Pressan - 16.07.1992, Blaðsíða 31

Pressan - 16.07.1992, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR PRESSAN 16. JÚLf 1992 31 HORNSTEINAR: SPILVERK ÞJÓÐANNA - STURLA HINN ÍSLENSKI ÞURSAFLOKKUR - H. í. Þ. HEIMIR OG JÓNAS - FYRIR SUNNAN FRÍKIRKJUNA SAVANNA TRÍÓ - FOLKSONGS FROM ICELAND UTANGARÐSMENN - GEISLAVIRKIR EGO - í MYND EGÓ - BREYTTIR TÍMAR BUBBI - FINGRAFÖR BUBBI - ÍSBJARNARBLÚS SILFURKÓRINN - 40 VINSÆLUSTU LÖG SÍÐARI ÁRA ÞRJÚ Á PALLI - ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND GRAFÍK - LEYNDARMÁL GUÐMUNDUR INGÓLFSSON - ÞJÓOLEGUR FRÓÐLEIKUR SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - SYNGJANDI SVEITTIR SEXTETT ÓLAFS GAUKS - LÖG ODDGEIRS KRISTJÁNSSONAR MAGNÚS ÞÓR -ÁLFAR MAGNÚS ÞÓR - DRAUMUR ALDAMÓTABARNSINS HARMÓNIKUTÓNAR - ÝMSIR ÍSLENSKAR SÖNGPERLUR - ÝMSIR RÍÓ - Á ÞJÓÐLEGUM NÓTUM EMIL í KATTHOLTI < KATLA MARÍA OG PÁLMIGUNNARSSON STUÐ plata me6 þremur nýjum lögum í flutningi Olafs Þórarinssonar og Gublaugar Ólafsdóttur, Skribjökla og Áhafnarinnar á Halastjörnunni auk fjölda þekktra og vinsælla sumarlaga frá fyrri tíb, þ,á.m. Romm og kóka kóla, Seinna meir, Ég fer í frfib, Uti alla nóttina, Útihátíb, Spánarfljób, Rabbabara Rúna ofl ofl. F6KI ÍHÁf5S0!> imm* «0Kr* ?*jf8í mim* faAwitm-v > SítfB JÓVS fahis* rríÍRFlfS WISTJÍKSSOVS mm ceoiOiíssc^ ÍÍÖÍCVIS HALHtóSSSOlO ?iiai cinin«KS0>.‘* Þú upplifir rólegheit og huggulega stemmningu í fylgd meb þekktustu söngvurum landsins. Hér eru allar fallegu dægurlagaperlurnar sem þú hefur verib ab leita ab til ab skapa rétta andrúmsloftib ab kvöldi dags. Tónlist úr kvikmyndinni Veggfóbur hefur örvandi áhrif á líkama og sál enda fagmenn sem sjá um spilamennskuna t.d. Pís of keik, Síban skein sól, Geiri Sæm, Todmobile, Sálin hans Jóns Míns, Máni Svavarsson, Bootlegs, The Orange Empire og Tennurnar hans afa ofl. „Hornsteinar íslenskrar tónlistar" er Samheiti endurútgáfuflokks sem Steinar hf. gefa út og er verbi geisladiskanna mjög stillt í hóf, því hver diskur kostar abeins 1490 krónur.Ab auki verba flestir titlana fáanlegir á snældum og er verb hverrar snældu 990 kr. TRÚBROT - TRÚBROT Tímamótaverk meb fyrstu súpergrúppu landsins. Til vibbótar lögunum 11 sem vöru á upprunalegu plötunni eru 6 aukalög, þar af eitt lag sem aldrei hefur komib út ábur BUBBI MORTHENS - KONA Platan Kona átti stærsta þáttinn f ab afla Bubba Morthens þeirrar virbingar og abdáunar sem hann nýtur í dag. Hér má finna perlur á borb vib Talab vib gluggann, Kona, Rómeó og Júlía, Eina nótt í vibbót og öll hín lögin á plötunni. GRÝLURNAR - MÁVASTELLIÐ Vinsældir Grýlanna eru síst minni nú, en þegar Mávasteliib kom út árib 1983. Hér má einnig finna lögin fjögur af fyr^tu 12 tommuplötu Grýlanna, þ.e Fljúgum hærra, Gullúrib, Cold