Íslendingaþættir Tímans - 13.02.1970, Síða 28

Íslendingaþættir Tímans - 13.02.1970, Síða 28
SJÖTUGUR: BRYNJÓLFUR JÓNSSON bóndi á Broddadalsá Hann Brynjólfur bóndi á Brodda dalsá er sjötugur þanm 22. þ.m. og Guðbjörg kona hans 68 ára. For- eldrar hans voru hjónin Guðbjörg Jónsdóttir og Jón Brynjólfsson. Guðbjörg var dóttir Jóns bónda Andréssonar í Miðhúsum og konu hans Guðrúnar Jónsdóttur, Guð- brandssonar frá Svertingsstöðum í Miðfirði. Jón var sonur hjónanna á Broddadalsá Brynjólfs Jónssonar bónda á Skriðnesenni og konu hans Hallfríðar Brynjólfsdóttur, og konu hans Ragnheiðar Jónsdóttur, Magnússonar bóndá á Broddanesi og konu hans Guðbjargar Björns- dóttur. Voru ættir þessar fjölmennar Hinn 9. desenfber síðast liðinn, átti fimmtugsafmæli nábýliskona mín, frú Stefanía Finnbogadótt- ir húsfreyja í Miðhúsúm hér í sveit. Vildi ég í því tilefni senda hennj hinar beztu kveðjur og árn- aðaróskir, ásamt l>ökk okkar hér í Vatnsfirði fyrir góð kynmi og skemmtileg, þau ár, er leiðir hafa saman legið. Er margs að minnast, þess er Stefanía hefur vel gert í okkar garð. en ekki skal upp telja, heldur aðeins á drepið að öll sam- vinna og viðskipti heimilanna á milli hafa verið hin beztu að henn- ar hluta. Hefur hún í hvívetna reynzt hin raunbezta og traustasta kona til hverra þeirra hluta er til þurfti að taka. Stefanía hefur á sínu heimili ver ið hin myndarlegasta húsmóðir í öllu tilliti. Fyrir utan dætur þeirra hjóna fjórar, hefur hún á sumrum haft allmargt aðkomu- barna og nú síðustu árin fóstrað frænda sinn lítinn, er nú dvelst þar í góðu yfirlæti. Hefur umstang hennar og fyrirhöfn af þessu auð- vitað tekið frá henni tíma og auk- ið henni þreytu, með því líka að aðstaða hennar er ekki um of þægi leg, miðað við þær kröfur er nú um innanverða Strandasýslu og vaxnar langt úr jarðvegi kynslóð- anna, þar sem einstaklingseðlinu skaut upp og lét á sér bera og að sér kveða. Brynjólfur ólst upp heima ásamt systkinum sínum, um þriggja mánaða tíma dvaldist hann í Ung- mennaskólanum á IJeydalsá, ann- ars var hans skóli vinnan, hin hvers dagslegu heimilisstörf í umgengni og samstarfi við vinnufélaga og einnig umgengni og hirðingu skepnanna, hagnýtingu á nyt- semi jarðarinnar, æðarvarpinu á Broddanesi, selveiði, og viðarreka m.m. Eftir að Brynjólfur föðurfaðir eru gerðar tlí húsnæðis og starfs- skilyrða á heimilum. Gestkvæmt er og nokkuð á heimili þeirra hjóna á sumrum. En ekkert af þessu hefur getað hindrað að Stefanía hafi gæfu til borið að sinna uppeldi sinna barna og ann- arra með ágæti og sæmd. Ná- grannakonu minni er einnig þann veg farið að þótt mikið hafi verið að gera innan húss og utan hefur hún ekki skellt hurðum að stöfum með fyrirgangi og fjargviðran, hans lézt, færði Jón bú sitt að nokkru heim að Broddanesi þar sem hann fékk % þess til eignar. Rýmkaðist þá um og hagur fjöl- skyldunnar batnaði. Það varð hlut- skipti Brynjólfs að dvelja heima heldur komið öllu fram með still- ingu og hægð, enda bera börnin þessa vott, bæði þeirra hjóna og hin önnur, er þar hafa dvalizt, stillt og prúð. í sveitum landsins fellur flr- í hlut húsmæðra en að sinna i anhússtörfum hinum. Heyskai inn krefst allra krafta heimilisi , óskertra og hefur mörg húsfreyj- an mátt taka sér amboð í hönd á þerridegi tii að sinna heyverkun. Á þessum vettvangi verður hlutur frú Stefaníu veginn, en ekki létt- vægur fundinn. Hefur hún um ár- in gengið ótrauð að heyskap og meira að segja slætti, og mun það ekki algengt um húsmæður nú á dögum, en orfinu og ljánum mun hún hafa kynnzt í uppvexti sín- um, en hún og systir hennar frú Ásdís húsfreyja í Hörgshlíð, ólust upp hjá Ólafi heitnum Ólafssyni b. Skálavík hér í sveit. Ein mesta gæfa Stefaníu er, að hafa fengið að lífsförunaut hinn mesta dugnaðar- og verkmann Hans Valdimarsson frá Vatnsfjarð- arseli, Steinssonar, en þau hófu búskap í Miðhúsum 1946 og hafa búið þar síðan. Hafa þau hjón jafn- an verið samhent og- ríkt á heim- ili þeirra eindrægni og friður. Verður það ósk mín og von að um mörg ókomin ár hvíli sá andi yfir heimilinu og þau megi bæði góðri heilsu halda um langan dag enn. Sr. Baldur Vilhelmsson Vatnsfirði. FIMMTUG: STEFANÍA FINNBOGADÓTTIR Miðhúsum, Vatnsfjarðarsveit 18 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.