Pressan - 20.08.1992, Blaðsíða 23

Pressan - 20.08.1992, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR PRESSAN 20. ÁGÚST 1992 23 \ J7 að er ekki á hverjum degi sem eignir ríkisins komast á nauðungaruppboð en það mátti þó sjá fyrir skömmu þegar jörð- in Stóri-Klofi í Land- mannahreppi var aug- lýst á nauðungarupp- boði 20. ágúst. Þinglýst- ur eigandi er Land- græðsla ríkisins og er hún því í umsjón Sveins Runólfssonar landgræðslustjóra. Komst jörðin í fréttir nýiega vegna uppblásturs þar... R A-Jjómeytendur geta farið að gleðjast því nú stefnir í almennilegt verðstríð á bjór. Sem kunnugt er hefvtr Rauða ljónið á Seltjarnarnesi boðið upp á ódýrasta bjórinn en nú kann að verða breyting þar á. Við Garðatorg í Garðabæ hefiir Benedikt Pálsson, fyrrverandi trommu- leikari, opnað krá, Garðakrána, og ætlar að bjóða þar ódýr- ásta bjórinn. Hann hyggst hafa hann fimm krónum ódýrari en á Rauða ljóninu þannig að stór bjór kosti 390 krónur. Og um helgar syngur Þorvaldur Halldórs- son fyrir gesti. Þá má geta þess að hús- næðið er í eigu Hreiðars Svavarssonar sem kenndur hefur verið við Smiðju- kaffi... F -I—/ins og ffam kom í síðustu PRESSU rak Guðmundur Magnússon þjóðminja- vörður fjóra fomleifagrafara sem unnu á Bessastöðum. Guðmundur var ekkert að tvínóna við hlutina heldur auglýsti stöð- JUNO-IS Skipholti 37 Barna-ís kr. 55, millist. shake, kr. 190. urnar strax aftur á fimmtudaginn var. Deilan snerist að nokkm um það hvort fornleifagrafaramir fengju hluta af því sem Þjóðminjasafnið fékk fyrir að leigja út vinnu þeirra. Þjóðminjasafnið fékk greitt fyrir fólkið fíá Bessastaðanefnd eins og um sérffæðinga væri að ræða en fólkið hefur þó enga sérffæðimenntun á þessu sviði... Skjótvirkur stíflueyðir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Shell- og Esso -stöðvar og helstu byggingavöru- verslanir. Dreifinq: Hringás hf., símj 677878, fax 677022 HAUSTLITIRNIR KOMNIR! Útsölustaðir: HYGEA, Austurstræti • HYGEA, Kringlunni • INGÓLFSAPÓ- TEK, Kringlunni • REGNHLÍFABÚÐIN, Laugavegi • SOFFÍA, Hlemmi • NANA, Hólagarði • SNYRTILÍNAN, Fjarðarkaupum Hfj. • APÓTEK GARÐABÆJAR • RANGÁRAPÓTEK, Hellu • RANGÁRAPÓTEK, Hvolsvelli • STJÖRNUAPÓ- TEK, Akureyri • ANNETTA, Keflavík • SÆTÚNSKAFFI, Breiðdalsvík. ERTU I BÍLAHUGLEIDINCUM ? ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA Hyundai Sonata 1 Toyota Corolla XL l Lada Samara MMC Lancia EXE Daihatsu Charade árg. '92, sjálfsk., 4ra dyra, grár, ekinn 4 þús. km, verð 1.150.000 árg. '91,5 gíra, 4ra dyra, hvítur, ekinn 28 þús. km, verð 870.000. Einnig hatchback árg. '91, rauður, ek. 15 þús. km, verð 840.000 árg. '90,5 gíra, 5 dyra, gulls., ek- inn 13 þús. km, verð 400.000 árg. '87,5 gíra, 4ra dyra, grár, ek- inn 85 þús. km, verð 480,000 árg. '88, sjálfsk., blár, ekinn 67 þús. km, verð 450.000 Toyota Corolla GL Toyota Corolla 1 Honda CivicGL Fiat Uno Lada Sport árg '92,5 gíra, 5 dyra, hvítur, ek- inn 12 þús. km, verð 940.000 árg. '87,5 gíra, 5 dyra, rauður, ekinn 90 þús. km, verð 470.000 árg. '88, sjálfsk. 4ra dyra, grár, ekinn 42 þús. km, verð 650.000 árg '87,5 gíra, 3ja dyra, grár, ek- inn 56 þús. km, verð 180.000 árg '89,4ra gíra, 3ja dyra, chapp, ekinn 43 þús. km, verð 400.000 ALLIR BILAR I OKKAR EIGU ERU YFIRFARNIR AF FAGMÖNNUM OKKAR. GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI. Opið virka daga 9-18 og laugardaga 10-14

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.