Tíminn Sunnudagsblað - 23.03.1969, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 23.03.1969, Blaðsíða 1
VIII. ÁR. - 11. tbl. - SUNNUDAGUR 23. MARZ 1969. SUNNUDA0SBLAÐ Hann er haria sérkennllegur á iitinn þessi, og þaS er engu líkara en hann viti af þvi, aS hann er ekkl eins og alllr aSrir: Það er eins og hann sé þó nokkuð góður meS sig, þar sem hann liggur á meltunni og lætur mynda sig. Þó hefur hann tæplega haft grun um, nema hann sé meira en lítið út undir sig, að myndin af honum myndi birtast á forsíðu Sunnudagsblaðsins og varðveitast þar f hundraS ár. Ljósmynd: ÞórSur Valdimarsson.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.