Tíminn Sunnudagsblað - 23.06.1973, Blaðsíða 1
SUNNUDAO&
BLAÐHl
XII. árgangur
22. tölublað
23. júní 1973.
\
Siglingaiþróttin viröist á hraöri framfaraleiö hér þessi missirin. Heita mátti. aö hún væri óþekkt
fyrir tiu árum. Islendingar sigldu þó fiskibátum sinum úfna dröfn áöur en vélar komu i báta og tóku
margan siaginn af list og haröfengi. En þaö var aöeins lífsbarátta. Nú er sigling aöeins leikur og iþrótt.
Og þetta er bæöi fögur og hreystileg iþrótt. Nú hafa unglingarnir stofnað siglingaklúbba og má sjá
seglin tugum saman hér á vogum og sundum. Og nú er engin teijandi hætta á ferðum, þótt koilsiglt sé.
Báturinn flýtur á hliöinni, eins og sést á myndinni til vinstri, og leikinn siglingamaöur getur rétt
hann við. — Myndin tckin á Fossvogi. (Tímamynd: Gunnar)
5' *«■'/, %
EFNI I BLAÐINU: — ihugunar-
efni — frásagnir af ströndum og
mannbjörg við Húsavík — Sumar-
dagar við veiðivötn — Systurnar,
smásaga eftir James Joyce — Rætt
um farskólana við Oddnýju Guð-
mundsdóttur — Vorvísa, saga eftir
Jóhann Hjaltason — Kirkjuþáttur
eftir sr. Pétur Sigurgeirsson —
Vísnaþáttur — Furður náttúrunnar