Morgunblaðið - 18.05.2004, Page 31

Morgunblaðið - 18.05.2004, Page 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 2004 31 LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11– 15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKTIN miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæm- in í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýs- ingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full- um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.688,93 0,01 FTSE 100 ................................................................ 4.403,00 -0,87 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.754,37 -1,28 CAC 40 í París ........................................................ 3.553,02 -139 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 248,84 -1,46 OMX í Stokkhólmi .................................................. 653,85 -1,49 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.906,91 -1,06 Nasdaq ................................................................... 1.876,64 -1,45 S&P 500 ................................................................. 1.084,10 -1,06 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.505,05 -3,18 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 10.967,65 -2,74 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 8,07 -1,94 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 112,0 1,82 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 112,50 -2,39 Lúða 389 300 339 97 32,926 Skarkoli 173 83 167 548 91,654 Skötuselur 221 205 220 1,588 349,609 Steinbítur 84 82 83 5,216 430,349 Ufsi 27 27 27 83 2,241 Þykkvalúra 260 143 255 325 82,745 Samtals 131 10,018 1,315,583 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Lúða 596 596 596 35 20,860 Und. þorskur 68 68 68 295 20,060 Ýsa 167 167 167 245 40,915 Þorskur 146 128 134 3,210 428,611 Samtals 135 3,785 510,446 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 107 39 84 954 79,912 Keila 50 20 45 2,406 109,353 Langa 47 46 46 837 38,755 Langlúra 39 39 39 30 1,170 Lúða 400 312 377 54 20,368 Skarkoli 179 73 154 85 13,095 Skötuselur 240 220 231 2,103 486,698 Steinbítur 99 48 81 2,884 233,769 Stórkjafta 9 9 9 65 585 Tindaskata 10 10 10 110 1,100 Ufsi 43 23 35 7,188 252,752 Und. ýsa 52 37 45 226 10,087 Und. þorskur 97 69 94 2,161 204,057 Ýsa 213 50 161 16,060 2,583,138 Þorskur 170 111 141 23,084 3,252,075 Þykkvalúra 213 16 207 93 19,218 Samtals 125 58,340 7,306,131 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 81 32 64 80 5,140 Keila 45 45 45 50 2,250 Langa 48 48 48 50 2,400 Rauðmagi 110 110 110 36 3,960 Steinbítur 65 47 64 2,150 137,049 Ufsi 28 25 26 3,144 80,896 Und. ýsa 51 51 51 100 5,100 Und. þorskur 89 73 83 247 20,431 Ýsa 192 76 134 1,050 141,050 Þorskur 165 130 146 9,143 1,339,020 Samtals 108 16,050 1,737,295 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 87 81 83 1,736 144,913 Hlýri 69 69 69 19 1,311 Lúða 494 288 366 59 21,583 Skarkoli 158 146 150 55 8,246 Ufsi 16 16 16 24 384 Þorskur 146 146 146 540 78,840 Samtals 105 2,433 255,277 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 43 32 42 24 1,010 Gellur 550 392 418 59 24,673 Grásleppa 16 16 16 7 112 Gullkarfi 81 50 1,663 83,733 Hlýri 103 82 97 1,331 129,597 Háfur 3 Keila 51 40 48 365 17,412 Langa 68 11 63 1,141 72,049 Langlúra 100 100 100 298 29,800 Lúða 494 259 374 299 111,907 Lýsa 26 26 26 13 338 Skarkoli 224 87 204 3,625 740,225 Skata 67 67 67 8 536 Skrápflúra 60 50 52 24 1,240 Skötuselur 220 212 215 708 151,879 Steinbítur 93 32 70 3,177 221,301 Tindaskata 10 10 10 242 2,420 Ufsi 38 19 33 8,329 275,080 Und. ufsi 20 20 20 34 680 Und. ýsa 55 37 52 399 20,754 Und. þorskur 94 56 85 2,778 235,982 Ýsa 217 40 125 47,161 5,912,867 Þorskur 245 76 147 88,715 13,050,466 Þykkvalúra 342 264 334 671 223,944 Samtals 132 161,074 21,308,005 Hlýri 82 82 82 5 410 Hrogn/þorskur 56 56 56 13 728 Háfur 21 Keila 56 56 56 57 