Morgunblaðið - 17.05.2004, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.05.2004, Blaðsíða 43
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. MAÍ 2004 43                            ! "# $% &' (  &! & " )  *  +  *   *  ,  *  - ! ! ' !*. / ') 0  1 !%2 3 ! #4 5 0           # *+#1& & !! #&#6 # #+#77  ! ####+ !#8& #"#*% #  #!0&  #& #"# 8) # 9#:# 8) !! #+#+#77  ! ####+ !2#8&  !##&  % 9         ##                         !          " #      3 #+ ##+ "  ') #8 #! %! ! 9# 0 ( &  ! #!! !(##  ! !2 &!#0 " #"#%# !6  9 #+#   #! ! !#77#" # #8& ! !9    #$&' &#+ ## *  &#% ##8" #+0 9# ## #  ###  #!  9         3  !(##  ! (#4##+ " # ! !#8" # !2#" #.#+#1&  ! 9 ## ## 9            ;' #+#77  !#+#1& #: !9       ! "  #$ %  & "  '  (  )   )  * % " % +  +   , - ./0% 1 (  %% .   (    0   *   *   *   *   *   ! !  *  0   *   *  $.- 2 % 3 )% 4 $5 6$% $% 7  &   %0  2 )$  #  % 7   %  0 #"#&!! )  *  )  *  )  *   *  )  *   *  )  *   *  )  *  &      # 8 $%  $ 8 !- 9%%  $%  2 0 : + 5;$  .8 $ <  % $  )  *  )  *  )  *  )  *  )  *   *  )  *  6+  *   *  6+  *  6+  *   *  !';(*&=( =&*>!?@! A46@*>!?@! 3*B7A<4@! C   2 2 - 9     9 9  -  9     - D  -    E %              9     2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 ;0 #$%       & ' (   ) *    + ,    '  " %      %  & '   (   *+8 6#   #8 #&  .  *% *. ! #: !4#<!$   --. --      ! ANIMAL PLANET 10.00 Mad Mike and Mark 11.00 The Jeff Corwin Experience 12.00 Growing Up... 13.00 Emergency Vets 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doctor 17.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Mad Mike and Mark 19.00 The Jeff Corwin Experience BBC PRIME 9.45 The Weakest Link 10.30 Classic Eastenders 11.00 Classic Eastenders 11.30 Holiday Swaps 12.00 Search 12.15 Search 12.30 Teletubbies 12.55 The Shiny Show 13.15 Bill and Ben 13.25 Bits & Bobs 13.40 Balamory 14.00 Angelmouse 14.05 S Club 7 in La 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 Changing Rooms 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 To the Manor Born 19.00 Silent Witness 20.40 Parkinson 21.30 To the Manor Born 22.00 Friends Like These DISCOVERY CHANNEL 10.00 Nazi Grand Prix 11.00 Norway’s Nazi Secret 12.00 Unsolved History 13.00 Quest for the Lost Pharaoh 14.00 Extreme Machines 15.00 John Wilson’s Fishing Safari 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Remote Madness 17.30 A Racing Car is Born 18.00 Speed Machines 19.00 Trauma - Life in the ER 7 20.00 A Cruel Inheritance 21.00 Sex Sense 21.30 Sex Sense 22.00 Extreme Machines 23.00 Killer Tanks - Fighting the Iron Fist 0.00 Ex- odus from the East 1.00 John Wilson’s Fishing Safari 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures 2 EUROSPORT 6.30 Football 7.00 Motorcycling 8.00 Rally 8.30 Judo 9.30 Tennis 10.30 Fo- otball 11.30 Rally 12.00 Cycling 15.30 Motorsports 16.30 Football 17.45 All sports 18.15 Fight Sport 20.15 Football 22.15 News 22.30 Mo- tocross 23.00 Rally HALLMARK 9.15 Dreamkeeper 10.45 Private Hi- story Of A Campaign That Failed 12.30 The Incident 14.15 A Place For Annie 16.00 Dreamkeeper 17.30 Just Des- serts 19.00 Seesaw 20.30 Law & Or- der III 21.30 Hostage Hotel MGM MOVIE CHANNEL 9.05 Visit to a Chief’s Son 10.35 Lonelyhearts(1959) 12.15 Billy Two Hats 13.55 Boris and Natasha: the Movie 15.20 Crimes of