Tíminn Sunnudagsblað - 06.01.1968, Qupperneq 7

Tíminn Sunnudagsblað - 06.01.1968, Qupperneq 7
Bundlnn I báða ikö, heitlr þessl mynd eftlr Slgurjón. „Ja, svel, svel, á þetta nú að helta llstaverk?" spyr siálfsagt elnhver lesandinn. „Gamlir skór og viradrasl. Flestu má nú nafn gefal' En biðum við. Samkvæmt skilgrelnlngum laerðra manna er það m. a. eðll llstaverka að örva imyndunarafl áhorfandans, og sýna honum ef til vllt umhverfl iltt f nýju l|ósl. Og þarna leitast llstamaðurlnn við að túlka skyn[un sina á íslenzku nútímafólki, sem berst við að teygja slg upp úr öngþveltl óskipulegs þjóðfélags og komast á græna greln efnahagslega. Barátta nútimamanneskjunnar er hér tjáð með niu botnlausum skóm, innvolsl útjaskaðrar stólsetu o sex gúmmihönzkum. Gerl aðrlr beturl Warhal, raðar nokkrum umbúða- Ikössum, hverjum ofan á annan. ÞatS verk varð helmsfrægt, þegar átti a5 senda þaC á listsýningu i Kanada. Við landamæri þessara ríkja eru umbúðir tollaðar, en listaverk tollfrjáls. Verðir laganna vildu fyrir engan mun fallast á það, að kassarnir væru listaverk, og heimtuðu sitt gjald, en Usta maðurinn hélt fast við sitt, og varð úr öllu saman mikið þref. — Já, en hvernig 1 ósköpunum geta nokkrir kassar hver ofan á öðrum verið listaverk? — Pop-listin er mjög þjóðfé- lagslegs eðlis, og á þar sammerkt við gömlu góðu landslagsmynd- ina, En nú eru breyttir tímar. ÁC ur var hugur þjóðarinnar fulhtr af ættjarðarást og sjálfstæðisbar áttu, nú snýst hann um neyzlu varning fyrst og fremst. Maggi- súpan, kókflaskan, Camel-sígarett- an, þetta er dagleg nauðsjm. Við lifum í neyzluþjóðfélagi. Því ekki að benda á hliðstæðu aftur í öld- um? Einu sinni voru guð og hans himnesku hersveitir aðalumhugs- unarefnið og málað æ ofan í æ, en nú hefur auglýsingin tekið við af biblíumyndinni. Pop-listamennirnir finna þetta. Þeir vilja láta almenning verða hins sama varan. Þeir taka eitt- hvert fyrirbrigði, sem er öllum kunnugt úr daglega lífinu, og benda á vissar þjóðfélagsstaðreynd ir í sambandi við það. — Haltu áfram. — Pop-listin sækir yrkisefni sín í hrátt, nakið þjóðfélagið. Oft verða úr því sárar myndir, sem lýsa eyðimerkurtilveru borgarbú- ans, þar sem helztu kennileytin eru vörumerki stórfyrirtækjanna. Manneskjurnar eru sýndar í eymd, fátækt, guði sviptar. Til að túlka þetta er skyggnzt um eftir tján- ingarmeðölum langt út fyrir lita- kassann. Ómerkilegur efniviður (t.d. glerbrot, jámarusl) leggur á- herzlu á tómleika þess lífs, sem við lifum. — Er ekki reynt að gera verk- in falleg? — Ég er hræddur um, að í því tilliti séum við pop-menn eins og ótíndir glæpamenn f augum Ust,- dýrkenda. Okkur finnst verk fal- TlMiKN - SUNNUDAGSBLAÐ 15

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.