Tíminn Sunnudagsblað - 01.12.1963, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 01.12.1963, Blaðsíða 22
vegagerð eins og mörgu öðru. Chimú- ríkið féll fyrir Inkaríkinu árið 1466. o Ýmislegt er á huldu um forsögu Inkaríkisins. Öll rök hníga þó að því, að þeir séu annaðhvort upprunnir í Cuzeodalnum sjálfum eða í nánasta umhverfi hans. Tilgátur um framand- legan uppruna þeirra og löng ferða- lög til Andesfjalla hafa margar komið fram síðustu aldirnar, en virðast all- ar vera samdar af meiri hugkvæmni en hugsun. Inkarnir hafa verið tald- Framhafd af 987. sí3u. starfssviðs, sem þeir hyggjast sér- hæfa sig fyrir. — Félagsráðgjafar geta sem sagt sérhæft sig að ákveðnum verkefnum? — Já, náminu má skipta í tvær höfuðdeildir, fræðilega deild og fé- lagslega. Fræðii ^a deildin útskrifar félagsráðgjafa starfa helzt við administrativ ■ i i bæjarfélögum, en félagslega deiidin útskrifar félagsráð- gjafa til starfa við ýmsar velferðar- stofnanir. Þá er einnig nokkurt val- frelsi um aðalgreinar og hljóta síð- ari störf að fara að nokkru eftir aðal- grein. Þeir, sem vinna við sálgæzlu, verða auðvitað að leggja áherzlu á sálarfræði, og víðast hvar er krafizt framhaldsmenntunar fyrir þá, sem vinna að geðverndarmálum — Þú vinnur að slíkum málum, er það ekki? —- Ég starfa við geðverndardeild barna á Heilsuverndarstöðinni. Sú deild hóf starfsemi sína í október 1960, og er hlutverk hennai að ann- ast rannsóknir og lækningu á börnum, sem þjást af taugaveiklunareinkenn- um eða öðrum sálrænum erfiðleikum Við deildina starfa nú 2 sálfræðingar, 2 geðlæknar og 2 félagsráðgjafar auk skrifstofustúlku. Starf félagsráðgjaf- anna er að hafa viðtöl við alla for- eldra, sem leita til deildarinnar vegna barna sinna Tilgangur þessara við- tala er að reyna að fá fram upplýs- ingar um fjölskyldu og umhverfi barnsins, þroskaferil barnsins, hve lengi erfiðleikarnir hafa staðið, hvers eðlis vandamálið sé og hvernig um- hverfið hefur brugðizt vandanum, og á hvern hátt hafi verið reynt að leysa hann, áður en leitað var til deildar- innar. Samtímis fer að sjálfsögðu fram rannsókn á barninu, en félags- ráðgjafarnir hafa reglubundin viðtöl við foreldrana allan tímann, sem barnið gengur í lækninguna. — Eru margir íslenzkir félagsráð- gjafar? — Ég veit um sex, sem hafa lokið prófi í greininni, en þar af starfa ekki nema fjórar hér á landi, tvær við geðverndardeild barna, ein hjá ir vera týndur ættbálkur Ísraelsríkis- ins, afkomendur Kúblai Khans, Ar- menar, Egyptar, Kínverjar, og jafn- vel Englendingar. Sir Walter Raleigh hafði það minnsta kosti fyrir satt, að nafn hins fyrsta Inka, Manco Capac, væri afbökun úr Ingasman Capac, þ. e. Bölvaður Englendingur. Nýlegar tilraunir til að sanna, að Inkarnir hafi staWS að landnámi Suðurhafseyja með flekaferðum þvert yfir Kyrra- hafið, virðast einnig vera meira upp- auglýstar en grundaðar. sálfræðideild skólanna og ein hjá framfærslufulltrúa Reykjavíkur. Þörf in á félagsráðgjöfum fer hins vegar sívaxandi. Stofnanir eins og sjúkra- hús, og þá sérstaklega geðverndar- sjúlcrahús, fangelsi, barnavemdar- nefndir þyrftu að hafa í þjónustu sinni sérmenntaða félagsráðgjafa, sem ynnu með