Pressan - 17.12.1992, Qupperneq 21

Pressan - 17.12.1992, Qupperneq 21
FIMMTUDAGUR PRESSAN 17. DESEMBER 1992 21 i sak Halim A1 tók ekki bara dætur sínar og Soffiu Hansen með sér til Tyrk- lands á sínum tíma. Hann tók einnig með sér urmul skulda sem hann hefur ekki hugsað sér að greiða, en þessi 37 ára athafnamaður rak hér á landi fyrirtæk- ið Istanbúl. Búnaðar- bankinn hefur höfðað mál gegn honum vegna 700 þúsund króna víxils sem Búnaðar- bankinn keypti í júní 1990 og átti að greiðast tveimur mánuðum síðar. Af því varð aldrei og nú biður bankinn fsak Halím að gjöra svo vel að mæta í Héraðs- dóm Reykjavíkur í janúar og greiða víxil- inn ásamt vöxtum og vaxtavöxtum. Vart geta líkurnar á því að hann mæti talist miklar... færð þú hjá okkur *> Á ' Einnig allt efni til jólaskreytinga Ath. Dtýtt kortatimabil Opið GARÐSHORN daaa við Fossvogskirkjugarð, simi 40500 1

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.