Pressan - 19.05.1993, Qupperneq 28
28 PRESSAN
SJÓNVARP
Miðvikudagurinn 19. maí 1993
DAGSKRAIN
MIÐVIKUDAGURINN
1 9. MAÍ
RUV
18:50 Táknmálsfréttir.
19:00 Töfraglugginn.
19:50 Víkingalottó.
20:00 Fréttir.
20:30 Veður.
20:35 Sannleikurinn um lyg-
ina: Sjónvarpið er veru-
leikinn. Heimildamynd
um áreiðanleika banda-
rísks sjónvarps.
21:30 ★★ Hrakfallabálkurinn
(The Sad Sack)
23:10 Seinni fréttir.
23:20 Thelonius Monk. Sam-
ferðamenn segia frá
viðkynningu sinni við
djasspíanóleikarann
fræga.
00:20 Daeskrárlok.
ST0Ð2
16:45 Nágrannar.
17:30 Regnbogatjörn.
17:55 Rósa og Rófus.
18:00 Biblíusögur.
18:30 Visasport.
19:19 19:19.
19:50 Víkingalottó.
20:15 Eiríkur.
20:35 ® Melrose Place.
21:25 ® Fjármál fjölskyldunn-
ar.
21:351 Englaborginni Islend-
ingar í L.A.
22:20 ★★ Tíska.
22:45 ★★★ Hale og Pace.
23:10 Á hljómleikum Ringo
Starr, The Steve Miller
Band, Spinal Tap og
Ugly Kid Joe.
23:50 Saga Ann Jillian
(The Ann Jillian Story).
01:25 Dagskrárlok.
FIMMTUDAGURINN
20. MAÍ
RUV
16:40 Landsleikur I knatt-
spyrnu. Bein útsending
frá leik Islendinga og
Lúxemborgarmanna.
18:30 Af stað! Um nauösyn
almenningsíþrótta.
18:50 Táknmálsfréttir.
19:00 Babar (14:26).
19:30 ® Auðlegð og ástríður
(122:168).
20:00 Fréttir.
20:30 Veður.
20:35 Brotnir vængir. Fær-
eysk náttúrulífsmynd.
21:05 Upp, upp mín sál
(10:16).
22:00 Um skaðsemi tóbaks-
reykinga (The Harmful-
ness of Tobacco).
Bresk mynd byggð á
einþáttungi eftir A.
Tsjekov.
22:30 ★ Stórviðburðir aldar-
innar. 17. júlí 1947 —
Ísraelsríki.
23:25 Sumartónleikar í Skál-
holti.
23:50 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
ST0Ð2
14:00 ★★★ Svartskeggur sjó-
ræningi (Blackbeard's
Ghost).
15:50 Ævintýri barnfóstrunnar
(A Night on the Town).
17:30 Með Afa E.
19:19 19:19.
20:00 Maíblómin (6:6).
20:55 ★ Aðeins ein jörð.
21:10 Clint Eastwood: The
Man from Malpaso.
22:00 ★★ I klóm flóttamanns
(Rearview Mirror).
23:35 ★★★ Á heljarþröm (Co-
untry).
01:20 ★★★ Draugabanar
(Ghostbusters II).
03:10 Dagskrárlok.
FOSTUDAGURINN
2 1 . MAÍ
RUV
18:50 Táknmálsfréttir.
19:00 Ævintýri Tinna.
19:30 Barnadeildin (9:13).
20:00 Fréttir.
20:30 Veður.
20:35 Blúsrásin, Rhythm and
Pottþétt
★★★
★★
Leiðinlegt
g Ömurlegt
21:05 ® Garpar og glæponar
(8:13).
21:55 ★★ Framtíðarkonan
(Cherry 2000).
23:30 Bruce Springsteen á
tónleikum.
01:05 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
ST0Ð2____________________
16:45 Nágrannar.
17:30 Kýrhausinn.
17:50 Með fiðring í tánum.
18:10 Ferð án fyrirheits
18:35 ★★ NBA tilþrif E.
19:19 19:19.
20:15 Eiríkur.
20:35 ★ Ferðast um tímann
21:30 Hjúkkur (4:22).
