Pressan - 23.07.1992, Blaðsíða 14

Pressan - 23.07.1992, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR PRESSAN 23. JÚLf 1992 l_iokið er skiptum í þrotabúi Péturs Snælands hf., en það var tekið til gjald- þrotaskipta í Iok maí 1988. Ólíkt því sem almennt gerist í gjaldþrotum núorðið fengust forgangskröfur, að upphæð tæp- lega 2,7 milljónir, greiddar að fullu. Upp í almennar kröfur, sem námu rúmlega 26 milljónum, fékkst einnig dálítil fjárhæð r LEITIÐ EKKILANGT YFIR SKAMMT n LYKILL AÐ GÓÐRI Verslunarmannahelgi Meccaferðamannsins Hótel Örk 31. júlí - 3 eða 4 nætur kr. 4.300 fyrir manninn á nótt í tvíbýii. Innifalið: Gisting, morgunverður og kvöldverður. Staður hjóna- og fjölskyldufólks: Margt til skemmtunar fyrir börnin svo sem hestaleiga, ódýr veiðileyfi, reiðhjólaleiga og afsláttarkort í gróðrarstöðina GRÓSKU. Einnig frítt í Tívoh' daglega í eitthvert tækjanna. Gestir hótelsins hafa frían aðgang að upphitaðri útisundlaug með vatnsrennibraut og heitum pottum, gufubaði með jarðgufu og líkamsræktarsal. Við hótelið er skokkbraut, sparkvöllur, 2 tennis- vellir, 9 holu golfvöllur og 18 holu púttvöllur. P íanóbarinn er opinn öll kvöld. Hjörtur og Sigrún sjá um stemmninguna fram á rauða nótt! eða ríflega 1.4 milljónir, sem er um 5.5 prósent... i nýjasta tölublaði Framablaðsins sem leigubflstjórar gefa út er grein um sam- starf leigubflstjóra og lögreglunnar. Leigu- bflstjórar hafa oft verið undrandi á því sem þeir kalla áhugaleysi lögreglunnar á ökugjaldssvikum. Ökugjaldssvik eru tíð og yfirleitt óska bflstjóramir eftir aðstoð lögreglu til að ná í þann sem stungið hefur af. Slflc útköll eru þó engan veginn í for- gangsröð hjá lögreglunni því yfirleitt er mest að gera hjá henni þegar ökugjalds- svikin eru algengust; um helgar. Leigubfl- stjórar geta þó engu að síður lent í alvar- legum málum og þarfnast tafarlausrar að- stoðar. Þeir hafa því komið sér saman við lögregluna um leyniorð. Þegar bflstjóri segir leyniorðið í míkrafóninn þýðir það að hann sé í nauð staddur og þurfi hjálp strax. Leyniorðið er þó ekki leynilegra en það að Framamenn birta það í blaði sínu og það meira segja í fyrirsögn. Orðið er; smávesen... F J—/ngar eignir fundust í þrotabúi Kögu- ráss hf„ á Suðureyri en skiptameðferð lauk þann 30. júní. Kögurás gerði út á kú- fisk með litlum árangri. Lýstar kröfur voru rúmar 72.5 milljónir og fékkst ekki króna uppíþær... F A___4itthvað virðist tiltrú manna á þeim skoðunarstöðvum sem Karl Ragnars, forstjóri Biffeiðaskoðunnar og starfsmenn hans hafa komið upp víða um land. Svo virð- ist sem sumir telji stöðvarnar, eða starfs- menn þeirra, ekki skila því verki sem þeim er ætlað að vinna. Þannig auglýsir einhver eftir bfl í DV á þriðjudaginn, sem á að kosta 100-150.000 og vera skoðaður 1993. En auglýsandinn hefur ekki trú á skoðunar- mönnum á Selfossi því sérstaklega er tekið ffam að bíllinn megi ekki hafa verið skoð- aðuraustan fjalls... HÓTEL BLÁFELL BÝÐUR YKKUR VELKOMIN Eins og tveggja manna herbergi. i veitingasal er boðið upp á Ijúffengan og heimilislegan mat í hádegi og á kvöldin. Einnig grillrétti og pitsur við allra hæfi. rJ Góður staður til að dvelja á ef þér eruð á leiðinni um Austfirði. Seljum lax- og silungsveiðileyfi í Breiðdalsá. HÓTEL BLÁFELL Sfmi (91>bSJiO Breiðdalsvfk Renaissance sófasett. Verð kr. 199.000.- EKTA SILFUR- BORÐBÚNAÐUR AntiL munir. Hátúni 6A, (Fönixhúsið). Sími 27977. Opið kl. 12-18, laugard. kl. 11 -14. EINNIG FJÖLBREYTT ÚRVAL AF ANTIKVÖRUM Skápur 160 x 200 cm. Verð kr. 249.000,- staðgr. . :: mm ■ ■ SálintiansJónsniíns TodmobUe Prestó Richard Scobie og Siggi Kristjáns Pétur Kristjáns og GeiriSæm HDKKARABALL áfimmtudag ÞJOÐHATIÐ VESTMANNAEYJA 1992 DAGANA 30. JÚLÍ TIL 2. ÁGUST Stóru bömin leika sér með ÞorvaldiRÞorvaldssyni, Andreu Gylfa, Eyþdri Arnalds, Geira Sæm og Stefáni Hilmars BARNAGAMAN Örvar Kristjánsson Jóhannes Kristjánsson Brenna á Fjósakletti

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.