Passion 16.45 Truck Turner 18.15 Teen Wolf Too 19.50 Rich Kids 21.25 Mutant Hunt 22.40 Radioactive Dreams 0.15 Blood Barrier NATIONAL GEOGRAPHIC 7.00 Go Wild! 8.00 Last of the Dra- gons 9.00 Explorations 10.00 Air Crash Investigation 11.00 Secret China 12.00 Scientific Frontiers 13.00 Vie- wers’ Choice 14.00 Outlaw - The Real Ned Kelly 15.00 Men of Iron 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Cheating Death 18.00 Go Wild! 19.00 Built for Destruction 20.00 Explorations 21.00 Adventure Challenge 22.00 Mysterious Universe 23.00 Explorations 0.00 Ad- venture Challenge TCM 19.00 The Night of the Iguana 21.00 The Appointment 22.50 The Catered Affair 0.20 The Swan 2.05 Knights of the Round Table ÝMSAR STÖÐVAR 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn Endursýnt kl.19.15 og 20,15) 20.30 Toppsport 21.00 Níubíó Flirt Bandarísk bíó- mynd 23.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma frestitil morguns) DR1 10.00 TV-avisen 10.10 Søndagsmagas- inet 10.40 En dans for livet (16:9) 11.30 Minoritetspartiets landsmøde 12.00 OBS 12.05 Til minde om Sigvard Bernadotte 12.50 Adoption - min datter fra Kina (1:2) 13.20 DR-Derude direkte med Søren Ryge Petersen 13.50 Nyheder på tegnsp- rog 14.00 Boogie Listen 15.00 Barracuda 16.00 Fjernsyn for dig 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30 Bedre bolig (15:35) 18.00 Fra Kap til Kilimanjaro (5:8) 18.30 Kender du ty- pen? (6:7) 19.00 TV-avisen med Horisont og SportNyt 20.00 Et billede lyver aldrig - Snap Decision (kv - 2000) 21.30 Den halve sandhed (1:8) 22.00 Boogie Listen 23.00 Godnat DR2 13.30 Cosmomind 2 (7) 14.00 Når Kina vågner (10) 14.15 Delte byer (10) 14.30 Nye vaner for livet (2) 15.00 Deadline 17:00 15.10 Didar (1) 15.40 List og længsler (1) 16.30 Doktor Gud (3) 17.00 Opfindernes Univers (3) 17.30 Mellem himmel og jord (3) 18.00 Falling Down 20.00 John Olsen 20.30 Deadline 21.00 Den store flugt 21.50 DR-Dokumentar - Sig det ikke til nogen (4) 22.20 Filmland NRK1 06.00 Stå opp! 11.40 Norske filmminner 13.05 Andsnes i Rosendal (ttv) 13.30 Norske filmminner: Sølvmunn (ttv) 14.50 Skipper’n (t) 15.00 Ville mødre (ttv) 15.30 Mánáid-tv - Samisk barne-tv: Bala- bala (t) 15.45 Tid for tegn (ttv) 16.00 Barne-tv 17.00 Dagsrevyen (ttv) 17.30 Magiske understrenger - historien om har- dingfela (ttv) 18.30 Gratulerer med da- gen! 19.15 Selskapsgolferen (t) 21.00 Kveldsnytt 21.10 Dok1: Folk i fremmed farvann (t) 22.00 Våre små hemmelighe- ter - The secret life of us (8:22) 22.50 Meltdown - Nils Petter Molvær og Magne Furuholmen NRK1 08.25 Gratulerer med dagen! 12.30 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne 15.45 Norske filmminner: Opera- sjon Cobra (ttv) 17.15 David Letterman- show (t) 18.00 Siste nytt 18.10 Pilot Gui- des spesial: Store stammefolk (t) 19.00 Niern: Waterworld (KV - 1995) 21.10 Da- gens Dobbel 21.15 David Letterman- show (t) 22.00 MAD tv (t) 22.40 Natt- ønsket 01.00 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne SVT1 10.00 Rapport 10.10 Gudstjänst 12.20 Matiné: Gröna hissen 14.00 Rapport 14.05 Gröna rum 15.15 Érase una vez 15.25 ¡Anima más! 15.30 Krokodill 16.00 Bolibompa 17.00 En ska bort 17.30 Rapport 18.00 Idlaflickorna 19.00 Plus 19.30 Surfa på menyn 20.00 Drömmarnas tid 20.40 Megadrom 21.40 Rapport 21.50 