22:00 ★ Blakað á ströndinni
(Side Out).
23:45 ★★ Hinirvanhelgu (The
Unholy).
01:25 ★★ Feigöarflan (Curio-
sity Kills).
02:50 Ófriður (Trapper County
War).
04:25 Dagskrárlok.
LAUGARDAGU R I N N
22. MAÍ
RUV
09:00 Morgunsjónvarp bam-
anna: Sómi Kafteinn,
litli íkorninn Brúskur,
Nasreddin, kisuleikhús-
ið, Hlöðver grís ogflug-
módel.
10:55 Hlé.
16:00 íþróttaþátturinn.
18:00 Bangsi besta skinn
18:25 ★★ Spíran. Rokkþáttur
Skúla Helgasonar.
18:50 Táknmálsfréttir.
19:00 Strandverðir (15:22).
20:00 Fréttir.
20:30 Veður.
20:40 Hljómsveitin (The
Heights 2:13).
21:30 Fólgið fé (Camping).
23:05 ★★★ Harðjaxlinn (Dirty
Harry).
00:45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
ST0Ð2
09:00 Með Afa.
10:30 Sögur úr Andabæ.
10:50 Súper Maríó bræöur.
11:15 Ævintýri Villa og Tedda.
11:35 Barnapíurnar (7:13).
12:00 Úr ríki náttúrunnar.
13:00 Eruð þið myrkfælin?
13:30 ★★★ Mæðgurnar (Like
Mom, Like Me).
15:10 ★★ Bæjarbragur
(Grandview U.S.A).
17:00 Leyndarmál.
18:00 ★★ Popp og kók.
18:55 Fjármál fjölskyldunnar
19:19 19:19.
20:00 H Falin myndavél
20:30 Á krossgötum
21:20 ★★ Löður (Soapdish).
22:55 ★★★ Frumskógarhiti
(Jungle Fever).
01:05 ★★ Úrvalssveitin (Navy
Seals).
02:55 Sporödrekinn (Scorpio
Factor).
04:20 Dagskrárlok.
SYN
svn
17:00 Hverfandi heimur.
18:00 Mussolini (Men ofOur
Time).
19:00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGURINN
1 5. MAÍ
RUV______________________
09:00 Morgunsjónvarp barn-
anna: Heiða, leikföng á
ferðalagi, þúsund og ein
Ameríka, sagan af Pétri
kanínu og Benjamín
héra, Símon í Krítar-
landi og Felix köttur.
10:55 Hlé.
17:35 Á eigin spýtur. Garðhús-
gögn smíöuð.
17:50 Hugvekja.
18:00 Einu sinn voru tveir
bangsar (1:3).
18:30 Fjölskyldan í vitanum
18:55 Táknmálsfréttir.
19:00 ★ Roseanne (4:26).
19:30 ® Auðlegð og ástríður
20:00 Fréttir.
20:30 Veður.
20:35 ® Húsið í Kristjánshöfn
21:05 Þjóð í hlekkjum hugar-
farsins: Blóðskammar-
þjóðfélagið. Voru bænd-
ur virkilega svona?
22:20 íslenski boltinn.
22:40 Gönguleiðir.
23:10 Gangan (The March).
00:35 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
09:00 Skógarálfarnir.
09:20 Sesam opnist þú.
09:45 Umhverfis jörðina í 80
STOD 2
draumum.
10:10 Ævintýri Vífils.
10:35 Ferðir Gúlivers.
11:00 Kýrhausinn.
11:20 Ási einkaspæjari (Dog
City 1:13).
11:40 Kaldir krakkar.
12:00 ★★★ Evrópski vin-
sældalistinn MTV.
13:00 ★★ NBA tilþrif.
13:25 íþróttir. Úr einu í annað.
13:55 ★★ ítalski boltinn í
beinni útsendingu.
15:45 ★★★ NBA körfuboltinn,
17:00 ★ Húsið á sléttunni
17:50 Aðeins ein jörð E.
18:00 ★★★ 60 mínútur.
18:50 ★★★Mörk vikunnar.
19:19 19:19.
20:00 Bernskubrek (22:24).
