Tíminn Sunnudagsblað - 01.12.1963, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 01.12.1963, Blaðsíða 21
En þótt ég sé nú búinn að gleyma mörgu frá samvistardög um okkar GuðmunJar, sem eðli- legt er, þar eð ég mun vera með eJztu eða jatnvel elztur allra nú- lifandi nemenda hans, þá man ég þó enn ýmsar skemmtilegar k't-nnslustundii Einkum þær, er hann á góðviðrisdögum fór með okkur nemenuur sína um um hverfi bæjaiins Þá benti hann ckkur á ýmislegt, er við höfðum ekki áður veitt eftirtekt, fræddi Gkkur um bað og margar aðrar casemdir í ríki náttúrunnar. Einn- ig eru mér minnisstæð heilræði þau, er haun gaf okkur Birni frænda, er við vildum hverfa úr íöðurhúsum í fyrsta sinn til langs tíma og gerast sjómenn. — Fyrir fræðslu Guðmundar og leiðbein ingar geymi ég enn í þakklátum huga minningu hans og blessa hana. Og nú, vift leiðarlokin, finnst Framhald 995. síðu. veiðar voru einnig þýðingarmikill lið ur í atvinnulífi þeirra eins og við er að búast hjá strandþjóð.- Rústir sumra hofa þeirra eru enn til, og er fræg- ast þeirra Huaca de! Sol píramidi, sem mun hafa verið hlaðinn úr um 130 milljón sólþurrkuðum múr- steinum. Auk þess eru enn til minjar um miklar vatnsveitur og áveitukerfi frá dögum þeirra. Þessi stórvirki benda til þess, að þjóðfélagið hafi ver- ið talsvert margb>-otið og verkaskipt- ing og skipulagning á háu stigi. En lítið er vitað uro siði þessa þjóðfé- lags nema það, sem lesa má af leir- kerum þeirra og skreytilist. Á suðurströndinni ber Nasca-menn- inguna hæst frá þessu skeiði. Minjar um hana hafa einungis fundizt í örfáum dölum, og bendir allt til, að Nascamenn hafi ekki rekið neina landvinningastefnu, ólíkt Mochici- mönnum. Víggirðingar hafa af sömu ástæðum ekki fundizt, og áveitukerf- ið var allt minna í sniðum en nyrðra. Leirker Nasca-manna voru vel gerð og máluð í mörgum litum, allt að átta á sama leirkerinu. og er þetta gjörólíkt leirkeragerð Mochicimanna, sem héldu sér við einn og sama lit- inn á sama hlutnum. Skreytilist þeirra fellur í tvo skýrt afmarkaða Ookka, annars vegar stílfærðar myndir af dýrum, fuglum, fiskum og ávöxtum. hins vegar goða- og helgimyndir. Ein- hverjar athyglisverðustu minjarnar um Nascamenninguna eru langar bein ar línur, sem víða eru dregnar á jörð- una. Þessar línur liggja í ýmsum stefnum, sumar eins og stjörnur út frá ákveðnum punkti, aðrar liggja óreglulegar, og lengd þeirra er frá mér, að ég eigi enga betrj ósk tii handa minni kæru fósturfold en þá, að h in hafi jafnan á að skipa nægiieea mörgum góðuin kennurum, sem leitist við, af jatn mikilli alúö og Guðmundur, að kenna nemeudum sínum, og legðu eherzlu á aö vísa hinum ungu veg’ inn til þess ei mestu máli skiptjr í lífi hvers manns: trúar, siðgæö is og bindindis Þá mundi verða meira samræmi í glæsilegu útliti og hegðun æskulýðs þessa lands. Væri ekxi ráð að fækka eða að minnsta kosti að draga úr kennsiu ýmissa hinna lögskipuðu náms gieina við skólana — þeirra, ei mér virðist haía litla hagnýta eða menningarlega þýðingu fyrir alla a.þýðu og o:unu fljótt gleymast fiestum? Mættj þá verja þeirri orku kennaranna, er við það spar ast, til þess að vinna í áðurnefnda att: að skapa betra þjóðfélag. hálfum upp í átta kílómetra. Aldur þessara lína er óviss og fræðimenn hafa ekki yfir að ráða neinni fulln- aðarskýringu á því, hvers vegna þær voru gerðar. íbúarnir höfðu enga hugmynd um það, þegar komið var fram á landafundaöld. Sú gleymska er að nokkru leyti árangur sögufölsun- ar Inkanna, sem seinna komust þarna til valda, en þeir höfðu hina full- komnustu fyrirlitningu á þessum lín- um og lögðu jafnvel vegi sína þvert yfir þær. í hálendi Perús var Tiahuanaco- menningin sú, sem kunnust er frá klassiska tímabilinu, og hún hefur haft geysimikil áhrif á eftirtímann. Tiahuaraco virðist hafa verið mikil trúarmiðstöð og hugsanlegt er, að pílagrímar hafi átt þátt í byggingu sumra þeirra minja, sem þar finnast enn. Sérstaklega var steinsmíði Tia- huanaco-manna umfangsmikil og tal- in með því allra fremsta, sem finna má í Andesfjöllum. Um 900 breididst menningin út með landvinningum nið- ur til strandarinnar og leysti Nasca- menninguna af hólmi, en landvinning- ar Tiahuanaco-manna heyra þó að mestu til næsta tímabili í sögu Perús, eftir klassíska tímabilinu. Tiahuanaco menningin hefur haft áhrif á Inka menninguna, meðal annars er þaðan komin dýrkun sólguðsins, sem kunn- ur er undir ýmsum nöfnum, Tiki Viracocha er þeirra þekktast. Efti.rklassíska tíniabilið í forsögu Perús er talið hefjast með landvinn- ingum Tiahuanaco-manna. og er fyrsta skeið þess tímabils kennt við útþenslustefnu þeirra og nefnt út- þenslutímabilið. Því skeiði lauk Sýnishorn af steinhleðslu Inkanna. Þótt hornin séu rr.örg, er hvergi hægt að koma hnifsoddi milli steina. með því að upp risu þrjú ríki á ströndinni, og var eitt þeirra, Chimú- ríkið í norðri, réttnefnt stórveldi. Tímabil þessara ríkja hefur verið nefnt borgagerðar-skeiðið og stóð það yfir, þar til landvinningar Inka hóf- ust fyrir alvöru Þá hófst heimsveld- istímabilið sem stóð í tæpa öld, eða þar til Spánverjar lögðu landið und- ir sig. Höfuðborg Chimúríkisins nefnist Chan-Chan og stóð þar sem nú er borgin Trujillo. Meira er vitað um menningu Chimú-manna en ann- arra forvera Inkanna, og stafar það eflaust af því, að ríki þeirra var svo ungt, að Inkunum hafði ekki unnizt tími til að þurrka út alla minningu um það og hagræða sagnfræðinni eft- ir sínu höfði. Ekki er þó fullljóst, hvenær veldi Chimkú-manna hefst, en fræðimenn telja líklegast, að það hafi gerzt í byrjun fjórtándu aldar. Ríki þeirra var einræðisríki eins og Inka- ríkið síðar, og fræðimenn hafa sumir stungið upp á því, að Inkar hafi lært mikið í stjórnfiæði sinni af Chimú- mönnum. Chimú-nienn lögðu vegi um ríki sitt, sem Inkar tóku síðar við, og er engan veginn ólíklegf, að Chimú menn hafi verið lærimeistarar Inka í INDEANARi£NNING TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ 1003

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.