Tíminn Sunnudagsblað - 01.12.1968, Side 21
og stjórnarfar. Höf er þjóðkunnur
maður, sat lengi á þingi og hefur
skrifað margt um þjóðmál. 24 bls.
45 kr-. heft. Útgef.: Leiftur hf.
MAGNI GUðMUNDSSON: Þættir
nm efnahagsmál. Mjög tímabærar og
athyglisverðar ritgerðir um efnahags-
mál og önnur þjóðmál. 116 bls. 175
kr. heft. Útgef.: Leiftur hf.
Hússtjórnarbókin. Sigríður Haralds-
dóttir og Valgerður Hannesdóttir
þýddu og endursömdu. Þýðingin er
gerð eftir nýjustu útgáfu einnar full-
komnustu matreiðslubókar Dana, en
af henni eru nú seld meira en
300.000 eintök.
MARTINUS: Heimsmyndin eilífa.
Höf. er nú orðinn þekktur víða um
lönd og skoðanir hans vekja vaxandi
athygli. Hér á landi á hann fjölda
vina, sem hrifizt hafa af kenningum
hans. 104 bls. í stóru broti með lit-
myndakortum. Útgef.: Leiftur hf.
JÓHANN EIRÍKSSON: Fremra-
Háls ætt, II. bindi. Síðara bindi þess-
arar merku ættar. Jóhann er einn
af okkar vandvirkustu ættfræðingum.
520 bls- 450 kr. Útgef.: Leiftur hf.
Directory of Iceland Viðskiptaskrá
á ensku. 330 bls. 500 kr heft. Útgef.:
Félagsprentsmiðjan.
Viðskiptaskráin 1968. Atvinnu- og
kaupsýsluskrá, hin eina, sem út kem-
ur á íslenzku. 775 bls- í stóru broti.
600 kr. Útgef.: Steindórsprent.
STEFÁN JÓNSSON: Ljós í róunni.
Bækur Stefáns hafa aldrei flokkazt
undir sérstakan bókaflokk, og því
rekur hún hér lestina. 153 bls. 360 kr.
Útgef.: Ægisútgáfan.
Unglingabækur
ÍSLENZKAR:
EINAR BJÖRGVIN: Hrólfur hinn
hrausti. Ævintýraleg víkingasaga eft-
ir ungan höfund austan af landi. 76
bls- 142 kr. Útgef.: Æskan.
GUÐJÓN SVEINSSON: Ógnir Eini-
dals. Framhald sögunnar „Njósnir
að næturþeli", sem kom út 1967.
Framúrskarandi skemmtileg og
spennandi unglingabók. 173 bls. 220
kr. Útgef.: Bókaforlag Odds Björns-
sonar.
HAFSTEIIÍN SNÆLAND: Benni
og Svenni finna gullskipið. Fyrsta
bók höf. Skemmtileg og spennandi
unglingabók- 160 bls. 220 kr. Útgef.:
Grágás.
HANNES J. MAGÚNSSON: Gauk-
ur keppir að marki Framhald sög-
unnar Gaukur verður hetja. 152 bls.
185 kr. Útgef.: Æskan..
JENNA OG HREIÐAR STEFÁNS-
SON: Stúlka með ljósa Iokka. Fram-
hald sögunnar „Stelpur í stuttum
pilsum“, sem var metsölubók 1967.
108 bls. 170 kr. Útgef.: Bókaforlag
Odds Björnssonar.
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR: Sögur
úr sveit og borg. Margrét er meðal
beztu barnabókahöfunda okkar. Hún
hefur kynnzt og starfað fyrir íslenzk
börn alla sína ævi. 148 bls. 180 kr.
Útgef.: Leiftur hf.
RÚNA GÍSLADÓTTIR: Anna
Heiða í skóla. Fyrir stúlkur á aldr-
inum 14—16 ára. 103 bls. 160 kr.
Útgef.: Setberg.
RÓSA GÍSLADÓTTIR OG ÞÓRIR
S. GUÐBERGSSON: Eygló og ókunni
maðurínn. Hjónin eru kunn fyrir
bækur sínar og starf fyrir KFUM
og K. 83 bls. 155 kr. Útgef.: Æskan.
ÞÝDDAR:
BERNER, LISA EURÉN: Blá-
klædda stúlkan. Guðjón Guðjónsson
þýddi. 124 bls. 148 kr. Útgef.: Æskan.
BLANK, CLARIE: Beverley Gray
í öðrum bekk. Segir frá öðru skóla-
ári Beverly Gray og vinkonu hennar
í heimavistarskólanum, sem varð
harla viðburðaríkt og ævintýralegt.
