Pressan - 29.10.1992, Qupperneq 8
8
FIMMTUDAGUR PRESSAN 29. OKTÓBER 1992
X)
úið er að taka veitingafyrirtækið
Nonna hf. til gjaldþrotaskipta. Félagið
hefur ekki rekið starfsemi um nokkurt
skeið, en það var stofnað í október 1988
og var aðalforsprakkinn Birgir Viðar
Halldórsson rallkappi, sem víða hefur
komið við í veitingabransanum. Nafn
hans má m.a. finna á bak við þrotabú
veitingafyrirtækjanna Hlóðaeldhússins
hf., Lennons hf., Langholts hf. og Veit-
ingahússins Austurstræti hf. Þá kom
hann við sögu Hauks í horni. Með honum
í stofnun Nonna hf. voru meðal annarra
Guðmundur Viðar Friðriksson, sem
kunnastur er fyrir þátttöku sína í lakkrís-
verksmiðjuævintýrinu í Kína, og Sigurð-
ur H. Garðarsson, annar Sigurðanna
umdeildu í Hagskiptum...
A
1 JL fsafirði er hópur sá sem stendur í
viðræðum við Islandsbanka um stofnun
nýs fyrirtækis á rústum Rækjustöðvarinn-
ar hf. og Niðursuðuverksmiðjunnar hf.
kallaður Vinir Dóra. Vinir Dóra munu
vera Guðmundur Agnarsson, fyrrum
framkvæmdastjóri Rækjustöðvarinnar,
Halldór Jónsson, fýrrum ffamkvæmda-
stjóri Meleyrar á Hvammstanga, Magnús
Reynir Guðmundsson, framkvæmda-
stjóri Togaraútgerðar I'safjarðar, Halldór
Hermannsson (Dóri), fyrrum stjórnar-
formaður Rækjustöðvarinnar, og þeir
skipstjórar á fsafirði Konráð Eggertsson
og Torfi Björnsson.-Fleiri eru reyndar
Heimilistæki frá
eru vönduð og stílhrein
HAUSTTILBOÐ
ZANUSSI uppþvottavélar
eru til í tveimur gerðum, ZW
107 m/4 valk. og ID-5020
til innb. m/7 valkerfum. Báð-
arf. borðb. fyrir 12. Hljóðlát-
ar - einfaldar í notkun.
ZW-107
Tilboð kr. 53.877,-
Gufugleypar frá ZANUSSI;
CASTOR; FUTURUM og
KUPPERSBUSCH eru bæði
fyrir útblástur eða gegnum
kolsíu.
C-306
Tilboð kr. 9.269,-
RAFHA, BEHA og KUPP-
ERSBUSCH eldavélar eru
bæði með eða án blásturs.
Með glerborði og blæstri. 4
hellur og góður ofn. 2ja ára
ábyrgð á RAFHA- vélinni. -
Frí uppsetning.
Tilboð frá kr. 36.120,-
Um er að ræða mjög marg-
ar gerðir af helluborðum:
Glerhelluborð m/halogen,
helluborð 2 gas/2 rafm. eða
4 rafm. hellur með eða án
rofa.
EMS 600 13W
Tilboð kr. 21.133,-
ZANUSSI og KUPPERS-
BUSCH steikar/bökunarofn-
ar í fjölbreyttu úrvali og lit-
um. Með eða án blásturs -
m/grillmótor - m/kjöthita-
mæli - m/katalískum
hreinsibúnaði o.fl.
EEB-610
Tilboð kr. 37.255,-
KUPPERSBUSCH örbylgju-
ofnar í stærðum 14 og 20 I.
Ljós í ofni, bylgjudreifir og
gefur frá sér hljóðmerki.
Tilboð kr. 20.224,-
a
Bjóðum upp á 5 gerðir þvottavéla.
800-1000-1100 sn/mín, Með/án Val-
rofa á hitasparnaðarrofa. Hraðvél, sem
sparar orku, sápu og tíma. Þvottavél
með þurrkara og rakaþéttingu. 3ja ára
ábyrgð - uppsettning.
ZF-1210C-1200 sn/mín
Kr. 62.356,-
ZF-8000 - 800 sn/mín
Kr. 48.800,-
Þurrkarar, 3 gerðir, hefð-
bundnir, með rakaskynjara
eða rakaþéttingu (barki
óþarfur). Hentar ofan á
þvottavélina
ZD-100C
Tilboð kr. 30.888,-
7 gerðir kæliskápa: 85, 106,
124, 185 cm á hæð. Með
eða án frystihólfs. Sjálfvirk
afhríming. Hægt er að snúa
hurðum. Eyðslugrannir -
hljóðlátir.