sálfræðingum, lækn- um lögfræðingum og öðrum sér- menntuðum mönnum að lausn þeirra vandamála, sem fyrir kunna að koma. — Ertu búin að starfa lengi við heilsuverndarstöðina? — Ég er búin að vera þar í eitt ár, en áður vann ég í eitt og hálft ár sem félagsráðgjafi í Stokkhólmi. Ég vann þar lengst af á geðverndar- deild barna hjá barnavemdarnefnd, og einnig um tíma við stofnun, sem hefur það hlutverk að rannsaka um- sóknir um fóstureyðingar og úrskurða hvort þær skuli leyfðar, og einnig fjallar stofnunin um sambúðarerfið- leika. Þarna vinna 8—10 félagsráð- gjafar, 3 geðlæknar og aðrii læknar. Hér væri full þörf á einhverri hlið- stæðri stofnun; þar mætti gjarnan sameina undir einn hatt mæðrahjálp, lögfræðilega aðstoð við ættleiðingar úrskurði um fóstureyðingar og aðstoð til fólks, sem á í sambúðarerfiðleik- um af einhverju tagi. Við slíka stofn- un þyrftu að starfa félagsráðgjafar, lögfræðingar, geðlæknar og sálfræð- ingar, sem ynnu sameiginlega að lausn þessara-vandamála. Einnig væri æskilegt, að hér risi upp félagsráð- gjafaskóli, svo að íslendingar þyrftu ekki að leita til annarra um mennt- un á þessu sviði heldur gætu skólað sína félagsráðgjafa með tilliti til ís- Lausn 83.krossgátu lenzkra þjóðfélagshátta. íslenzkir fé- lagsráðgjafar verða að miða störf sín við íslehzka þjóðfélagshætti, en ekki danska eða sænska. KB. FÖLDUNGAR — Framhald af 991. síðu. sióðum manna. fram á þroskaald- ur. Földungurinn verður samt ekki kallaður sérlega sjaldgæfur fisk- ur hér við land. Upp undir tuttugu fiskar af þessu kyni hafa veiðzt hér eða náðst með öðrum hætti. Hinn fyrsti. sem nú er kunnugt um, náðist «'ið Vestmannaeyjar Arið 1844. Síðan hafa þeir annað veifið komjzt í hendur íslenzkra manna, einkum þó á þessari öld. Flesta hefur þá rekið, suma lif- andi, en þeii hafa einnig fest sig á lóðum eða látið blekkjast af cðrum veiðigildrum manna. Einn hefur fundizt í hákarlsmaga, svj að ekki stenzt hann þejm vígastyr snúning, þótt grimmilegur sé, og einu sinni náðist einn lifandi í Siglufirði. En stóri földungur er víðar á ferð á norðíægum slóðum en við strendur íslands. Hann hefur til riæmis fimm sinnum fundjzt við Grænland, þai af þrisvar í grennd við Júlíönuvon og Narssak, einu sinni í nám’inda við Færeyinga Iiöfn og einu sinni í Góðvonar- uéraði. Það varð þeim fiski að fjörtjóni, að hann var að busla i sjólokunum. .-étt eins og fiskarn- ji, sem léku sér kringum skút una út af Dýrafirði — þar skutl- aði grænlenzkui maður hann. Það er annars á allt öðrum slóð- um, sem stcri íöldungur næst oft ast —- við Kanaríeyjar og Madeira. Þeir, sem hingað sveima, virðast helzt vera þeir. sem hætta sér lengst um d úpin blá. H' $3 ■V vó > §§ P fl H H 3 Ó N I N 5- 1 T T P fi c P Tj u N fí -V §1 T 7 T || H a * Li T T S j J S J [5 4 55 r R Ó T N T K Líl N N U G A p i E £ U u km T N N R 0 N T 1 R M •1/ M T * R t I p V || §§ S U fl T 6 U 4* J 11 V I M N H c I R H 0 s I r U N G T L c E L. v> n N S T r w H £ i L T T íT s n L li R G £ H D § S 1 G T Ú N u G a T 5 £ V T H fí £ R 6 R U D /L L U s I i B 0 K S V 1 p V R M É ~T s £ tE R R D L s M n u ð T FÉLAGSRÁÐGJAFI — 1006 T I H i N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.