Kristmundur Bjarnason þýddi. 186
bls. 220 kr. Útgef.: Iðunn
BLYTON, ENID: Baldintóta kem-
ur aftur. Önnur bókin um Baldintátu
og ævintýrarfea dvöl hennar í heima-
vistarskólanum á Laufstöðum. Hall-
bergur Hallmundsson þýddi. 176 bls.
150 kr. Útgef.: Iðunn.
BLYTON, ENID: Dularfulla prins-
hvarfið. „Dularfullu bækurnar" er
flokkur leynilögreglusagna handa
unglingum, sem öðlazt hafa geysi-
vinsældir eins Og aðrar bækur þessa
höf. Hver bók er sjálfstæð saga.
Andrés Kristjánsson þýddi. 146 bls.
170 kr. Útgef.: Iðunn.
BLYTON, ENID: Fimm á Hulins-
heiði. Þrettánda bókin i hinum vin-
sæla bókaflokki um félagana fimm.
Eftir sama höfund og Ævintýrabæk-
urnar. Kristmundur Bjarnason þýddi.
152 bls. 170 kr. Útgef.: Iðunn.
BRUCE, DORITA FAIRLIE: Dóra
flyzt í miðdeild. Þriðja bókin um
Dóru og gerist i heimavistarskóla,
fyrir ungar stúlkur. Gísli Ásmunds-
son þýddi. 142 bls. 135 kr. Útgef.:
Leiftur hf.
BRÆNNE, BERIT: Tamar og Tóta.
Viðburðarík saga eftir víðkunna,
norska skáldkonu. Sigurður Gunnars-
son þýddi. 123 bls. 165 kr. Útgef.:
Æskan.
CHRISTMAN, WALTER: Pétur
Most. 2. bók (Pétur stýrimaður).
Höf. er einn af vinsælustu unglinga-
bókahöfundum á Norðurlöndum.
Gísli Ásmundsson þýddi. 168 bls.
135 kr. Útgef.: Leiftur hf.
DEFOE, DANIEL: Robinson Krúsó
Fáar bækur hafa fyrr og síðar átt
jafnmiklum vinsældum að fagna og
sagan af Robinson Krúsó. Steingrím-
ur Thorsteinsson þýddi 112 bls. 125
kr. Útgef.: Leiftur hf.
DIXON, FRANKLIN W.: Frank
og Jói og leyndarmál gömlu myll-
unnar. Ævintýrabók handa röskum
strákum. Gísli ÁsmundsSon þýddi.
130 bls. 135 kr. Útgef.: Leiftur hf.
DIXON, FRANKLIN W.: Frank
og Jói og húsið á klettinum. Ævin-
týrabók handa röskum strákum. Gísli
Ásmundsson þýddi. 138 bls. 135 kr.
Útgef.: Leiftur hf.
EDWARDS, SYLVIA: Sally Baxt-
er á baðströnd. Fyrir stúlkur á aldr-
inum 13—16 ára. Guðrún Guðmunds-
dóttir þýddi. 136 bls. 175 kr. Útgef.'
Setberg.
GRIFFITHS, HELEN: Skýfaxi,
saga um hest. Höf. var aðeins 16 ára,
þegar hún skrifaði þessa skemmti-
legu sögu um fólk og hesta á argen-
tísku sléttunum. Baldur Hólmgeirs-
son þýddi. 120 bls. 150 kr. Útgef:
Grágás.
HOLM, JENS K.: Kim missir minn-
ið. Kim-bækurnar eru vinsælar, jafnt
hjá drengjum og stúlkum. Knútur
Kristinsson þýddi. 108 bls. 125 kr.
Útgef.: Leiftur hf.
HORN, ELMER: Á leið yfir úthaf-
ið. Fyrsta bókin í bókaflokknum
Frumbyggjabækur. Teikningar eftir
Gunnar Bratlie. Eiríkur Sigurðsson
þýddi. 112 bls. 145 kr. Útgef.: Æsk-
an.
Hrói höttur og hinir kátu kappar
hans. Sagan af Hróa hetti er ein af
þeim góðu sögum, sem ekki fyrnast.
Gísli Ásmundsson þýddi. 148 bls.
125 kr. Útgef.: Leiftur hf.
KEENE, CAROLYN: Nancy og
myndastyttan. Vinsæll bókaflokkur
fryir siúlkur 12—16 ára. Gunnar
Sigurjónsson þýddi. 106 bls. 135 kr.
Útgef.: Leiftur hf.
KEENE, CAROLYN: Nancy og
flauelsgríman. Fyrir stúlkur 12—16
ára. Sérlega vinsæll bókaflokkur, at-
burðarásin hröð og spennandi. Gum,
TlMINN - SUNNUDAGSBLAÐ
981