Pressan - 20.08.1992, Blaðsíða 18

Pressan - 20.08.1992, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR PRM8SAN 20. ÁGÚST 1992 TILSÖLU % % 4? FASTEIGNIR - FYRIRTÆKI OPIÐ 10-17 % S: 621700 Sölumaður, Andrés Pétur Rúnarsson Lögmenn, Ásgeir Pétursson ogRóbertÁmi Hreiðarsson lögg. fasteignasali TIL SÖLU FYRIRTÆKI Húsgagna- og innréttingaverslun á Reykjavík- ursvæðinu. Verslunin selur bæði íslenska fram- leiðslu og innflutt ffá Norðurlöndunum. Uppl. á skrifstofu. Matvöruverslun f stóru íbúðarhverfi sem er op- in til kl. 20.00 á kvöldin. Um er að ræða þekkta verslun f góðum verslunarkjama. GOTT VERÐ. Uppl.áskrifstofu. Tfskuvöraverslun við Laugaveg. Til sölu vel þekkt tískuvöraverslun við Laugaveg Góður tfmi ffamundan. Uppl. aðeins á skrifstofu. IÐNAÐUR. Glerslfpun og innrömmun á Stór- Reykjavfkursvæðinu, sem býður upp á mikla möguleika fyrir rétta aðila. Verð 2,8 millj. Vel staðsettur pizzastaður í stóra fbúðarhverfi. Lftill kosmaður, miklir möguleikar, næmrsala og heimsendingarþjónusta. Verð 3,5 millj. Dagsölutum við Laugaveginn, opið ffá 9.00-18.00. Mjög henmgt fýrir fólk tíl að skapa sér eiginatvinnu.Verð2,l millj. Góður skyndibitastaður f miðbæ Reykjavfkur sem býður upp á mjög triikla möguleika vegna breytinga sem eiga sér stað f miðbænum. GOTT VERÐ. Smurbrauðsstofa f stóru iðnaðarhverfi. Mjög vel tækjum btlin. Góðir möguleikar. Verð 2,9 millj. Glæsilegur sölutum og ísbúð (miðbæ Reykja- vfkur, mjögmiklir mögulelkar oggóð velta sem fer vaxandi. Uppl. á skrifstofu. GAMALGRÖIN bamafataverslun við Lauga- vegjnn með eigin innflutning Verslun sem hefur gefið vel af sér undanfarin ár. Velta yfir 20 millj. á ári. Umboð fýrir bjálkahús o.fl. fiá Finnlandi, mikl- ir möguleikar og gott verð. Bónstöð á Stór-Reykjavfkursvæðinu með góð- um tækjum, hentugt fýrir tvo menn. Verð 2-900 þús. Uppl. á skrifstofu. NUDDSTOFA-TRIMMFORM. Tfl sölu nudd- stofa f nýja miðbænum. Er með sogæðanudd (nýtt). Trimmform og venjulegt nudd, ffábær staðseming. Miklir möguleikar, ath. þarf ekki að vera lærður nuddari. Verð 32 millj. Uppl. á skrif- stofu. Hannytðavöraverslun í miðbænum, eigin inn- flutningur. Verð 2,4 millj. Myndbandaleiga, matvara og sölutum í mjög stóra fbúðarhverfi. Vel tækjum búið, Lottó og fleira. Verð u.þ.b. 5,0 millj. Uppl. á skrifstofú. Sérverslun í Kringlunni með eigin innflutning. Mikil álagning Verð 4-5 millj: Uppl. á skrifstofu. ísbúð-sölutum-skyndibitastaður við fjölfarna umferðargötu. Velta 2,5 millj. Verð 3,0 millj. SKIPTI BÚJÖRÐ - FYRIRTÆKl í RVÍK. Vantar bújörð með öUu tilheyrandi í skiptum fyrir góðan söluturn og ísbúð í Reykjavík. Söluturn í stórum og velþekktum verslunarkjama með Lottó. Velta 2,2 millj. Skipti á stærra fyrirtæki komatilgreina. VANTAR - VANTAR ★ HEILDVERSLANIR - FYRIR FJÁR- STERKA AÐILA ★ BÓKABÚÐIR ★SÓLBAÐSSTOFUR ★ EINNIG ALLAR AÐRAR TEGUND- IR FYRIRTÆKJA FASTEIGNIR TIL SÖLU MIÐBÆR. 2ja herb. íbúð við Barónsstíg í nýlegu steinhúsi, parket Semmtileg og góð eign. Áhv. 3,4 miflj. MIÐBÆR. Til sölu góð 2ja herb. íbúð á annarri hæð í nýju steinhúsi við hliðina á þjónustumiðstöð fyrir aldr- aða. Stórar svalir. Ahv. 3,1 millj. MIÐBÆR. 2ja u.þ.b. 50 fm á 3ju hæð við Hverfis- götu, íbúðin er öU ný að innan, t.d parket og flísar. GARÐABÆR. 3ja herb. íbúð á jarðhæð í parhúsi við Goðatún með bílskúr. Áhv. 1,5 millj. VESTURBÆR. Góð 3ja herb. 80 fin íbúð á Tómasar- haga, að mestu nýuppgerð. Áhv. 13 miUj. BREIÐHOLT. 