Pressan - 27.12.1991, Side 26
26
GULA PRESSAN
Föstudagur 27. desember 1991
metut & mUuUnaa/i áMUti
VIÐSKIPTAMENN
ÁRSINS
Óli Þ. Guðbjartsson
(fyrir að kaupa átján málverk
af sveitunga sínum Grétari
Hjaltasyni og hengja þau upp
á lögreglustöðinni á Selfossi)
Stefán Baldursson
(fyrsta verk hans í saeti þjóð-
leikhússtjóra var að kaupa
leikrit af konunni sinni)
Ónefndur athafnamaður
(setti á stofn lakkrísverksmiðju
í Kína. Kínverjunum fannst
lakkrísinn eins og gamlir
gúmmískór á bragðið en þar
sem lakkrísinn er vestrænn og
Kínverjar kurteisir létu þeir sér
vel líka)
Halldór Blöndal
(fyrir að borga íslenskt ærkjöt
ofan í Mexíkómenn)
Bjarni í Brauðbæ
(lét Hitaveituna borga sér fyrir
að reka veitingastað í Perl-
unni)
Islendingar
(fyrir að selja Rússum Lödurn-
ar aftur)
1. Vigdís Finnbogadóttir for-
seti
Næstum fullkomin en þyrfti
að laga hárgreiðsluna.
2. Salome Þorkelsdóttir, for-
seti Alþingis
Best klædda konan á þingi.
Mjög hugguleg en pínulítið
stöðnuð.
3. Brynja Nordquist flug-
freyja
Eina konan á Islandi sem er
smart á heimsmælikvarða.
4. Kristín Jóhannesdóttir
kvikmyndagerðarmaður
Klassísk.
5. Sigriður Dúna Kristmunds-
dóttir dósent
Fyrir stuttu var hún illa klædd
en hefur nú fundið sig.
6. Bera Nordal, forstoðumað-
ur Listasafns íslands
Alltaf með heildarmyndina á
hreinu.
7. Svala Lárusdóttir, gallerí-
haldari
Hefur eigin stíl og eyðir tíma í
útlitið.
8. Elín Hirst fréttamaður
Alltaf til fyrirmyndar. Pottþétt
í litasamsetningu.
9. Björk Guðmundsdóttir
söngkona
Djörf.
10. Guðrún Ingólfsdóttir,
kaupmaður í Clöru
Það er kominn tími til að fólk
taki eftir henni.
VERST KLÆDDU
KARLMENNIRNIR
Samkvœmt könnun
PRESSUNNAR
1. Markús Örn Antonsson
borgarstjóri
Sláandi púkó. Á ekki til neitt
sem heitir stíll.
2. Hermann Gunnarsson
sjónvarpsmaður
Það mætti halda að hann væri
litblindur. Hallærislegur.
3. Steingrímur J. Sigfússon
þingmaður
Klæðir sig ekki samkvæmt
stöðu sinni.
4. Rúnar Júlíusson poppari
Sjabbí. Staðnaður.
5. Jón Óttar Ragnarsson rit-
höfundur
Mætti fara að skipta um skó.
6. Helgi Björnsson, leikari og
söngvari
Reynir að vera flottur án þess
að takast það.
/. Sigurður Gísli Pálmason,
stjórnarformaður Hagkaups
Alltaf í góðum og dýrum föt-
um en þorir líka að fara eigin
leiðir.
2. Hans Kristján Árnason
viðskiptafræðingur
Áberandi vel klæddur. Veit
hvenær hann á að búa sig
upp og hvenær ekki.
3. Friðrik Sophusson ráð-
herra
Samsetningarnar réttar og
heildarsvipurinn góður.
4. Simbi hárgreiðslumeistari
Frumlegur og fríkaður en
samt vel klæddur.
5. Guðjón Sigurðsson, skrif-
stofustjóri hjá Sambandinu
Það sjást varla glæsilegri
menn.
6. Páll Magnússon sjónvarps-
stjóri
Ávallt klæddur í samræmi við
tilefnið.
7. Sigurður Pálsson skáld
Klassiskur og smekklegur.
8. Victor Urbancic
Tekst vel að halda eigin stíl
þótt hann sé kominn úr tísku.
9. David Pitt bissnessmaður
Skar sig úr fyrir góðan klæða-
burð fyrir tíu árum og er enn
vel klæddur.
10. Sigmundur Ernir Rúnars-
son fréttamaður
Farinn að klæða sig vel.
SKÚRKUR ÁRSINS
Jón Ólafsson
(að minnsta kosti eins og
hann birtist í kjallargreinum
og draumum Jóns Óttars)
ÞRAUKUÐU ÁRIÐ
Utlendingar kaupa upp
hvern dal, hverja á og hvert
fjall
(og dýrin líka og loks fólkið)
Ljóð Jónasar Hallgrímssonar
(og önnur ættiarðarljóð)
Smjörvi
(hver vill útlenskt makarín?)
Isgerðarefni
(hver vill útlenskan ís?)
Gamli sáttmáli
(lærdómsríkt fordæmi)
VINSÆLUSTU
SKOÐANIR FYRIR ÞVÍ AÐ
TAKA ÞÁTT í ESS
Gott á tryggingafélögin!
