Íslendingaþættir Tímans - 13.02.1970, Síða 25
stjórn Framsóknarkvenna • eiiiasins
Freyju, og var einnig vrkj pált-
takandi í öðrum kvenfélöguni Þeg
ar Samkór Kópavogs var stofriað-
ur, gerðist hún þegar áhugasamur
félagi og starfaði þar siðan af lífi
og sál, enda var hún ágaeilega
söngvin og hafði góða rödd. Hún
átti um tíma sæti í stjórn Kven-
félagasambands Kópavogs og
gegndi ýmsum öðrum trúnaðar-
störfum. Þeim, sem komu með
ung böm sín á jólatréssamkomur
í Kópavogi, er það minnisstætt, hve
skemmtilega þessi unga og mynd-
arlega kona leiddi sönginn við jóla
tréð, en til þess var hún stundum
fengin, og hafði gott lag á því að
laða hina ungu samkomugestj með
sér í sönggleðna.
Kristín ísleifsdóttir var kona,
sem hlaut að afia sér vinattu og
trausts allra þeirra sem kynntust
henni, enda fór það ekki milli mála
að hún átti hvort tveggja í rík-
um mæli, bæði meðal þeirra, sem
í nágrenni hennar bjuggu og nulu
óvenjulegra mannkosta heunar í
góðum kynnum nábýlisins og oft-
lega mikillar hjálpsemi, og ann-
arra, sem áttu með henni samleið
skamma eða langa. Börnum sínum
var hún mikilhæf og góð móð'ir og
eiginmanni Ijúfur og traustur föru
nautur.
Kristin ísleifsdóttir var öndveg-
iskona, sem maður hugsar um sem
fyrirmynd og geymdir í þakklátu
minni.
AK.
t
Fréttin um, að hún Kristin okk-
ar væri farin yfir landamærin
miklu, kom okkur ekki á óvart,
því við mikla vanheilsu hafði hún
búið undanfarið. Engu að síð-
ur urðum við harmi slegnar við
fréttina um andlát hennar.
Endurminningin um hana er þó
björt i hugum okkar, sem fengum
að njóta viðkynningar við hana.
Erosið bjarta, dugnaður hennar og
ósérhlífni gleymast seint.
Við í Freyju, félagi framsóknar-
kvenna í Kópavogi, vorum svo
heppnar, að fá að njóta starfs-
krafta hennar frá því að félag okk-
ar tók til starfa. Var hún okkur
ómetanleg stoð þar sem annars
staðar. Ymsum trúnaðarstörfum
gegndi hún fyrir félag okkar. Var
hún t.d. okkar fyrsti fulltrúi
í stjórn Kvenfélagasambands Kópa-
V°gs, og var dugnaður hennar og
GUÐMUNDUR GiSU
KENNARI
Fæddur 30. sept. 1927.
Dáinn 14. des 1969.
Stundum berast þau tíðindi að
eyrum, að nokkurn tíma þarf til
að átta sig á þeim. Svo fór mér,
þegar ég frétti lát Guðmundar
Magnússonar, kennara í Skóga-
skóla. Ég varð höggdofa. Og enn
er það svo, að þegar ég nú sezt
niður til að kveðja hann að síð-
ustu verða mér torfundin þaú orð,
sem mér finnst hæfa minningun-
um, sem sækja fastast fram í hug-
ann.
Fyrstu kynni mín af Guðmundi
Magnússyni urðu haustið 1948. Þá
kom liann sem settur kennari
við Brúarlandsskólann. Hann hafði
þá lokið stúdentsprófi vorið 1947,
og prófi í forspjallsvísindum við
Háskólann vorið 1948. Ætlun hans
var að lesa til B.A. prófs á næstu
árum, en jafnframt þurfti hann að
vinna fyrir sér. Og hann valdi sér
kennslu. Það kann að vera, að
flest störf hefði hann unnið vel,
það var ekki reynt, en hitt veit
ég, að kennslustörfin rækti hann
með ágætum. Hann var mjög á-
hugasamur kennari, enda náði
hann mjög góðum árangri. Vissu-
lega var hann nokkuð kröfuharð-
ur við nemendur sína, en þó aldrei
glaðlegt viðmót einnig þar til mik-
ils styrks.
Þegar við nú kveðjum hana, er
okkur því efst í huga þakklæti
fyrir r.'lt það góða, sem hún vann
okkur ig fyrir þær ljúfu samveru
stundii sem við áttum með henni.
Manr hennar og sonum send-
um við innilegar samúðarkveðjur.
Sólveig Runólfsdóttir.
t
- Kæra Kristín:
Aðeins örfá orð til þess að þakka
þér allt of stutt en ánægjuleg
kynni. Okkur félögum þínum í
Samkór Kópavogs mun lengi til
þín hugsað fyrir þá uppörvun og
styrk sem þú veittir okkur með
nærveru þinni, oft fárveik en fáir
munu hafa gert sér ljóst að hverju
stefndi. Mættum við aðeiifis eign-
ast brot af þínu þreki. Hafðu þökk
fyrir allt.
Eiginmanni og sonum sendum
við okkar innilegustu samúðar-
kveðúur.
Kórfélagar.
(V. Fannar).
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
25