3,192 Langa 68 52 67 4,726 315,383 Langlúra 8 8 8 1 8 Lúða 460 129 370 93 34,408 Lýsa 28 28 28 125 3,500 Skarkoli 38 38 38 34 1,292 Skata 6 6 6 34 204 Skötuselur 206 187 190 703 133,689 Steinbítur 70 56 69 110 7,644 Stórkjafta 9 9 9 57 513 Ufsi 40 17 38 10,900 414,432 Ýsa 105 94 17,166 1,607,601 Þorskur 183 83 126 4,459 563,327 Þykkvalúra 170 170 170 59 10,030 Samtals 80 39,017 3,124,509 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Hlýri 83 83 83 15 1,245 Hrogn/þorskur 95 95 95 150 14,250 Lúða 275 275 275 3 825 Sandhverfa 451 451 451 3 1,353 Ýsa 91 91 91 215 19,565 Þorskur 135 91 124 3,602 446,517 Þykkvalúra 330 330 330 6 1,980 Samtals 122 3,994 485,735 FM PATREKSFJARÐAR Sandkoli 17 Skarkoli 185 185 185 149 27,565 Steinbítur 68 68 68 9 612 Ufsi 17 17 17 66 1,122 Und. þorskur 64 62 64 1,074 68,234 Ýsa 169 76 159 58 9,244 Þorskur 138 90 115 4,694 538,184 Þykkvalúra 217 217 217 9 1,953 Samtals 106 6,076 646,914 FMS BOLUNGARVÍK Gullkarfi 10 10 10 8 80 Hlýri 67 67 67 185 12,395 Lúða 347 307 345 35 12,065 Skarkoli 155 140 152 217 32,975 Steinbítur 79 77 79 2,875 225,905 Ufsi 17 6 17 77 1,298 Und. ýsa 40 32 39 273 10,576 Und. þorskur 74 62 65 585 38,226 Ýsa 191 102 139 3,913 542,962 Þorskur 177 122 145 4,303 625,127 Samtals 120 12,471 1,501,609 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 75 75 75 108 8,100 Hlýri 98 94 95 1,036 97,911 Keila 65 51 55 838 46,383 Langa 71 48 59 1,396 81,838 Lúða 415 279 375 44 16,483 Lýsa 35 22 31 174 5,409 Maríuskata 1,110 Skarkoli 196 196 196 580 113,680 Skata 93 93 93 35 3,255 Skötuselur 219 219 219 150 32,850 Steinbítur 89 45 74 242 17,874 Stórkjafta 86 Tindaskata 15 15 15 127 1,905 Ufsi 42 22 29 3,966 116,725 Und. ýsa 55 50 54 867 47,005 Und. þorskur 93 81 88 291 25,695 Ýsa 186 66 142 6,173 875,861 Þorskur 235 145 151 9,487 1,437,274 Þykkvalúra 294 294 294 300 88,200 Samtals 112 27,010 3,016,448 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 84 84 84 1,062 89,208 Hlýri 102 102 102 30 3,060 Humar 1,994 1,886 1,927 100 192,720 Keila 34 34 34 94 3,196 Langa 57 57 57 75 4,275 Langlúra 42 42 42 800 33,600 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 81 81 81 2,223 180,062 Hlýri 83 83 83 1,110 92,130 Hrogn/þorskur 58 58 58 20 1,160 Lúða 342 288 319 35 11,160 Skrápflúra 50 50 50 246 12,300 Steinbítur 78 55 61 1,901 115,496 Ýsa 85 50 66 516 34,305 Þorskur 110 88 106 971 102,998 Þykkvalúra 224 224 224 104 23,296 Samtals 80 7,126 572,907 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 85 85 85 20 1,700 Skarkoli 181 121 167 386 64,346 Steinbítur 79 59 63 695 43,779 Ufsi 16 16 16 170 2,720 Und. þorskur 69 68 68 729 49,852 Ýsa 169 43 135 1,883 254,879 Þorskur 150 121 129 8,145 1,047,343 Samtals 122 12,028 1,464,619 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Skarkoli 159 89 133 451 60,159 Und. þorskur 79 79 79 152 12,008 Ýsa 122 122 122 24 2,928 Þorskur 97 97 97 75 7,275 Samtals 117 702 82,370 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 311 311 311 3 933 Skarkoli 158 158 158 85 13,430 Steinbítur 59 56 57 4,384 251,574 Und. ýsa 48 36 43 143 6,104 Ýsa 187 93 138 1,951 269,795 Samtals 83 6,566 541,836 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Hlýri 109 109 109 58 6,322 Steinbítur 60 60 60 73 4,380 Ufsi 40 40 40 1,157 46,280 Samtals 44 1,288 56,982 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Steinbítur 83 83 83 707 58,681 Ýsa 112 112 112 1,312 146,945 Samtals 102 2,019 205,626 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Þorskur 108 108 108 239 25,812 Samtals 108 239 25,812 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Hlýri 84 80 82 187 15,344 Langlúra 18 18 18 67 1,206 Skarkoli 117 67 105 82 8,644 Steinbítur 75 75 75 230 17,250 Tindaskata 15 15 15 557 8,355 Ufsi 15 15 15 20 300 Ýsa 156 64 112 1,792 201,149 Þorskur 91 91 91 118 10,738 Samtals 86 3,053 262,986 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Skarkoli 