Tíminn Sunnudagsblað - 23.03.1969, Blaðsíða 21
Einn donsku læknanna í rann.
sóknarstofu slnnl: Er heiia. og
mænusigg aS uppruna hörgul-
siúkdomur, sem hlýzt af ofur.
gnægoum?
¥
/ leit ao orsökum
du.la.rfu.lls sjúkdóms
í kyrrlátum rannsóknarstofum
við eina af smágötum Kaupmanna-
hafnar vinna danskir vísindamenn
að því að leysa þá 'gátu, hvað veld-
ur dularfullum sjúkdómi, sem
læknar hafa ekki verið megnugir
að ráða á bót. Þessi sjúkdómur
er svonefnt heila- og mænusigg,
og Danmörk er eitt þeirra landa,
þar sem hann er allra tíðastur.
iÞar eru nú um fimm þúsund slík
ir sjúklingar. Einn maður af
Ihverju þúsundi Dana þjáist af þess
um sjúkdómi, og það eru fá iönd
í öllum heiminum, þar sem við^
líkt á sér stað.
Þrjú ár eru síðan þessar rann-
fióknir Ihófust og nú Ihafa vísinda-
mennirnir kveðið upp úr með það,
að orsök þessa sé að llkindum sú,
að Danir gera of vel við sig í mat.
AJþjóðleg skýrslugerð hefur leitt
í Ijós, að þessi sjúkdómur er bók-
etaflega óiþekktur meðal hinna fá-
tœkustu ftóða. Annars staðar er
hann tíðastur meðal efnafólfcs,
eem gefur matgleði sinni lausan
taum. Upphaf sitt er sjúkdómur-
Imn talinn eiga í móðurlífi eða í
frumlbern'sku.
T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ
Það kann að hijóma undarlega:
Margt bendir til þess, að heila- og
mænusiggið sé hörgulsjúkdómur,
þótt orsök hans sé of mikill mat-
ur. Fæstir kæra sig um graut og
fisk, þegar þeir hafa ofurgnægtir
af steiktu svinakjöti, tertum og
smurðu brauði með margbreyti-
legu áleggi.
Staðreynd er, að þessi sjúkdóm
ur gerir mestan usla í Vestur-Evr-
ópu og Bandaríkjunum. Hann esr
þeim mun fágætari sem nær dreg-
uir miðjarðarbaug, en honum skýt-
ur hér og þair upp í hinum syðri
löndum Suður-Ameríku, í Suður-
Afríku og Ástralíu. í löndum, þar
sem mikið er um fiskmeti og börn
höfð tengi á brjósti, er sjúkdóm-
urinn óþekktur. Hans gætir til
dæmis ekki á meðal þeirra, sem
eiga Grænland að ættlandi, þótt
é honum bóli í hópi hinna, er flutzt
hafa þangað. í méðurmjólkinni er
þrem til fimm sinnum meira af
ómettuðum fitusýrum en í kúa-
mrjólc og í fiski er einnig mikið
a'f þeim.
Vakið hefur athygli, að miklu
mimia ber á heila- og mænusigigi
á vesturströnd Jótlands en í hinum
eystri hluta skagans .Þess er þó að
gæta, að mannfjöldinn þykir tæp-
ast nógur í þessum héruðum til
þess, að fullt mark verði tekið á
slíkum samanburðartölum.
Heila- og mænusigg leggst á
miðtaugakerfið eins og nafnið
bendir til, eyðileggur taugafrum-
ur og veldur sjóntruflun, lömun
og svima. Sé' veikin á háu stigi,
verða menn algerir öryrkjar.
Menn fæðast með '.ákveðinn
fjölda taugafruma, og skaddist
þær eða ónýtist, getur líkaminn
ekki bætt tjónið. Prá taugafrum-
um heilans liggja langir þræðir
niðuir mænugöngin. Um þessa
þræði lykjast taugaslíður, gerð af
fituefnum meðal annars. Þessi
taiuigasliðuir eru ekki fullþroska í
unglbörnum, og það er orsök þess,
að viðbrögð þeirra eru annarleg í
fyrstu. Það er ekki fyrr en tauga-
frumurnar hafa fengið þann um-
búnað, er náttúran ætlar þeim, að
börn heyra, sjá og hreyfa sig eins
og'þeim eir fyrirbúið.
Fái kjormbarn hins vegar ekki
beppiléga næringu, geta tauga-
261