20:30 Töfrar tónlistar (Conc-
ertoi). Dudley Moore
opnar dyr að heimi sí-
gildrar tónlistar.
21:30 Fortíð föður (Centrepo-
int).
23:10 Charlie Rose og Alan
Alda. Spjallþáttur.
00:00 Óvænt örlög (Outrageo-
us Fortune).
01:35 Dagskrárlok.
SYN
svn
17:00 Iðnaður og þjónusta í
Hafnarfirði.
17:30 Dulspekingurinn James
Randi (4:6).
18:00 Náttúra Norður-Amer-
Iku.
19:00 Dagskrárlok.
MÆLTERMEÐ:
•Blackbeard’s Ghost
★★★ fyrir fjölskylduna á
Stöð 2 á uppstigningardag.
Peter Ustinov er í hlutverki
draugs sem lætur til sín taka
þegar ættaróðalið er að
renna úr greipum niðja
hans. Hörkufínt kökuslettu-
grín.
•Country ★★★ á Stöð 2
uppstigningardag. Þótt ekki
væri til annars en að horfa á
Sam Shepard. Trúverðug
saga um fjölskyldu sem á í
baráttu við kerfið. Engar
klisjur, engar ýkjur og leikar-
amir standa sig vel — aliir
með tölu.
•Dirty Harry ★★★ (og
hálí) á RÚV á laugardags-
kvöld. Harðjaxlinn Clint
Eastwood reynir að þefa
uppi geðveikan íjöldamorð-
ingja. Fræg mynd.
•Jungle Fever á Stöð 2
laugardagskvöld. Spike Lee-
mynd sem er langt ffá því að
vera fullkomin en er samt
svo yndislega yndisleg.
FORÐIST AÐ
HORFAÁ:
•Side Out ★ fyrstu bíó-
mynd Stöðvar 2 á föstu-
dagskvöld. Fyrsta (og von-
andi eina) myndin í fullri
lengd sem fjallar um blak.
Ekkert í veröldinni getur
hugsanlega verið jafin
óspennandi.
•Auðlegð og ástriður ®
óbærilega leiðinlegur ástr-
alskur framhaldsmynda-
flokkur. Endalauuuuuus
þvæla.
•Lottó ® Maðurvinnur
hvort eð er aldrei neitt.
** ** ' * vfe
:
Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Jón Kaidai kynntu sér vænghaf íslendinga í L.A. Þeir verða á skjánum í kvöld, miðvikudag.
Hvar eru íslensku englarnir?
Er Hallur Helgason
kannski engill? Eða Steini
töffari, ha? Hvað veit lands-
lýður um íslenska engla? Varla
nokkurn skapaðan hlut —
nema ef vera skyldi tveir ungir
menn, þeir Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Jón Kaldal sem
fóru til Englaborgarinnar
miklu fyrir skömmu í þeim
tilgangi að kynna sér vænghaf
íslendinga vestanhafs. Af-
raksturinn sýna þeir á Stöð 2 í
kvöld, miðvikudag.
„Myndin er eins konar „ro-
ad movie“, eins konar heim-
ildarmynd um nokkra íslend-
inga sem eru við nám og
vinnu í L.A.,“ segir Þorsteinn
Joð um þátt þeirra félaga, I
Englaborginni. „Myndinni er
ætlað að vera ögn öðruvísi en
aðrar og fjalla um ungt fólk
sem hrærist í deiglunni sem
þarna er. Um margt svipar
L.A. til Kaupmannahafnar á
síðustu öld, þar sem íslend-
ingar söfhuðust saman, lærðu,
drukku og náðu sér í framtíð.
í stað þess að búa til ljóð þá
eru íslendingarnir nú margir
hverjir að búa til bíómyndir.
Við reynum að taka púlsinn á
því sem er að gerast þarna
ytra; hvað fólk er að fást við,
en ekki síst hvert framhaldið
verður í landi tækifæranna."
