Pressan - 17.12.1992, Side 6
FULLBIWAF
LEÐURSÓFUM
15% AFSIATTUR
~ á ítölskum leðursóftim og
° hornsófum frá Natuzzi til jóla
O
u
ið fjölluðum nýverið um stærstu
gjaldþrotin í veitingabransanum og þar
, kom meðal annars
; fram að Veitingamað-
urinn hf., í eigu Péturs
Sveinbjamarsonar og
fleiri, hefði verið gert
upp með um 90 milljón
króna kröfur og greidd-
ist upp í tæplega
fimmtung krafna. Því má nú bæta við að
samnefnt yngra fyrirtæki hefur verið gert
upp með litlu minni skelli. Það fyrirtæki
var stofnað árið 1988 af Guðna Bergi
Einarssyni og fleirum, en úrskurðað
gjaldþrota í upphafi þessa árs. Skiptalok
urðu í síðasta mánuði og greiddist tæp
hálf milljón upp í nær 78 milljón króna
kröfur...
Blaðbera vantar
Melhaga Birkimel
Neshaga Hagamel Reynimel
Bárugötu Kvisthaga
Garðastræti Fálkagötu
Ránargötu Lynghaga
Stýrim.stíg Ægissíðu
Bræðrab.stíg. hluta Dunhaga Hjarðarhaga
Einnig vantar í afleysingar við eftirtaldar götur:
Framnesveg
Hringbraut hluta
Seljaveg
Brekkustíg
Vesturvallagötu
Öldugötu
PRESSAN
Nýbýlavegi 14-16 s: 64 30 80
Þorgeir Ibsen
Hreint
og beint
BÆKUR
ju^EINT
LJOÐ OG LJOÐLIKI
Hér ýtir nýr ljóðahöfundur úr vör með
ljóðabók, sem hann kallar Hreint og
beint. Þar eru farnar troðnar slóðir í
hefðbundnum stíl, en nýstárlegum þó
um sumt. Höfundur á það til að víkja af
alfaraleið í ljóðum sínum, einkum í þeim
ljóðum sem hann nefnir ljóðlíki en ekki
Ijóð. En ljóðlíki hans eru þó allrar athygli
verð og standa vel fyrir sínu. Þar ber
kvæðið Minning greinilega hæst -
ljóðlíki eins og höfundur nefnir það - um
Stein Steinarr, um atvik úr lífi hans sem
er á fárra vitorði, atvik sem aldrei hefur
verið lýst áður eða frásögn um það á
þrykk komist.
Sverrir Páll
PÉTUR
ZOPHONÍASSON
r
VIKINGS
LÆK]AR£IT VI
NIÐJATAL GUÐRIÐAR EYJÓi.FSDOTTUn
OG Bjarna halldórssonar
HREPPSTJÓRA A VÍKINGSLÆK,
SKUGGSJÁ
LITLAR SÖGUR
StieA/UA. PáU
Litlarsögur eru safn sextán sagna um
fólk og fyrirbæri og óvenjulegar hliðar
hversdagsleikans. Meðal annarra koma
við sögu Þórunn Sveinsdóttir fyrir-
myndarhúsmóðir, Herjólfur skósmiður,
Jóhanna af Örk, unglingurinn Gunnar og
ég. Farið er á tónleika á gulum Renault,
í leikhús, fylgst með kosningadegi, hlýtt
á söng fiskanna og horft á húsið málað
svart.
Höfundurinn Sverrir Páll hefur áður
gefið út Ijóðabókina Þú og heima og þýtt
bækurnar Kæri herra Guð, þetta er hún
Anna og Önnubók. Litlarsögur eru fyrstu
frumsamdar sögur hans sem dregnar eru
upp úr skúffu og koma fyrir augu
manna.
VI
í þessu sjötta bindi Víkingslœkjarœttar er
2. hluti h-liðar ættarinnar, niðjar Stefáns
Bjamasonar. Þar sem ákveðið var að
rekja niðja hans fram á þetta ár, en miða
ekki eins og í fjómm fyrstu bindunum
við þau mörk, er æviskeið Péturs
Zophoníassonar setti verkinu, verður að
skipta niðjum Stefáns Bjarnasonar í
nokkur bindi, slíkur sem vöxtur ættar-
innar hefur verið. Rúmur helmingur
þessa bindis em myndir.
Allsherjarnafnaskrá bíður lokabindis
útgáfunnar. §
cc
o.
SKUGGSJÁ
BÓKABÚD OLIVERS STEINS SF.
VIKINGSLÆKJARÆTT
PéUtSL fiofiJuwtíciAAo+t