Tíminn Sunnudagsblað - 23.03.1969, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 23.03.1969, Blaðsíða 3
Svona dýr er ekki til, sagSi stúlka, sem kom i dýragarS og sá gíraffa í fyrsta sinn. En hefSi henni ekki orSiS orSfall, ef hún hefSi séS fiska kiifra í tré eSa skriSa í tígulsteinahrúgu? Fyrir 25 árum kom til Stokkhólms leirköggull sunnan úr Afríku. MeS hann var fariS í lagardýrasafniS, og þegar hann var látinn í vatn, synti út úr honum lítill og sprettharSur fiskur, er lengi hafSi hvílrt: Lungnafiskur. pURBUR Mkff- 0$pmm Fenjalöndin afrísku eru heim- kynni lungnafiska. Þeir eru á sveimi um regntímann, fengsæl- ir á maSka o. fl. Þegar þornar um, leggjast þeir fyrir í leirnum. Lungnafiskurinn grefur sig f leSjuna. Hann lifir þar á hold- um sínum, og loft fær hann í gegn um roSiS. SundblaSran gegnir hlutverki lungna. Þegar regntíminn kemur á ný, fer þessi skrítni fiskur aS anda meS tálknunum. Hann fer á kreik i fæSuleit og byrjar aS fita sig eftir sultinn. Á þurru land! spyrnir klifurfisk- urinn sér áfram meS sporSinum og göddum á kviSuggum. Hann er léttfær, og kemst hátt upp f pátmatrén á sikammri stundu. í fúlum lænum hitabeltisland- anna er annar undarlegur fisk- ur. Hann skríSur á land og klifr- ar í trén. í höfSi klifurfisksins er einkennilegur vatnsbelgur, sem varnar því aS tálknin þornl. Afríkumenn veiSa klifurfiskinn á þurru landl, enda er hann sér- staklega hentugt nestl á lang- ferSum. Þeir láta hann i rakt lauf í körfu sinni og hafa þar nýmetl, er kemur i náttstaS. TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ 243

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.