Pressan - 27.05.1993, Blaðsíða 16

Pressan - 27.05.1993, Blaðsíða 16
S A IVl K V Æ IVI I 16 PRESSAN Fimmtudagurinn 27. maí 1993 Gamla galaliðið iScalð Það þarfhvorkifullar hendur fjár né frumlegheit œtli mað- ur sér að opna nýjan bar í bœnum. Uppskriftin ergamalt húsnœði, nokkrir gamlir speglar, göfugtnafn oggalalið. Og útkoman er nýr staður í bænum sem staðsettur erfyrir ofan Hlemm, nánar tiltekið þar sem Rauði sófinn var eitt sinn til húsa. Þessi nýi veitingastaður ber hiðfróma nafn Scala og er rekinn afReyni Kristinssyni, uppa og bílasala með meiru. Hermafregnir að Jóna Lárusdóttir komi þar einnig eitthvað við sögu. Fljótt á litið virðistþessi nýi staður vera í anda Ca- fé Romance. Gengilbeinurnar voru ekki afverri endanum; stúlkurnar semgengu um og serveruðu galaliðið voru allar meira og minna álitlegar, enda sigurvegarar í nýafstaðinni Ford-keppni. OMENGUÐ LIFS- GLEÐI FILIPPÍU Filippía Elísdóttir fatahönnuöur, stund- um kölluö vampíristi, hefur sýnt bæöi og sannaö aö hún er einhver besti fata- hönnuöur á gervöllu landinu. Hún bar sig- ur úr býtum í fata- hönnunarkeppni vodkafyrirtækisins The Pierre Smirnoff & Co. Ltd., sem hald- in var á LA Café fyrir helgi og bar yfirskrift- ina „Ómenguö lífs- gleöi", og heldur því í aiþjóöakeppnina sem veröur í Brasilíu í október. Kjóll Filippíu er í anda Dolce og Gabbana og prýddur miöaldamyndum sem hún lét sjálf prenta á efniö. Hattinn viö kjólinnn hannaöi Rós- berg Snædal, ööru nafni Rósi hattari. Gengilbeinurnar á Scala eru sigurvegarar í nýafstaðinni Ford- fyrirsœtukeppni. Þeir Guömundur Arm Stefánsson bæjarstjó og Ómar Valdimarsso voru bara óbreyttir á HP. Þótt KR-ingar hafi veriö aö taka nýja stúku í notkun í Frostaskjólinu er ekki þar meö sagt þeir hafi lagt meistara Bakkus til hliöar. Fögnuöur vegna áhorfendarýmkunarinnar var haldinn á Hótel Sögu í síö- ustu viku. Þar voru meðal ann- arra Ásbjörn, varaformaöur KR, Rósa Ingólfsdóttir í KR-búningi og Guöjón, formaöur skíöa- deildar KR. .o S S. 5 * ■S S 05 ® « 5 2 ’« c- a | % SI i •S o 3 .£ œ Filippia sjaif. faldi i Valholl, eins og hann er ávallt kallaöur, ásamt Reyni Kristinssyni bílasala, fyrrum gaiiabuxnasaia, nú veitingasala; í einu oröi söiumaöur. Glæsikonurnar Vilborg, Asdis og Gunnhildur. Friöþjófur Helgason, nú á Sjónvarpinu, og Jim Smart PRESSU-myndasmiöur tóku myndir í HP á meöan hann var og hét. ÞRJU RITSTJORAPOR OG HOLDGERVINGUR HP-HUGSJONARINNAR. í miöröö eru Ingólfur Margeirsson, Björn Vignir Sigurpálsson og Helgi Már húrsson. Fremst á myndinni eru þeir Ólafur Hannibalsson, Halldór Halldórs og Árni Þórarinsson. Aftastur er útlitshönnuöurinn Jón Óskar. Nú eru nær fimm ár liðin síðan Helgarpósturinn for undir græna torfuJH fyrrum starfsmenn HP eru síður en svo dauðir úr öllum æðum ef marka ml fögnuðinn sem ríkti á Sólon íslandus þegar gamlir HP-menn tóku upp á því að hverfa aftur til fortíðar. Ummæli manna um fögnuðinn eru ekki eftir hafandi. Ríjúníjónið minnti um margt á samkundur blaðamanna eins og þær gerðust bestar á árum áður. Myndirnar sem hér birtast voru teknar snemma kvölds.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.