Tíminn Sunnudagsblað - 23.03.1969, Blaðsíða 13
hverjum fjallvega þeirra, sem
íiggjft milli Loðmundarfjarðar og
laimarra byggðarlaga, með vinnu-
feonur sínar tvær, og má vera, að
önnur hafi verið dóttir hans. Þau
hrepptu hríðarveður, og dóu
vinnukonurnar báðar, en Bjarni
bjargaðist fyrir harðfylgi sitt. Vor-
ið eftir gerði dauðinn nýja atreið
í Stakkafalíð. Fyrst sálaðist gömul
niðurseta, síðan ung dóttir Bjarna
og loks kona hans hin fyrri, Her-
dís Guðmundsdóttir. Gerðist þetta
allt á tveim mánuðum, og var svo
kalLað, að lan,dfairsótt ylli, þótt
vísast sé, að lamgviininur skortur
væri fyrir göngur hans úr gröf
og garði inn í híbýli lifandi manna
með vænum iljafleygum.
Má af því ráða, er nú hefur ver-
ið sagt, að nokkuð hafi Ketilsstaða-
hjón staðið áveðra í nöprum gusti
sakir missmíða, sem fólk taldi sig
vita á ráði sumra náinna skyld-
menna þeirra. Sjálf hafði Guðrún
komizt ung í kynni við álfa, að
sagnir herma, þótt með þeim
hætti væri, að henni hafi fremur
verið talin gifta af því standa en
vanzi.
S:á atburður átti að hafa gerzt
einhvern tíma á búskaparárum
gestkonan hafði druKKis nægöu
sína, breiddi hún silkiklút yftr
könnuna og rétti húsfreyju.
Sjálfsagt hafa margir Borgfirð-
ingar trúað því, að huldufólk
byggi í Álfaiborg, og þá mátlá
næsta líklegt þykja, að það riði til
messu í Kirkjusteini á helgum
degi, svo svipaðir sem siðir þess
voru sagðir háttum mennskra
manna. Þess er ekki heldur getið,
að saga Guðrúnar hafi verið rengd,
enda hafði hún klútinn til sann-
indamerkis. Eftir nær hálfa aðra
öld kann þó einmitt klúturinn að
vekja þær grunsemdir, að hér hafi
¦
Ur Borgarfirði eystra — séð tíl fjalla neðan úr þorpinu. Rétt við það er álfaborgin, sem fólk œtlaði hcim.
kynni huldukonunnar, er kom í hlað hjá húsfreyjunni á Jökulsá.
hafi verið búinn að lama viðnáms-
þrek fólksins. Við þetta hraktist
Bjarni brott af bújörð sinni, enda
bærinn hroðinn.
G'uðrún, kona Áraa Bjaxnason-
ar, var dóttir ísleifs bónda Egils-
sonar og Arndísar Jónsdóttur í
Rauðholti í Útmannasveit. Voru
frændur hennar sumir í föðurkyn
menn fésælir, Egill, bróðir henn-
ar, sem í Rauðholti bjó við góða
virðingu, ríkur jarðeígandi og pen-
ingamaður, og í frásögur fært, að
föðursystur hennar ókvæntar
höfðu dregið saman skildinga i
vistum. En hröslumenni voru sum-
ir föðurbræður hennar kallaðir og
lundleiðir. Einn þeirra var Kol-
beinn svarti, um skeið einsetumað-
ur á Engimýri, er þeirri meðferð
sætti dauður haustið 1853, að járn-
fleygar voru reknir í iljar honum.
Kom það til, að hann hafði haft
1 heitingum við Björn bónda Jóns-
son á Viðastöðum skömmu fyrir
dauða sinn, og hélt hann sig ekki
óhultan fyrir honum, nema girt
þeirra hjóna á Jökulsá, líklega í
kringum 1830. Var það sunnudag
einn, að beimilisfólk allt, nema
Guðrun, fór til kirkju á Desjar-
mýri, sem er undir sporði Staðar-
fjalls austan Fjarðarár, nálega
gengt JökulSá. Stóð Guðrún á hlaði
úti, er fólkið var farið, og horfði
á eftir því yfir ána. Varð henni þá
litið niður sveitina til klettavirkis
þess, sem Álfaborg heitir, skammt
ofan við Bakkagerði. Þóttist hún
sjá, hvar flokkur manna kom ríð-
andi neðan mýrarnar, og virtist
henni, sem fólkið ætlaði að ríða
neðan túns á Jökulsá og stefndi á
Kirkjustein svonefndan á Kækju-
dal, sem er í fjöllum inn af sveit-
inni. Þegar móts við Jökulsá kom,
tók kona ein sig út úr hópnum og
reið í hlað. Varpaði hún orðum á
Guðrúnu, kvaðst Álfhildur heita
og bað hana að gefa sér að drekka,
svo sem títt er í álfasögum. Guð-
rún véfcst vel við því og færði
henni volgar áfir í könnu, því að
strokk átti hún nýskekinn. Þegar
verið annað í efni en kirkjureið
álfa. Guðrún var nýgift um þessar
mundir, og hún gat haft gildar
ástæður til þess að dyljast þess,
hvernig hann var kominn í henn-
ar eigu. Hann gat verið skilnaðar-
gjöf einhvers, sem gjarna hefði
viljað ganga með henni brautir lífs-
ins, eða gamall tryggðapantur, er
henni þótti skynsamlegast að láta
heita gjöf úr hendi álfkonu.
III
Árni mun hafa hafið búskap við
lítil efni, og hafði hann bústýru
við hönd á Jökulsá hin fyrstu miss-
eri. Við upphaf þriðju búskapar-
ársins, vorið 1829, kom Guðrún til
bús með honum, og voru þau síð-
an gefin saman haustið eftir. Hef-
ur Árni þá þegar verið búinn að
draga nokkuð saman, því að hann
gaf brúði sinmi þrjátíu spesíur í
bekkjargjöf, þótt aðrir brúðgumar,
sem vel gerðu, létu sér nægja tutt-
ugu. Blómgaðist búið fljótt, og
komst Árni í röð hinna betri
T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ
253