Pressan - 27.12.1991, Page 42

Pressan - 27.12.1991, Page 42
1. tbl. 1. árg. Frettir 1 hnotskurn Orlofsferðir í sumar Framsóknarfélögin í Reykjavik hafa gert samning við Samvinnuferðir-Landsýn um orlofsferðir til Rúmeníu í sumar. Samningurinn tryggir lágt verð, bæði á flugi og gistingu. Þeir sem hafa farið slíkar ferðir munu ábyggilega fagna þessum samningi, enda alltaf kátt á hjalla þegar framsóknarmenn ferðast saman. Fararstjóri í ferðinni í sumar verður Finnur Ingólfsson. Stöð 2 gerir samning við Skífuna Stöð 2 hefur gert samning við Skífuna, sem er umboðsaðili fyrir fjölmörg af bestu dreifingarfyrirtækjum heims. „Þetta er tímamótasamningur." sagði Jóhann J. Ólafsson, stjórnarformaður Stöðvar 2. „Með honum mun okkur takast að bjóða upp á betra efni á Stöð 2. Það kemur áskrifendum til góða. Einnig höfum við von um að samningurinn bæti fjárhagsstöðu Stöðvarinnar til Iangs tíma. Því öflugri sem aðstandendur hennar em. því öflugri er stöðin.“ Ríkisstjórnin fari frá A lokadegi Alþingis fyrir jól veitti stjórnarandstaðan ríkisstjórninni hart aðhald. Er mál manna að sjaldan hafi andstaðan verið styrkari og málefnalegri. í lokaræðu sinni sagði Ólafur Ragnar Grímsson að ríkisstjórnin ætti að fara frá og lýsti því yfir að hann væri tilbúinn að taka við. Vakti þessi yfiriýsing athygli og mátti sjá á þingheimi að hann velti þessu fyrir sér. Glatt á hjalla í Rósinni Félag ungra jafnaðarmanna hélt jólaglögg í Rósinni á miðvikudaginn fyrir jól. Þar var glatt á hjalla þótt alvaran væri aldrei langt undan. Nokkrir þingmenn mættu þrátt fyrir annir á Alþingi og fræddu viðstadda um gang mála. Meðal ræðumanna var Guðlaugur Tryggvi Karlsson. hagfræðingur og hestamaður. og stjórnaði hann einnig fjöldasöng þegar fór að líða á kvöldið. Margir spennandi þættir í hátíðardagskrá Stöðvar 2 Nágrannar Vcsalingarnir (Lcs Miscrablcs). Þelia cr fjórði þátltir af þrcttán scm byggðir cru á skálcJsögu Viclors Hugo. Fitnmti þáttur verður sýndur í fyrramálið klukkan 10.30. Gosi. Ævintýraleg lciknimynd. Sannir draugabanar. Spcnnandi tciknimynd. Bvlmingur. Þungt rokk. 19:19. Kænar konur (Dcsigning Women). Bráðfyndinn gamanmynda- flokkur. Fcrðast um tímann (Quantum Lcap). Hvar tctli Sam lendi í kvöld? Hamskipti (Vice-Versa). Hcr cr á fcrðinni lctt og skcmmtilcg gamanmynd um fcðga scm skipta um hlutverk. Aðalhlutverk: Judgc Reinhold. Fred Savage. Corinne Bohrer og David Proval. Leikstjöri: Brian Gilbert. 1988. Meistarinn (The Mcchanic). Hörkuspcnnandi mynd um atvinnumorðingja scm tckur að sér að þjáll'a upp yngri mann til að taka við starfi sínu. Myndin er spcnnandi og minnir um margt á hinar vinstclu Jamcs Bond-myndir. Aðalhlulvcrk: Charlcs Bronson. Kccnttn Wynn. Jill Ireland og Jan-Michacl Vinccnt. 1972. Stranglcga bönnuð bömum. (Jppljóstrarinn (Hit List). Mafíuforingi rtcðtir scr lcigumorðingja til að ráða ákveðinn mann af dögum. Eitthvað skolasl upplýsingamar til og skelfileg rnistök eiga scr stað. Aðalhlutvcrk: Jan-Michacl Vincent. Leo Rossi. Charles Napier. Lance Henrickscn og William Listig. 1988. