Tíminn Sunnudagsblað - 23.03.1969, Blaðsíða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 23.03.1969, Blaðsíða 9
rdða á glóandi járn. Dag nokk- urn voríð 1882 var hann þar að Élá hákarlaskálm, en slík vopn fourftu þeir þá einna helzt, er Við Eyjafjörð bjuggu, því að þá voru hákarlaveiðar stundaðar af miklu kappi. Þetta vor voru harðindí mikiT eins og þau miss- eri og ís við land. Svo var hátt- að smiðju Jóhanns, að hurðin var í tvennu lagi, efri helming- Ur og neðri helmingur, svo að loka mátti dyrunum að hálfu, en láta þær standa opnar að hálfu. Að þessu sinni var þeim lokað að neðan, en að ofarn stóðu þær opnar, svo að reyk svifaði betur út og næga birtu legði inn. JÓhann sótti smíðar sínar af kappi, því að hann var verk- maður mikill. Allt í einu varð hann þess áskynja, að dimmdi í smiðjunni, lí-kt og þeg- ar gHuggi er byrgður eða snögg- lega gengur að með él. Vafð honum þá litið upp. Fl'estum hefði brugðið í brún, er þeir sáu, hvað olli birtubrigðunuim: f gáttinni stóð hvítabjörn, eir lagt hafði hrammana upp á neðri hurðina og teygði gulhvít- an hausinn inn í smiðjuna. Jóhann varð þó ekki upp- næmur frekar en Egill Skalla- grímsson, er hann braut skip sitt í Humrumynni, kominn nær í greipar Eiríki blóðöx og Gunn- hildi komungamóður. Hann mundaði hákarlaskálmina og gekk á móti hinum óboðna gesti. Hefur þá átt dável við lýsingin á Þór í Þrymskviðu: „Skegg nam hrista, skör nam dýja, réð Jarðar bur um að þreifast." Hvítabirninum sýndist skálm- arberinn nokkuð gustmikill og hörfaði úr gáttinni. En Jóhann snaraði sér á eftir honum og hrakti hann undan sér eftir hlaðinu gg síðan niður túnið og ofan fyrir brekkurnair að Fnjósfeá, er rann milli skara. Þar hafði björninm svipaðan hátt á og Víga-Glúmur, er hann steypti sér ofan fyrir gilbrún- ina í Mjaðmárdal: Hann hlamm- aði sér í vökina, og skildi þar með þeim Jóhanni. TÍIINN- SUNNUDAGSBLAÐ " - iiíl'' .... .-; ¦>" * \ Húsfreyja komin heim með aðdráttinn. Vizkufugl er sér vel og heyrir enn betur Uglan er á ferli, þegar skuggsýnt er orðið. Menn halda, að það sé af þVí, að þá sjái hún betur. Keyndiai sér hún eimmig við dagsbirtu. En imýs og þess konar kvikindi, sem eru bráð hennar, eru mest á flakki í myrkri, og það eru hyggindi, sem í hag fcoma, að uglan er þá á ferli. Á nethimnu mamnsaugans eru af- armargir litmæmir hmúðar. Á neííhiminu ugluausans eru aftur á móti ákaflega ljósmæmir_stafd)r, og það geriæ allan muninn7.>ess vegna sér uglan miklu "b||ur í myrkri en maður, en htitfgreinir hún ver .En hvað sakar ;þ'að: í myrkirinu eru alíir kettir eins. Erfitt er að svara, hversu ljós- næmt auga uglumnar er. En til« raumir, sem gerðar hafa verið i herbergi, þar sem Ijós vatr byrg^ úti, benda til þess, að tígla geti 249

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.