Pressan - 29.10.1992, Page 22

Pressan - 29.10.1992, Page 22
22 FIMMTUDAGUR PRESSAN 29. OKTÓBER 1992 Baltasar Kormákur þykir sexí út í eitt og enti í fyrsta sæti listans undir þrítugu. ✓ Svavar Gestsson fær konur enn til i að fá í hnén, ef | marka má þessa könnun. Hann lenti í fyrsta sæti yfir kynþokkafyllstu karlmennina undir fimmtugu. Konunum þótti erfitt að nefna itthvað eitt við Björn Jörund. Sigurður Sverrir Páls- son höfðar mjög til kvenna. — Æ Þegar PRESSAN fór þess á leit við nokkrar heiðurskonur að þær veldu kynþokkafyllstu karlmenn landsins fannst þeim ekki um auðugan garð að gresja. íslenskir karlmenn væru yfirleitt ekki mjög kynþokkafullir. „Það hefði verið tíu sinnum auðveldara að velja karlmenn sem eru turn off á Is- landi. Þeir eru miklu fleiri sem virka þannig á mann en kyn- þokkafiillir,“ sagði ein dómnefnd- arkvenna. Engu að síður eru þeir til, íslensku karlmenn- irnir sem hafa einhvern kyn- þokka, og hér að neðan birt- ist listi yfir þá. Ákveðið var að skipa þeim niður eftir aldri og verða því fleiri nefndir en oft áður. Listinn hefur breyst mikið frá því síðast. Til að mynda er Egill Ólafsson dottinn úr efsta sætinu og hvergi komu fram nöfn þeirra Jóns Sig- urðssonar ráðherra, Valdi- mars Helgasonar módels, Páls Þorsteinssonar, fyrr- um útvarpsmanns, Magnúsar Scheving og Þorgríms Þráinssonar. Fljótt á litið virðast það vera meiri naglar sem urðu fyrir valinu nú. Sjálfsagt segir það sína sögu um karlmennsku- ímynd dagsins í dag. En hvað um það. Kyn- þokki er alltaf skilgreindur eins í orðabókinni og hljóð ar lýsingin eitthvað á þessa leið: Kynferðisbundnar eig-! indir í útliti og/eða fasi sem orka örvandi á einstaklinga hins kynsins. voru fáir tilnefiidir, enda aðeins örfáir karlmenn komnir með eitthvert sex- appfl á þessum aldri, að minnsta kosti ekki nægilegt til að það virkaði á dómnefridarkon- urnar. Þó er hægt að nefna tvo sem fengu nokkur atkvæði. Það voru annars vegar óskabarn Is- lands í tónlistinni, Páll Rósin- kranz, og ungt módel að nafiii Sig- urður Ólafsson. Fyrir utan rödd- ina og fágaða framkomu Páls voru konurnar heillaðar af augum hans. „Hann hefur æðislega sexí augu.“ stóð valið á milli priggja'þjóð- þekktra einstaklinga, þeirra Balt- asars Kormáks leikara og Daníels Ágústs Haraldssonar og Bjöms Jörundar Friðbjörnssonar í Ný- danskri. Allir eiga þeir sameigin- legt að hafa komið fram í nýjustu íslensku kvikmyndunum. Og allir eiga þeir einnig sameiginlegt að vera nýir inni á PRESSU-listan- um. „Á þessum aldri eru karl- menn enn hálfgerð trippi en kost- urinn við þennan aldur er kraftur- inn og úthaldið. Maður hefur á til- finningunni að þeir ætli að leggja heiminn að fótum sér og baráttan um hvort þeir eigi að vera villtir eða stilltir gerir að verkum að maður veit aldrei hvar maður hef- urþá.“ Ein dómnefndarkvenna sagði Tolli þykir sexí fram í fingurgóma og varð því í fyrsta sæti karlmanna á milli þrítugs og fertugs. Jón Baldvin Hannibalsson þykir einn ráðherra hafa einhverja kyntöfra. Hann og mágur hans, Ellert B. Schram, þykja þeir kynþokka- fyllstu yfir fimmtugu. um Baltasar Kormák: „Hann er svo fallegur á sviði að ég ætla ekki einu sinni að lýsa efiiaskiptunum sem eiga sér stað í návist hans.“ „Hann hefur þennan suðræna ómótstæðilega kynþokka sem er svo vandfundinn hér á landi,“ sagði önnur og sú þriðja sagði að hann væri sexí út í eitt. Það er ein- mitt Baltasar sem fær heiðurinn af fyrsta sætinu meðal karlmanna sem nefndir voru á aldrinum 20 til 30 ára. Það er einkum nefið á Daníel í Nýdanskri sem þykir outstanding. Það fékk fýrstu einkunn og hakan fékk einnig mikið hrós. „Þessi fer- kantaða fagurlagaða haka.“ „Hann hefur ofsalega útgeislun, svo mikla að manni finnst hann vera risastór,“ sagði ein dóm- nefndarkvenna. Hann er í öðru sæti. Bronsið fær hins vegar Björn Margar eldri konurnar eru hrifn- ar af Jóhanni Eyfells myndlistar- legur.