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Leiðari Framsókn- arflokksins í dag: sjá bls. 9 t---------------- Leiðari Alþýðu- bandalagsins í dag: STYRKJUM RÍKISÚTVARPIÐ sjá bls. 13 Leiðari Alþýðu- flokksins í dag: EES ER HRESST sjá bls. 11 Leiðari Stöðvar 2 í dag: BURT MEÐ STYRKI RÍKIS- ÚTVARPSINS sjá bls. 15 Málgagn sósíalisma, þjóðfrelsis, verkalýðshreyfingar, þorskveiða við Alaska, Skífunnar, jafnaðarstefnunnar (bæði þeirrar í Alþýðubandalaginu og hinnar í Alþýðuflokknum), hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára. Föstudagur 27. desember 1991 Ljósritunarstofan Alverk Nýmæli komið út Nýtt blað með nýjum svip hefur göngu sína Samstarfssamningur við GULU PRESSUNA tryggir útgáfu þess Nýmæli, nýtt blað með nýjum anda. hóf göngu sína í morgun. Til að byrja með flýtur það með til áskrifenda GULU PRESS- UNNAR en stefnt er að því í framtíðinni að það komi út sérstaklega. eitt og sér. „Þetta var góð lausn. Eftir að hafa skoðað áskrifendalista gömlu blaðanna sáum við að það var nauðsynlegt að leita nýrra leiða.“ sagði Gunnar Steinn Pálsson. formaður undirbúningsnefndar. Samkeyrsla á áskrifend- um gömlu blaðanna skilaði þó einum áskrifanda. „Ég hlakka til að sjá afkvæmið." sagði Óli kommi, vitavörður á Hom- bjargi, þegar hann frétti að þyrla Landhelgisgæslunnar hefði lagt af stað með fyrsta eintakið af Nýmæli í átt til Hornhjargs. „Ég er spenntur og ég veit að svo er um fleiri." sagði Óli. „Þetta er eins og að fæða barn.“ sagði Steingrímur Hermannsson. formaður Framsóknarflokksins. í morgun. „Ég hef lagt dag við nótt yftröll jólin til að koma þessu blaði á koppinn og hlýt að vera ánægður með árangurinn. Ég gekk í öll verk sem þurfti; las prófarkir, skrifaði fréttir og tók líka nokkrar myndir. Þetta var æðislega gaman og ég vona að við komum út öðru b!aði.“ Ekki var minni fögnuður í herbúðum alþýðuflokks- manna, en vegna skiptingar flokka í ríkisstjórn er ritstjórnarskrifstofa þeirra ekki í sama húsi og hinna. „Við höfum alltaf vitað að það er hagkvæmt að gefa út fjögurra síðna blað. Fjórum sinnum minna blað ætti því að skila fjórum sinnum meiri hagnaði. Við kratar fögnum því að hinir flokkarnir hafa loks valið kratísku leiðina í blaðaútgáfu." sagði Jón Baldvin. „Ég er spenntur. konan mín er spennt og ég veit um marga aðra sern eru spenntir." sagði Haraldur Haraldsson. stjórnarmaður á Stöð 2 og í Nýmæli. Ólafur Ragnar Grímsson. formaður Alþýðubandalags. tók í sama streng. ..Héðan í frá mun hægri pressan ekki geta drottnað yfir íslenskum fjölmiðlum." Lagt af stað mcð nýtt blað til áskrífenda á Hornbjargi Félagsfundur AB á Akureyri Félagsfundur verður í Lárusarhúsi á morgun, laugardaginn 28. desember, kl. 14.00. Fundarefni: 1. Starfið í vetur 2. Önnur mál. Heitt á könnunni. Mætunt öll. Stjórnin Steingrímur J. Sigfússon framsóknarkvenna Arleg skíðaferð framsóknarkvenna í Reykjavík verður farin í Bláfjöll um helgina. Mætum allar á Umferðarmiðstöð- ina kl. 11.00 á laugardagsmorgun. Fararstjóri: Steingrímur Hermannsson. Stjórnin Kratakaffi í Rósinni Jón Sigurðsson mætir í kratakaffi í Rósinni á sunnudagskvöldið 29. desember kl. 20.CK) og ræðir um álmálið. Er það í höfn? Er landsýn í málinu? Mætum öll og kynnumst málinu frá fyrstu hendi. Stjórnin jón Sigurðsson Hlutverk ungs fólks í flokksstarfinu Kjördæmaráð ungra framsóknar- manna á Suðurlandi heldur fund sunnudaginn 29. desember kl. 20.00 í Árnesi. Jón Helgason þingmaður mætir á fundinn. Allir velkomnir. Stjórnin Jón Helgason

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.