Gott á Flugleiðir!
Gott á bankana!
Gott á Eimskip!
Gott á bændurna!
Svavar Gestsson
(keypti tónverk af Atla Heimi
Sveinssyni og lét spila það á
fundi íþróttamálaráðherra Evr-
ópu. Þótt þjóðin hafi borgað
krafðist þess enginn að fá
heyra verkið)
Ónefndur innflytjandi
(ætlaði að dömpa tíu þúsund
kínverskum Levis-buxum á
markaðinn)
BEST KLÆDDU
KONURNAR
Samkuœmt könnun
PRESSUNNAR
7. Sjón skáld
Tekst illa upp með persónu-
lega stílinn.
8. Bubbi Morthens poppari
Fer yfir strikið með klútnum á
höfðinu.
9. Páll Óskar Hjálmtýsson
söngvari
Ofsalega hallærislegur.
10. Eiður Guðnason ráðherra
Terlínfötin eru umhverfisspjöll.
Steingrímur Hermannsson
varð ekki aðalritari Samein-
uðu þjóðanna
Alþjóðleg kvennaráðstefna
var ekki haldin í Reykjavík
Sighvatur Björgvinsson
(fattaði ekki muninn á því að
vera uppstökkur og töff)
Einar Kr. Guðfinnsson
Gunnlaugur Stefánsson
BEST KLÆDDU
KARLMENNIRNIR
Samkuœmt könnun
PRESSUNNAR
Þórður Friðjónsson
(þrátt fyrir Framkvæmdasjóð,
þrátt fyrir Álafoss og þrátt fyr-
ir tapið sem hann seldi bróður
sínum í kókverksmiðjunni.
Ráðamenn þjóðarinnar eru
ekki ennþá hættir að sitja fyrir
á myndum með Þórði)
Samstarfshópur um sölu
lambakjöts
(þeir hljóta að vera að ræða
um eitthvað annað en lamba-
kjöt á fundunum; að minnsta
kosti í algengustu merkingu
þess orðs)
Islenski dansflokkurinn
(þrátt fýrir að danshöfundur-
inn Guy Verendon segði að
dansmeyjarnar væru of gaml-
ar og ættu í vandræðum með
vigtina)
Þjóðviljinn
(„málgagn sósíalisma, þjóð-
frelsis og verkalýðshreyfing-
ar"; það segja þeir sjálfir)
Steingrímur Hermannsson
(sökk langleiðina til botns en
skaust upp aftur eins og kork-
tappi)
VINSÆLUSTU
ÁSTÆÐURNAR FYRIR AÐ
TAKA EKKI ÞÁTT í EES
SÍÐUSTU SPORIN í
ATVINNULÍFINU
1. spor
(leita að nýjum hluthöfum)
2. spor
(fyrirtækinu breytt í almenn-
ingshlutafélag)
3. spor
(útlenskir aðilar hafa sýnt fyr-
irtækinu áhuga)
4. spor
(skiptaráðanda boðið á rabb-
fund)
ÞAÐ GERÐIST EKKI Á
ÁRINU
Kraftakarlar fóru ekki í
dvergakast
KR varð ekki íslandsmeistari
í fótbolta
BLEKKINGAR SEM DÓU
Á ÁRINU
íslenska ullin er besta ull í
heimi
ísland er eitt ríkasta land í
heimi
Island er *~—int og ómengað
Islensk æska er best mennt-
uð í heimi
BLEKKINGAR SEM DÓU
EKKI
FÓR EKKI í FRAMBOÐ
FYRIR FRAMSÓKNAR-
FLOKKINN
Linda Pétursdóttir
NÝIR
FRAMSÓKNARMENN Á
ÞINGI
Islenska vatnið er besta
vatnið í heimi
Islendingar eru duglegastir
allra þjóða
FÚLASTI MAÐUR
ÁRSINS
KYNÞOKKAFYLLSTU
KONURNAR
Linda Pétursdóttir fyrirsæta
(eins og lúxusbíll með öllum
aukahlutum)
Berta María Waagfjörð fyrir-
sæta
(heill bunki af sexappíl)
Vigdís Grímsdóttir rithöf-
undur
(býr yfir leyndarmálum sem
gaman væri að kynnast)
Anna Margrét Jónsdóttir
fyrirsæta
(töff og ögrandi)
Margrét Örnólfsdóttir sykur-
moli
(eggjandi sexí)
Brynja Nordquist flugfreyja
(Falleg og líka sexí)
Unnur Steinsson fyrirsæta
(það eru augun)
Guðrún Gísiadóttir leikkona
(mikill karakter)
Súsanna Svavarsdóttir rithöf-
undur
(gullfalleg og með nautnaleg-
an munn)
Ragnhildur Gísladóttir söng-
kona
(spes)
Ellen Kristjánsdóttir söno-
kona
(sæt, flottar hreyfingar, flott
framkoma)
ÞJÓÐIN KÆRÐI SIG EKKI
UM
Borgarkringluna
(þegar opnunargestirnir fóru
með megnið af innréttingunni
fasta í fötunum komu engir i
staðinn)