“ Og þriðja sætið fær Einar Sveinsson, forstjóri Sjóvár/Al- mennra. „Hann hefur yfirvegaðan kynþokka." I þriðja sæti varð Sig- urður Sverrir Pálsson kvikmynda- tökumaður, Magnús Gunnarsson, forstjóri SÍF, þykir algjör sjarmör og það þykir einnig annar kvik- myndatökumaður, Snorri Þóris- son, og Bogi Ágústsson, frétta- Sigurður síjóri Sjónvarps. Þá Ólafsson þykir Helgi Már Art- módel húrsson hafa þetta höfðaði til mjúka sexappíl. Nefið á Daníel í Nýdanskri þykir outstanding og hakan fagurlöguð og ferköntuð. Jörundur Friðbjörnsson. Skiptar skoðanir voru á því hvort hann væri meira sætur eða sexí. Erfitt virtist fyrir konurnar að nefna eitthvað eitt framyfir annað við Björn Jörund. Aðrir sem voru tilnefndir fyrir þennan aldursflokk voru þeir Sig- uijón Amarsson golfari, Ari Matt- híasson leikari, Stefán Jónsson leikari, Stefán Hilmarsson söngv- ari, Glúmur Baldvinsson stjórn- málafræðingur og Kjartan Valdi- marsson píanóleikari. vom margir nefnair en fáír út- valdir. Flestir urðu fyrir valinu í þessum aldursflokki. Það voru þeir Þröstur Leó Gunnarsson leik- ari, myndlistarmaðurinn Tolli, Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttamaður á Stöð 2, Alfreð Gísla- son handknattleiksmaður, Guð- mundur Andri Thorsson rithöf- undur, Eyþór Amalds sellóleikari, Jóhann Sigurðarson leikari, Sig- tryggur sykurmoli, Valdimar öm Flygenring leikari, Ámundi Sig- urðsson, grafískur hönnuður, og síðast en ekki síst Jón Óskar myndlistarmaður. „Á þessum aldri eru menn farnir að komast áfram í lífinu. Eitt af því sem er mikill kostur að búa yfir sér til framdráttar er kyn- þokki. Á þessum ámm fer að bera raunverulega á því hvort þeir hafa ÞAÐ eða ekki, eða jafnvel hvort þeir hafa það af eða ekki.“ Tolli fékk flest greidd atkvæði. Hann þykir sexí ffam í fingur- góma. I öðm sætinu hafhaði Sig- tryggur sykurmoli. „Hann hefur svo fallegan kynþokka. Það eru varirnar sem heilla mest, þessar rauðu, blautu varir." Og þriðja sætið féll í skaut handboltakapp- anum Alffeð Gíslasyni, sem þyldr grísku goði líkastur: „Hann hefur allt, fallegt andlit, fallegan líkama og fallega útgeislun. Og alveg æð- islega sætan rass.“ komu einmg margir til greina og þar var Egill Ólafsson enn á lista. Hann lendir þó ekki í neinu sæti að þessu sinni. Kannski er það vegna þess að ekki var hann mjög kynþokkafullur í hlutverki Ámundi Sig- urðsson er grafískur hönnuður á Stöð 2. Hann þyk- ir hafa blíðlegan kynþokka. Ólafs Noregskonungs í Hvíta vík- ingnum. Þeir sem vom nefitdir til sögunnar vom þeir Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, vegna þess hve líkur hann þykir William Hurt og er sagður hafa sama sex- appíl, sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son, prestur á Suðurnesjum, fór ekki varhluta af athygli dóm- nefndarinnar. Hann þykir hreint geggjaður og algjör sjarmör. Kvenpeningurinn á Suðurnesjum er afar heillaður af honum. „Menn á þessum aldri hafa svo mikla fyll- ingu,“ sagði ein dómnefndar- kvenna. Stjómarandstæðingurinn Svav- ar Gestsson virðist enn höfða til kvenna og hann hlýtur þann heið- ur að verma fyrsta sætið. „Ég fæ alltaf í hnén þegar ég sé hann. Hann er á einhvem hátt ósnertan- þá þykir sérstaklega eldri konunum karlmennirnir loksins fullþroska. Þá sé persónu- leikinn mótaður. „Haldi þeir enn sjarmanum á þessum aldri er það ævintýri líkast að vera nálægt 11 þeim. Þeir verða fallegri en nokkru sinni, eins og útsprungin blóm,“ sagði dómnefndarkona af eldri kynslóðinni sem finnst ekk- ert fegurra en eldri karlmenn. Það voru margir sagðir afar viðkunnanlegir og huggulegir yfir ' . fimmtugu en aðeins sex komust lista yfir kynþokkafyllstu k karlmennina. Það voru þeir i Ólafur Tómasson, póst- og L sfmamálastjóri, Höskuldur L Jónsson, forstjóri ÁTVR, . Rúrik Haraldsson leik- , ari, Jóhann Eyfells myndlistarmaður, Ragnar Halldórsson, k stjórnarformaður i fslenska álfélagsins, I Jón Baldvin Hanni- jbalsson utanríkis- r ráðherra og Ellert B. Schram ritstjóri. Það er skemmst frá því að segja að Ellert B. Schram ritstjóri og mágur hans, Jón Baldvin Hannibalsson, voru oftast nefhdir. „Ellert er svo heilbrigður og hefur svo fallega framkomu. Að auki er hann sambland af hinum mjúka og harða manni. Hann kann að notast við kynþokkann. Það kalla ég greind.“ Jón Baldvin þykir sá eini í öllu stjórnarliðinu sem hefur einhvern kynþokka. „Þótt Friðrik fjármálaráðherra sé voða sætur hefur hann ekki það sem maður getur kallað kyn- þokka.“ Jóhann Eyfells var einnig at- kvæðamikill. Hann hafnaði í öðru sæti. „Eldri konur halda ekki vatni yfir honum. Ég hef aldrei séð því- líkan séns hjá nokkrum manni á hans aldri.“ Sá þriðji í röðinni var Höskuld- ur Jónsson, forstjóri ÁTVR. Hann þykir hafa kraft unga mannsins og hið barnslega en skelmislega augnatillit. „Hann er afar kyn- þokkafullur maður.“

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.