things og Don't think twice. STUÐMENN - SUMAR Á SYRLANDI Sjaldan hefur ein hljómplata vakib eins áköf vibbrögb og þegar Sumar á Sýrlandi kom fyrst út 17. Júní 1975. Nú 17 árum síbar er hún enn jafn vinsæl og ioksins fáanleg á geislaplötu. KAFFIBRUSAKARLARNIR Einhver drepfyndnasta hljómplata sem komib hefur ut á íslandi loksins komin á geislaplötu og kassettu. Nú þarf þér aldrei ab leibast. GUÐMUNDUR JÓNSSON - LAX LAX LAX. Laxveibitíminn er hafinn og ekki seinna vænna ab fá þessa frábæru plötu á geislaplötu og kassettu . Þar er ab finna m.a. Þab er eins og gerst hafi í gær, Eyjólfur, Jón tröll ofl. ofl. I SUMARSVEIFLU - ÝMSIR FLYTJENDUR YMSIR FLYTJENDUR Hörkugób safnplata meb 16 flytjendum sem flytja alls 18 lög. meöal flytjenda eru nokkrir þekktustu tónlistarmenn landsins s.s. Ný Dönsk, Súellen, Mezzoforte, Galíleó, Magnús og Jóhann, Bjarni Arason, Richard Scobie, auk fjölda nýrra og stórefnilegra sveita þ.á.m. Orgill, Þúsund andlit, Veröld, Funkstrasse, Ekta, Jet BlackJoe, Sirkus Babalú, Undir tunglinu og Svartur pipar. BANDALÖG 5 er leibarljós íslenskrar tónlistar. Fylgstu meb gróskunni. TODMOBILE - 2603 er 14 laga geislaplata, þar af 4 GLÆNÝ LÖG og 10 eldri lög sem hljó&ritub voru á tónleikum í Islensku óperunni í vor. Þetta er mjög eigulegur gripur sem spannar rúmlega klukkustund í spilun. ALDREI EG GLEYMI - ÝMSIR FLYTJENDUR VEGGFOÐUR ÝMSIR FLYTJENDUR SILDARÆVINTYRIÐ - ÝMSIR FLYTJENDUR SALIN HANS jONS MINS - GARC Sálarmenn "garga" til landsmanna á langþráöri geislaplötu sem hefur ab geyma 3 glæný iög og 8 eldri lög sem hingaö til hafa eingöngu veriö til á hinum og þessum safnplötum. GAMMAR - AF NIÐAFJÖLLUM GAMMAR er ein lífseigasta djass hljómsveit landsins og hefur fyrir löngu skapab sinn stíl. Þab eru Stefan S. Stefánsson og Björn Thoroddsen sem semja lögin og er spilamennskan meb afbrigbum gób. Sannkallab eyrnakonfekt fyrir alla unnendur vandabrar djassrokk tónlistar. SVmHR! Þá er sumariö skolliö á og nýjar bylgjur íslenskrar tónlistar flæba yfir landsmenn á öldum Ijósvakans. Sumarútgáfa Steina hf hefur aldrei verib fjölbreyttari, bæbi af nýju efni og endurútgefnu. Nú geta allir tekib upp glebi sína og sungib meb uppáhaldslögunum sínum. BANDALÖG 5 - Úrval dægurlaga frá sfidarárunum í flutningi gömlu góbu söngvaranna. Síldarvalsinn, Ship-O-hoj, Sjana síldarkokkur, Söngur sjómannsins, Á sjó, Síldarstúlkan, Landleguvalsinn ofl. ofl. Sfidarævintýrib verbur Ijóslifandi fyrir hugskotsjónum þegar þessi lög eru rifjub upp. STlÓRNlN-STjÓRNlN Skotheld útgáfa meb sólríkum söngvum. Hér er vandab tíl verka og hvert vinsældalagib rekur annab. Hér er aUt í einum pakka, sumar, sólarlög, baUöbur og aUt hitt líka.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.