3ja herb. 74 fm íbúð á 6. ha?ð. Gott út- sýni, lítið áhvílandi. Verð 6,7 miDj. RAÐHÚS - SELTJARNARNES. Fokheh 187 fin rað- hús með bflskúr í Kolbeínsmýri. Áhv. 1,0 miUj. Verð 9,0 miUj. ATH. VANTAR- VANTAR SEUENDUR ATH. HÖFUM VERIÐ BEÐNIR AÐ ÚTVEGA GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS FYRIR FJÁRSTERKAN KAUPANDA. VERÐHUGMYND ALLTAÐ25 MILU. VANTAR U.Þ.B. 10-12 MILU. KRÓNA EINBÝLIMIÐSVÆÐIS í REYKJAVÍK. MÁ ÞARFNAST LAG- FÆRINGAR, ÆSKILEG SKIPTIÁ U.Þ.B. 8-9 MILU. KRÓNA GÓÐRI EIGN. VANTAR ALLAR TEGUNDIR EIGNA A SÖLUSKRÁ, ATHUGIÐ EKKERT SKRÁNINGAR- EÐA SKOÐUNAR- GJALD. ERUM AÐ TAKA f NOTKUN SÝNINGARSAL A JARÐHÆÐ ( AUSTURSTRÆTI 17 (vifi pósthúsið) MEÐ MYNDUM AF EIGNUM. VANT- AR ÞESS VEGNA MIKIÐ AF EIGN- UM, STÓRUM SEM SMÁUM, Á SKRÁ. KAUPMIÐLUN HF. FASTEIGN ASALA - FYRIRTÆKJASALA S: 621700 AUSTURSTRÆT117,101 RVK. S:621700 F Jk. yrir nokkru var tilkynnt að Stór- markaður Keflavíkur hefði verið seldur. Hann heitir nú Gæðakjör og nýi eigand- inn er Hauður Helga Stefánsdóttir, sem áður starfaði hjá Tæknivali hf. og hefur verið virk í starfi innan Alþýðu- flokksins. Fyrri eigandi, Jónas Ragnarsson, sá ástæðu til að taka fram í opinberri tilkynningu um söluna að hann ætti enga aðild að hinni nýju verslun. Skýringin er líklega sú að Hauður Helga er sambýiiskona bróður Jónasar, Hermanns Ragnarssonar, sem rak Bláa lónið í Grindavík þar til fyrir skemmstu... innan skamms er væntanlegur til starfa í utanríkisráðuneytinu Þorbjörn Jóns- son, sonur Jóns Sigurðssonar viðsldpta- ráðherra. Reyndar er nokkuð um liðið síð- an Þorbjöm var ráðinn, en hann fékk um- svifalaust leyfi frá störftim til að ljúka há- skólaprófi, sem nú mun vera lokið... F -L-Jnn hefur seinkað störfum Mikson- nefhdarinnar svokölluðu, sem ráðleggur Þorsteini Pálssyni í máli Eðvalds Hin- rikssonar. Þeir Eiríkur Tómasson og Stefán Már Stefánsson búast nú við að skila af sér um miðjan september eftir nokkuð umfangsmikla könnun gagna. Frá ísra- el heyrist hins vegar að Efraim Zuroff, forstjóri Wiesenthal- stofnunarinnar, hugsi sér aftur til hreyf- ings eftir sumarið og leggi nú á ráðin um áframhald málsins, hér á landi sem og í Eistlandi... F JL-Jins og við skýrðum frá um daginn er Gunnar Gunnarsson lektor verðandi sendiherra fslands hjá RÖSE með aðsetur í Vínarborg. Hann fer til Austurríkis í byrjun september og með í för verður Unnur Úlfarsdóttir fréttamaður, sem hefur sagt upp störfum á Sjónvarpinu. Þar er nú mannahald svolítið í lausu lofti, en uppsögn Unnar kemur í kjölfar brott- hvarfs Helga H. Jónssonar, Jóns Ólafs- sonar og Gunnars E. Kvaran, sem allir eruílönguleyfi... - STORLÆKKAÐ VERÐ 26" og 28", verð frá kr. 13.520, stgr. 12.850. 26" og 28", 3 gira, verð frá kr. 17.360, stgr. 16.490. 24". verð frá kr. 13.520, stgr. 12.850. 20". verð frá kr. 13.040, stgr. 12.390. 20-50% afsláttur. Notið tækifærii verslið ódýrt. Fjallahjól 26", 21 girs, verð frá kr. 20.950, stgr. 19.900. 24", 18 gira, verfl frá kr. 16.800, stgr. 15.960. 20". 6 gira, verð frá kr. 15.120, stgr. 14.365. 16", fátbremsa, verð frá kr. 10.640, stgr. 10.100. BMX 20" með fót- bremsu, verð frá kr. 9.310, stgr. 8.845. Kreditkort og greiðslusamningar - sendum i póstkröfu. Varahlutir og viðgerðir - vandið valið, verslið i Markinu ■ÉHHMi Ármúla 40 Símar: 35320 688860 Iferslunin

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.