Z-6141, - 140/6 L
Tilboð kr. 29.340,-
Bjóðum uppá 9 gerðir
kæli/frystiskápa. Ymsir
möguleikar í stærðum: Hæð
122, 142, 175 og 185 cm.
Frystir alltaf 4 stjörnu. Sjón
er sögu ríkari. Fjarlægjum
gamla skápinry
Tilboð kr. 41.100,-
140/40 L
tilboð kr. 46.487,-
190/40 L
Tilboð kr. 52.138,-
180/80 L
Frystiskápar. 50, 125, 200
og 250 I. Lokaðir með plast-
lokum - eyðslugrannir - 4
stjörnur.
200L - Z-620 VF
Tilboð kr. 53.173,-
ZANUSSI frystikistur, 270
og 396 I. Dönsk gæðavara.
Mikil frystigeta. Ljós í loki.
Læsing. 4 stjörnur.
396L - Z-400H
Tilboð kr. 47.514,-
Okkarfrábæru greiðslukjör!
Verð er miðað við staðgreiðslu. Útborgun aðeins 25% og eftirstöðvar á allt að 12 mánuðum.
Opiö sem hér segir: Virka daga til kl. 18 og nk.
laugardag til kl. 16 - Lokadagar hausttilboðs.
VERSLUNIN RAFHA, HAFNARFIRÐI. SÍMI 50022 - LÆKJARGÖTU 22
VERSLUN RAFHA, REYKJAVÍK, SÍMI 620100 - BORGARTÚNI 26
nefndir sem Vinir Dóra, en Guðmundur
Agnarsson segist í viðtali við "blaðið vera
bjartsýnn á að saman gangi milli hópsins
og íslandsbanka og nýjum rekstri verði
bráðlega komið á...
innan úr Alþýðuflokknum heyrum við
verulegar óánægjuraddir vegna afstöðu
Davíðs Oddssonar til aðgerða í efna-
hags- og atvinnumál-
um. Kratar hafa viljað
setja af stað vinnu um
tillögur sem ríkisstjórn-
in bæri fram, en Davíð
vill bíða eftir því að
Magnús Gunnarsson
og félagar leggi fram
sínar hugmyndir. Það starf mun ekki
ganga alltof vel. Allir virðast sammála um
að almenningur þurfi að taka á sig auknar
byrðar, en þegar talið berst að tilteknum
aðgerðum rís á fætur hver launþegafor-
inginn af öðrum og segir að sitt fóUc þoli
ekki meiri álögur. Þá er talað um þátttöku
ríkissjóðs, en þar er enga peninga að fá án
þess að sækja þá til almennings og þá er
hringnum lokað. Og krataráðherrar
munu vera orðnir langeygir eftir tillög-
um...
F
Jl. rá því er greint í Skagablaðinu að
íbúar fjölbýlishússins á Vallarbraut 1-3 á
Akránesi séu nú farnir að kynda með olíu
í stað þess að nota sér þjónustu Hitaveitu
Akraness og Borgarfjarðar (HAB), en íbú-
amir telja hagkvæmara að kynda með ol-
íu. í reglugerð HAB segir að öll hús við
götu sem tengd er hitaveitunni skuli nota
heitt vatn til húsupphitunar og hér er því
um brot á þeirri reglugerð að ræða. Ing-
ólfur Hrólfsson hitaveitustjóri segir
þetta ákvæði ekki einsdæmi því samsvar-
andi ákvæði sé að finna í reglugerðum
allra hitaveitna á landinu. Ekki sé búið að
taka ákvörðun um hvernig hitaveitan
muni bregðast við þessu, en Ingólfur seg-
ist sjálfur hafa beðið fulltrúa rafmagns-
veitunnar og allra olíufélaganna að af-
greiða ekki rafmagn eða olíu í hús til
kyndingar án samráðs við stjórn HAB...
Níu veglegar jólagjafir fyrir
aöeins 11.000,-
Níu stækkabar myndir af barninu/börnunum
þínum,
þar af ein í ramma.
Ljósmyndastofurnar 3 ódýrastir
Ljósmyndastofan Mynd sími 65 42 07
Barna og fjölskyldu ljósmyndir sími 677 644
Ljósmyndastofa Kópavogs sími 4 30 20
Íólap^l5nnóvemtoeT
HEILSU (j) LINDIN
NÝBÝLAVEGI24 SÍMI46460
Heilsupakkinn siö s?ö
• 5 tíma nudd hjá menntuðum nuddurum
•10 tíma Ijós ífrábœrum Ijósabekkjum
•2 mánuðir í líkamsrœktfyrir kyrrsetufólk og byrjendur
Sérstakur stuðningurfyrir þá,
sem vilja leggja af
•Alltþettafyrirkr. 7.700,-
•Kjörorð okkar er vöðvabólga ogstress, bless.
Sími46460