Pressan - 07.01.1993, Qupperneq 32
HLUSTUM ALLAN SÖLARHRINGINN SIIVII 643090
erktakabransinn er erfiður um
þessar mundir og við heyrum að SH-
verktakar séu í mjög alvarlegri stöðu. Síð-
astliðið þriðjudags-
kvöld mætti Jóhann G.
Bergþórsson í Hag-
virki á fund stjórnenda
SH-verktaka og sam-
kvæmt heimildum okk-
ar gerði Jóhann tilboð í
íyrirtækið; bauðst til að
kaupa öll hlutabréf þess, sem að nafnvirði
hljóða upp á 63 milljónir, á genginu 0,1,
þ.e. á aðeins 6,3 milljónir. Fullyrt er að
málið sé nánast afgreitt, en Jón Ingi
Gíslason, framkvæmdastjóri SH-verk-
taka og næststærsti hluthafinn, vildi að-
eins staðfesta að þreifingar væru í gangi.
Stærsti hluthafmn er Sandur hf., með 16
prósent eða 10 milljónir, og samkvæmt
áðurnefndu tilboði fær Sandur aðeins 1
milljón fyrir bréf sín. Gangi þetta eftir er
um stórtíðindi að ræða í þessum erfiða
bransa, en SH-verktakar eru fyrirtæki
með nálægt 800 milljóna króna veltu og
hefur staðið í stórframkvæmdum við t.d.
Ölfusárbrú, Perluna og Setbergshlíð í
Hafnarfirði...
Gu
I uðmundur Jónsson, gítarleikari í
Sálinni hans Jóns míns, hefur lengi verið
með eftirsóttari piparsveinum af yngri
kynslóðinni. Hann hef-
ur engu að síður verið
orðaður við ýmsar
mektardömur. Nýjasta
I konan í lífi Guðmundar
er Dóra Takefusa...
A,
. undirskriftalista sem berast mun
forseta fslands á næstu dögum er skorað á
hana að staðfesta ekld lög um EES- samn-
■ inginn nema að undan-
genginni þjóðarat-
kvæðagreiðslu. Þeir
sem rita undir segjast
hafa mismunandi
! skoðanir á samningn-
í um efnislega, en vilja
láta „þjóðarvilja" koma
fram í málinu. Þarna eru um þijú hundr-
uð manns, einkum forystumenn í laun-
þegahreyfingu og listafólk, meðal annarra
Anna Kristín Arn-
grímsdóttir, Baltasar
Kormákur, Benedikt
Davíðsson, Bubbi
Morthens, Einar Már
Guðmundsson, Grét-
ar Þorsteinsson,
Guðmundur Þ. Jóns-
son, Guðrún Þ. Stephensen, Haf-
steinn Austnrann, Hjálmar H. Ragn-
arsson, Illugi Jökulsson, Kári Amórs-
son, Páll Halldórsson, Sigríður Krist-
insdóttir, Sigurður örlygsson, Stein-
unn Óhna Þorsteinsdóttir, Svanhild-
ur Kaaber, Thor Vilhjálmsson, Tolli
Morthens, Vigdís Grímsdóttir, Þórir
Guðjónsson, Þráinn Bertelsson og
ögmundur Jónasson...
Hæsti vinningurinn hækkar, hækkar og hækkar
þar til sá heppni hreppir milljónimar
Skólxibrú
veitingastaður
-þar sem hjartað slær-
Borðapantanir
í síma 62 44 55
V J
Nú er röðin komin að pér að taka ákvörðun og spila með vinninginn í peim næsta og pannig koll afkolli, par til
frá byrjun ef pii vilt ekki missa af stórkostlegu tækifæri. þeir heppnu hreppa milljónimar óskiptar á einn miða.
Því að mí eru þáttaskil.
Aldrei áður hefur pað gerst í íslensku stórhappdrætti
að hæsti vinningurinn gengur örugglega út. Ef hann
gengur ekki út í einum mánuði leggst hann við hæsta
Nú er þitt tækifæri.
Tryggðti þér möguleika
Upplýsingar um næsta umboðsmann í st'ma 91-23130
... fyrir lífið sjálft
EE
rr~,i
Lægsta miðaverð ístórhappdrætti (óbreyttfrá tfyrra) aðeins kr. 500-