Tíminn Sunnudagsblað - 23.03.1969, Blaðsíða 8
Bóndinn
a
Mynd var tekin af honum á
ferðalagi vestur á ísafirði er
hann var hálfsextugur. Þjóð-
verji nokkur, listmálari frá
Múnehen, sá hana seinna hjá
Þórhalli biskupi Bjarnarsyni og
falaði hana þegar. Hann hafði
hugsað sér að mála mynd, er
sýndi norræna fornhetju, og það
fór ekki fram hjá honum, að
svipmeiri fyrirmynd en Jóhann
á Skarði var vandfundin.
Skarð f Dalsmynn!
— mynd frá seinusíw
árum.
Jóhann Bessason var smiður
á tré og járn — hafði enda ung-
ur lært trésmíði hjá Tryggva
Gunnarssyni. Á ábýlisjörð sinni
reisti hann meðal annars skála
mikinn með langborðum, þar
sem stundum voru haldnir sveit
arfundir og jafnvel héraðsfund-
ir bænda.
Að sjálfsögðu var smiðja á
Skarði, og þar stóð Jóhann oft
við aflinn og lét hamar sinn
Það er 'margra manna mál,
að enginn íslendingur á síðari
tímum hafi s'varað eins veJ til
þeirra hugmynda, er menn gera
.sér um svipmót og yfirbragð
Egils Skallagrímssonar, og Jó-
hann Bessason, sem bjó á Skarði
í Dalsmynni í meira en fjóra
áratugi fyrir og eftir siðustu
aldamót. Hann var manna vask-
astur, víðkunnur maður að fim-
leik, afli, dirfsku og allri karl-
mennsku. Af bar þó, hve mikil-
úðlegur hann var ásýndum —
dókkur á brún og brá með
skegg, sem breiddist langt niður
á bringu og kampa geysimikla,
sem tóku honum út á axlir.
Öilum varð starsýnt á manninn,
er hann sáu, hvort sem þeir
vissu á honum nokkur skil eða
þá alls engin. Um það var Jó-
hann þó frábrugðinn Agli á
Borg, að honum var ekki gefið
um að hafa 'orð á afreksverk-
lim sínum.
Níenn og staðír
SttsrðsbóncJínn mikíffeiti
JóKann Bessason.
248
T f M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