Spjallað er við um það bil
15 ólíka einstaklinga, til dæm-
is ungan mann í kvikmynda-
gerðarnámi, fyrirsætu og mót-
orhjólatöffara, en Þorsteinn
segir þau gefa myndinni bæði
spennu og skerpu. Þrífóturinn
var skilinn eftir heima og er
myndatakan því „handheld",
IV Bubbi
BOX&
BING
07:00 Hugljúfur þáttur með
Bing Crosby. Gamlir
standardar.
07:30 Þáttur meö Louis Arm-
strong svona rétt á meö-
an Kúbukaffinu væri
rennt niður. Enda á lag-
inu: It’s a Wonderful
World.
08:00 Líkamsræktarhlé.
12:00 Dýralifsmynd. Um slð-
ustu tegund fjallagórillu
sem til er.
13:00 The Petrified Forest með
Humphrey Bogart.
14:15 Arsenic and Old Lace
með Cary Grant. Til að
geta trúað því að menn
geti litið vel út I jakkaföt-
um.
15:30 Eatthe Document. Túr-
gróf og mikið á hreyfingu.
„Hreyfingin undirstrikar við-
fangsefni þáttarins en það sem
okkur þótti einna mest spenn-
andi við gerð hennar var að
búa til heimildarmynd um
samtímann, eitthvað sem
inn sem Bob Dylan gerði
1966 með The Band og
hefur aldrei verið sýndur.
18:00 MTV. Neil Young Unpf
ugged.
18:40 Hlé.
20:00 Fréttir. Gamlar, góðar,
íslenskar.
20:30 Spaugstofan endurnýj-
uð.
21:15 Umræðuþáttur. Baldur
sögufræðingur Her-
mannsson situr fyrir
svörum varöandi var-
menni á bændaöld.
21:45 Heimsmeistarakeppni I
sýndi núið. Það vakti einnig
fyrir okkur að búa til regn-
boga úr fólki, fólki sem hafði
ólíkar hugmyndir, lífsviðhorf
og var að fást við ólíka hluti og
það vonum við að hafi tekist
eins og til var ætlast."
þungavikt I boxi. Greint
frá helstu afrekum
keppnismanna með for-
kynningu. Forkeppni.
Julio Cesar Cavasia frá
Mexíkó gegn Julian Jack-
son frá Bandaríkjunum.
24:00 Stóri slagur. Lennox Le-
wis frá Bretlandi gegn
Riddick Bowe frá Banda-
rlkjunum. Lewis vinnur
með rothöggi.
24:30 Dagskrárlok.
Hvíld frá sjónvarpi I viku á eftir.
Þátturinn sem dó
Það var guðsþakkarvert að
útvarpsráð og útvarpsstjóri
skyldu láta undan hótunum
Háskólabíós um málsókn ef
sýndur yrði þátturinn Hver á
að sýna? eftir Ragnar Hall-
dórsson fýrir tveimur vikum.
I fjörutíu og fimm mínútna
þætti reyndi Ragnar að sýna
fram á þrennt: að það bráð-
vanti „cinematek“ á Islandi,
að Háskólabíó sé tilvalið undir
það og rikið geti ráðstafað
rekstri þess eins og því sýnist.
Myndvinnsla er í raun engin,
aðeins talandi höfuð í hreyf-
ingarlausri mynd. Og öll þessi
höfuð eru sammála, þau
Hjálmar H. Ragnars, Thor
Vilhjálmsson, Kristín Jó-
hannesdóttir, Stefán Bald-
ursson, Ágúst Guðmunds-
son, Friðrik Þór Friðriksson,
Þráinn Bertelsson, Bryndís
Schram, Steingrímur Ari
Arason, Tómas Þorvaldsson,
Örlygur Geirsson, Ragnar
Amalds og Markús Öm An-
tonsson. Þegar þau hafa and-
mælalaust endurtekið sömu
skoðunina aftur og aftur, með
mismunandi orðfæri, fær
áhorfandinn klígju og strengir
þess heit að aldrei skuli þetta
verða. Sjónvarpsáhorfendur
geta þakkað fyrir að hafa losn-
að við þetta efni af skjánum
og kvikmyndagerðarmenn
fyrir að þessi skelfilegi þáttur
fékk ekki að jarða endanlega
hugmyndina um íslenzkt
„cinematek“.