Kulturnyheterna 22.00 Mannen från U.N.C.L.E. SVT2 13.25 Rally-SM 13.55 Sportspegeln 14.40 Agenda 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Star Trek: Enterprise 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 Seriestart: Alan Partridge show 18.00 Vetenskapsmagasinet 18.30 Kontroll 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Fotbollskväll 20.00 Nyhets- sammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Motorsport: Race 21.00 Bilder av Bibi AKSJÓN ÚTVARP/SJÓNVARP ÞAÐ fór ekki fram hjá neinum sem horfði á Evróvisjón á laugardagskvöldið hvað úkr- aínska söngkonan Ruslana stóð upp úr hvað varðaði framkomu, stíl og skemmtilegt atriði. Hún var svo sannarlega vel að sigrinum kom- in og ég fékk ófá símskeytin í farsímann minn um að kjósa hana, enda væri hún frábær. Það er alltaf gaman að horfa á Evróvisjón í góðra vina hópi, borða snakk og drekka gos og hlæja að einhverjum samevrópskum hall- ærisleik sem felst í raun ekki í neinu öðru en að samræmast ekki fullkomlega einhverjum bandarískum staðalgildum um hvernig skemmtiefni á að líta út. En eitt pirraði mig við þessa annars frá- bæru keppni og það pirraði mig þeim mun meira vegna þess að ég kann afskaplega vel við Gísla Martein Baldursson, sem kynnti keppnina annars með mjög mikilli röggsemi. Gísli Marteinn er einmitt mjög skemmtilegur og skeleggur og endalaust gaman að því hvað hann tekur nærri sér stigagjöfina. Það sem pirraði mig var hins vegar hvernig hann bar fram nafnið Ruslana. Nú ættu menn í hans stöðu að hafa fengið nokkuð góða skólun í að bera fram austur-evrópsk nöfn, sérstaklega þegar manneskja eins og Ruslana hefur kom- ið fram á blaðamannafundi eftir blaðamanna- fund og notið mikillar athygli. Nafnið er nefnilega borið fram Rúslana (með ú-i). Það fór því alveg svakalega í taugarnar á mér að heyra þetta borið fram svona endalaust, sér- staklega þegar ég fór síðan að heyra „rusl“- húmorinn enduróma í mínu eigin litla Evróvisjónteiti. Ég get gert mér í hugarlund hvernig hálfur bærinn hefur verið farinn að gera grín að þessari stúlku vegna nafnsins hennar, sem mér finnst síðan vera síðasta sort í gríni. Mér finnst eitthvað svo lítið gert úr manneskjunni með svona bröndurum. Kannski þýðir nafnið mitt eitthvað dónalegt á úkraínsku, og ég ætla bara að vona að enginn stríði mér á því ef ég kem einhvern tíma til Úkraínu. Ruslana er frábær listamaður og vann þrekvirki fyrir hönd þjóðar sinnar, þjóðar sem hefur átt erfiða áratugi og mun eiga mjög erfið ár framundan. Fáir ef nokkrir kepp- endur í ár lögðu í eins gríðarlegt starf til að kynna þjóð sína og framlag sitt til keppninnar og við megum taka okkur hennar atorku til fyrirmyndar í stað þess að gera grín að nafni hennar. Að lokum vil ég þakka fyrir að Jón Jósep er ekki handboltamaður og var ekki að keppa á HM, þá hefði annað hljóð verið í strokknum hjá kverúlöntunum. Jón stóð sig vel og var landi sínu og þjóð til sóma, rétt eins og strák- arnir okkar og stúlkurnar eru nær alltaf. Ver- um hress og glöð og kætumst, því við fáum að syngja okkar framlag tvisvar næst. Nafnið er „Rúslana“ – en ekki „Ruslana“ Reuters Ruslana fagnaði verðlaunum sínum vel, enda sigur þessarar öflugu og skemmtilegu söng- konu verðskuldaður. LJÓSVAKINN svavar@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.