139 139 139 35 4,865 Steinbítur 87 87 87 2,014 175,220 Ýsa 181 91 151 862 130,076 Þorskur 120 120 120 612 73,440 Samtals 109 3,523 383,601 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 6 6 6 12 72 Hlýri 92 69 85 231 19,734 Keila 17 17 17 13 221 Langa 30 30 30 9 270 Lúða 452 312 343 64 21,968 Skarkoli 153 96 151 53 7,995 Steinbítur 71 52 62 704 43,315 Ufsi 18 18 18 19 342 Und. ýsa 43 43 43 274 11,782 Und. þorskur 75 68 74 316 23,378 Ýsa 143 59 107 3,177 341,058 Þorskur 169 159 163 478 77,922 Samtals 102 5,350 548,057 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 62 62 62 454 28,148 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA - Ath: Verðið er án 14% vsk og annars kostnaðar 17.5. ’04 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR TAP upp á 114 milljónir króna varð af rekstri Rafmagnsveitna ríkisins, RARIK, á síðasta ári. Þetta er 224 milljónum króna lakari afkoma en árið 2002 þegar hagnaður varð upp á 110 milljónir króna. Afkoman var kynnt á ársfundi fyrirtækisins sem fór fram á Hótel Selfossi á föstu- dag. Þar var sú eina breyting gerð í stjórn RARIK að Árni Johnsen, fv. alþingismaður, tók sæti í henni á ný. Í ársskýrslu RARIK er lakari af- koma skýrð með óhagstæðari þró- un fjármagnsliða. Rekstrartekjur síðasta árs námu 5,9 milljörðum króna en rekstrargjöldin voru 4,7 milljarðar króna. Jukust gjöldin meira en tekjurnar milli ára og framlegð rekstrarins, þ.e. rekstr- arhagnaður fyrir afskriftir og vexti, lækkaði úr 1.180 milljónum króna í 1.165 milljónir króna, eða um 1,3% milli ára. Afskriftir síðasta árs námu rétt rúmum milljarði króna, sem er nokkru lægri fjárhæð en árið áður. Rekstrarhagnaður fyrir fjármagns- gjöld nam rúmum 78 milljónum í fyrra, samanborið við 24 milljónir árið 2002. Fjármagnsgjöld jukust verulega milli ára. Þau voru jákvæð árið 2002 upp á 86 milljónir króna en voru í fyrra neikvæð upp á 192 milljónir. Samkvæmt efnahags- reikningi nam eigið fé RARIK 10,5 milljörðum í árslok 2003 og eig- infjárhlutfallið 68%. Á sama tíma námu skammtímaskuldir 1.285 milljónum og hækkuðu um 280 milljónir milli ára, einkum vegna kaupa á Hitaveitu Dalabyggðar. Langtímaskuldir hækkuðu um 237 milljónir og námu 3,7 milljörðum í árslok. Tekið var nýtt langtímalán frá NIB upp á rúmar 500 milljónir króna til fjárfestinga og rekstrar. Í ársskýrslunni kallar rafmagns- veitustjóri, Tryggvi Þór Haralds- son, eftir því að fyrirtækið verði gert að hlutafélagi. Sú breyting muni skapa fyrirtækinu aukið svig- rúm til þátttöku í víðtækari verk- efnum en það hafi nú í dag. Áralangur rekstrarvandi Á ársfundinum flutti Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra ávarp þar sem hún vék m.a. að ár- legum rekstrarhalla óarðbærra ein- inga í veitukerfi RARIK. Sérfræð- ingar áætli hann upp á 400–500 milljónir króna. Þessi rekstrarvandi hafi verið fyrir hendi um margra ára skeið en með auknum jöfnuði kostnaðar í flutningskerfi landsins og beinum framlögum til jöfnunar í dreifikerfinu sé þess að vænta að fjárhagsleg staða og rekstur RARIK breytist til hins betra. Afkoma RARIK versn- ar um 224 milljónir                                                ! "#$#%# &''(  !!" # !$! % &# ' %" ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( (  ( !"#$ %&'( #)" ' * ) *+  "% BORGARFULLTRÚAR Reykja- víkurlistans sendu í gær frá sér yf- irlýsingu, þar sem segir að í um- ræðum á Alþingi sl. laugardag hafi Björn Bjarnason, dómsmálaráð- herra og borgarfulltrúi, notað ræðu- stól Alþingis til að fara með tilhæfu- lausar aðdróttanir um Reykjavíkurlistann og fjármál hans. „Löngu er búið að svara því sem þar kemur fram og varðar Reykja- víkurlistann og einstaklinga á hon- um. Reykjavíkurlistinn hefur engu við það að bæta og skuldar Birni Bjarnasyni ekkert í þessu efni,“ seg- ir í yfirlýsingunni. Borgarfulltrúar Reykjavíkurlistans Tilhæfu- lausar aðdróttanir ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.