Pressan - 27.05.1993, Síða 23

Pressan - 27.05.1993, Síða 23
Fimmtudagurinn 27. maí 1993 PRESSAN 23 KOLKRABBINN LÆÐIST Á BÖKKUM ÞVERÁR Talsvert hefur verið rætt um laxveiöi- boð bankastjóra og bankaráðsmanna Landsbankans á kostnað bankans. Minna hefur boriö á umræðum um lax- veiðiferðir helstu yfirmanna stórfyrir- tækja landsins og er þá einkum haft í huga fbrstjóragengi fyrirtækja á borð við Flugleiöir, Eimskipafélagið, Sjóvá- Almennar, Tryggingamiðstöðina, Skeljung og fleiri fyrirtæki, sem oft em flokkuö saman undir heitinu Kolkrabb- inn. Vettvangur þeirra er Þverá. Svo sem fram kemur í aðalgrein þess- arar umflöllunar er það veiðrfélagið Sporður sem hefur Þverá og hlunnindi hennar (og Kjarrár) á leigu. Þar em Sigurður 0. Helgason „eldri“, Jón Ing- varsson í SH og fleiri. Það þarf svo sem ekki sterkt ímynd- unarafl til að geta sér til um hveijir kaupa veiöileyfi hjá þeim félögunum. Við höfum nefnt Hörð Sigurgestsson í Eimskip. Aðrir líklegir toppar Kol- krabbans til að grípa í stöng við Þverá em: Indriði Pálsson, formaöur Elm- skips, Kristinn Bjömsson, forstjóri Skeljungs, Benedikt og Elnar Sveins- synir og Ólafur B. Thors í Sjóvá-AI- mennum, Ólafur Nilsson endurskoö- andi, Sigurður „yngri“ Helgason og Bjöm Theódórsson hjá Rugleiöum, Brynjólfur Bjamason í Granda og fleiri og fleiri. Siguröur Þóroddsson lögfræðingur ■■ Arthur Bogason útgerðarmað- ur Sigurður G. Tómasson út- varpsmógúll Pétur Björnsson kaupsýslumaður áðumefhdur, Einar Sigfusson hjá Almennu lögjræðiþjón- ustunni, Stefán Á. Magnús- son, markaðsstjóri og um- boðsmaður Ballantine’s, Bjami Stefánsson í Hljómbæ, Eyþór ,Jcokkur“ Sigmunds- son, fégæslumaður hjá Is- landsbanka, Walter Lentz gleraugnasmiður (hann og Hermann Jónsson úrsmiður em frægt par), Sigurður Valdimarsson í íslandsbanka og dr. Sigfus Þór Elíasson tannlæknaprófessor. Annar íjölmennur hópur var einfaldlega kallaður klíkan í kringum forystu Stangveiði- félags Reykjavíkur, en til hennar heyra til dæmis Jón G. Baldvinsson og Friðrik Þ. Stefánsson (í Agnúanum), fráfarandi og núverandi for- menn stangveiðifélagsins, Ól- afur H. Ólafsson í H. Ólafs- son og Bemhöft, Edvard Ól- afsson rafvirkjameistari, Jimmy Sjöland tæknistjóri hjá ríkissjónvarpinu, Friðleifur Stefánsson tannlæknir og Gunnsteinn Skúlason í Sóln- ingu. Dellan leggur kunna leikara að velli Gunnsteinn Skúlason til- heyrði reyndar öðram nafn- toguðum hópi, sem sé „Völs- urunum“eða „Mulningsvél- inni“. Með honum þar vom Stefán Gunnarsson múrari, Jón H. Karlsson í Teppabúð- inni, Ólafur H. Jónsson í Hag, Einar Marinósson, við- skiptafélagi Ólafs, og Guð- mundur Frímannsson end- urskoðandi. Margir tannlæknar eru iðn- ir við laxinn, en ff ægasta par þeirrar stéttar er Þórarinn „Tóti tönn“ Sigþórsson og Egjll Guðjohnsen. Margir hafa verið viðloðandi þá félaga og má nefna Stefán Guðjotm- sen í Málningu, föður Egils, Bolla Kristinsson í Sautján og Snæbjöm Kristjánsson versl- unarmann. Önnur stétt á einnig sína laxveiðidellukalla, leikarar. Þar era sem sé á ferðinni Sig- urður Sigurjónsson og Jó- hann Sigurðarson, sem upp á síðkastið hafa lokkað til sín þá Randver Þorláksson og Öm Ámason. Síðast en ekki síst má tiftaka hóp manna sem Haraldur Haraldsson í Andra hefur safhað um sig, einkum úr röðum starfsmanna Stöðvar tvö og Hagkaups. Auk Ingva Hrafns má þar meðal annarra finna Pál Magnússon sjón- varpsstjóra, Jónas R. Jónsson dagskrárstjóra, Skúla G. Jó- hannesson í Tékk-kristal og Svein Jónsson endurskoð- anda. Friðrik Þór Guðmundsson Fjaðrafoks-gengið við Norðurá. Annar frá vinstri er Guðlaugur Bergmann, en meðai annarra í féiaginu em Ingvi Hrafn Jónsson fréttastjóri, Stefán Á. Magnússon, umboðsmaður Ballantine’s, og BJaml Júlíus- son tölvunarfræðingur. Allar myndir em fengnar að láni hjá Sportvelðiblaðinu. Steingrímur Hermannsson Haraldur Haraldsson í Andra hefur safnað um sig mörgum veiðimanninum, eink- um frá Hagkaup og Stöð tvö. Haraldur fremstur, en aftast Páll Magnússon, Jónas R. Jónsson og fleiri. Fjaðrafoksmenn og forystuklíkan Félagsskapurinn „Fjaðrafok“ e r stór og öflugur hópur sem nauðsyn er að tína til í umfjöllun eins og þessa, en í hópnum era nú um 25 manns, sem ekki verða allir upptaldir. Fyrstan skal nefha Guðlaug Bergmann í Kamabæ, en af öðram eru helstir Ingvi Hrafii Jónsson fréttastjóri, sem víða kemur við, Bjami Júliusson tölvunarffæðingur, hann tilheyrir einnig félags- skapnum „Á stöng“. Samflots- menn hans þar era til dæmis Jón Aðalsteinn Jónasson kaupmaður, Jón Hjaltason keiluhallarfrömuður, Pétur Bjömsson viðskiptaffæðingur (fyrram Ávöxtunarmaður) og Bjöm Birgisson viðskipta- ffæðingur. Or því minnst er á veitinga- menn má næst nefna til sög- unnar félagið „Laxavini“, þar sem ff amarlega stendur Jó- hannes Stefánsson í Múla- kafifi. Með Jóhannesi í hópi era til dæmis þeir Júlíus Bjamason í Stillingu, Bjami Júlíusson tölvunarfræðingur, Rúnar Sigurðsson í Tækni- vali, Lárus Valbergsson kaup- sýslumaður og Guðjón Hilm- arsson í Spörtu. Sigurður Sigurjónsson leikari Össur Skarphéðinsson þingmaður Guðmundur H. Garðarsson og frú

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.