBER 1991 KL. 01:00 ALLT ÞAÐ BESTA AF ÁRINU ÞOKKADÍSIR ÍSLANDS1991 FRANK N. FURTER BREIÐDALSSYSTURNAR LI2A MINELLI í CABARETT JANETHRWDUR CJUDMUNDSEN KRISTBJÖRQ KARÍ RÆPA DÖCJO HERMANNSDÓTTIR DIONNE WARWICK MADONNA OFL.OFL. SALA AÐGÖNGUMIÐA ER I SPÚTNIK OG SKAPARANUM OG í SÍMA 677885 ÁSAMT BORÐAPÖNTUNUM

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.