Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Qupperneq 18
ATTRÆÐ:
Svava Þórhallsdóttir
f fallegu húsi við hreiniega og
kyrrláta götu, Selvogsgrunn í
Reykjavík, býr nú, hiá dóttur
sinni, háöldruð kona, fri Svava
Þórhallsdóttir fyrrum skóla-
stjórafrú á Hvanneyri í Borgar
firði. Þessarar góðu og göíugu
konu, sem ég á mikið að þakka
frá æskuárunum, þegar ungling
urinn mótast hvað mest og varan-
legast, langar mig til að minnast
með fáum orðum í tilefni af ný
liðnum merkisdegi í lífi hennar,
áttræðisafmælinu.
Svava Þórhallsdóttir er fædd í
Reykjavík 12. apríl 1890, dóttir
Þórhalls biskups Bjarnarsonar og
konu hans Valgerðar Jónsdottur,
en þau bjuggu til æfiioka í Laui
ási í Revkjavík og þar ólst frú
Svava upp ásamt sysckmum sín-
um, Tryggva, síðar forsætisráð
herra, Dóru, síðar forsetafrú og
Birni sem dó ungur. Laufás var í
tið Þórhalls biskups mikið lær-
dóms og athafnasetur og voru
börnin látin vinna alla algenga
vinnu á heimilinu og búinu á
sumrum en stunduðu nám á vetr-
um. Þórhallur biskup var, eins og
kunnugt er, mikill búsýslumaður
og brautryðjandi í landbúnaði auk
þess sem hann var stjórnsamur
kirkjuhöfðingi.
Frú Svava stundaði nám við
Kennaraskóla fslands og lauk
kennaraprófi þaðan 19 ára gömul
vorið 1909, í fyrsta árgangi þeirra
sem útskrifuðust úr þeim skóla.
Næsta ár sótti hún kennaranám
skeið við Kennaraháskóla í Sví-
þjóð.
Að upplagi mun frú Svava hafa
verið alvörugefin og nokkuð dul
og gætti þess þegar í æsku í Sví
þjóð kynntist hún hinni nýju vakn-
ingu, sem fór þá um öll Norður
lönd og æskulýður landanna
hreifst svo mjög af. Hingað til
lands barst sá straumur undir
mafninu Ungmennafélagshreyf
ingin og flutti þjóðinni bjartsýni
og trú á lífið og framtíðina. Frii
Svava var einn af brautryðjendum
þeirrar hreyfingar. Hún átti þátt i
stofnun að minnsta kosti þriggfa
ungmennafélaga og er mér þar
minnisstæðust stofnun Ung-
mennafélagsirts fslendings á
Hvanneyri í desember árið 1911.
Frú Svava átti mestan þátt í stofn
un þess félags og vann ötullega að
því að það héldi upp heilbrigðu
íþrótta- og skemmtanalífi í byggð
arlaginu. Hvanneyri varð því sjálf
kjörin miðstöð þeirrar starfsemi.
Skemmtanalífið á Hvanneyri tók-
miklum breyíingum við komu frú
Svövu þangað. Fyrir þann tíma
voru það karlmannaskemintan
ir: íþróttir, glímur og aflraunir,
sem þar bar hæst, en með frú
Svövu kornu þjóðdansir og úti-
leikir, sem allir, konur jafnt sem
karlar, tóku þátt í oftast undir
hennar stjórn. Allir hlöklcuðu til
laugardags og sunnudagskvölda á
sumrin þegar farið var i þessa
leiki. Þau kvöld hygg ég, að fleir
um en mér hafi orðið ógleyman-
leg, þegar frú Svava stjórnaði
þjóðdönsum úti á kirkjubalanum á
Hvanneyri og fjöldi fóltks, yngra
og eldra, tók þátt í skemmtunirni
af lífi og sál. Þá var vor í lofti á
fslandi sólskin og gróandi í lífi
þjóðarinnar. Engan grunaði, að
fyrsta heimstyrjöldin væri þá svo
skammt undan sem raun varð á .
Námsdvöl sína í Þvíþjóð varð
frú Svava að stytta meira ein ætl
að var vegna veikinda móður sinn-
ar, og hverfa heim til fslands. f
kveðjuræðu, sem skólameistar
inn, dr. Holm, flutti þegar hún fór
heim lýsti hann henni sem gæsi-
legri og gáfaðri fegurðardís frá
Sögueyjunni, sem skólanum hefði
verið heiður og sæmd að hafa í
nemendahópi sínum. Sjálf segir
frú Svava að þar hafi hún notið
mestrar sólar og gleði í lífinu.
Frá Svíþjóð kom frú Svava heim
með nýja trú á lífið. Eftir heim
komuna kenndi hún í barnaskól-
skólaniim í Reykjavík og á náms
skeiði í Kennaraskólanum þegar
hún gat því við komið frá heimil-
isstörfum í Laufási.
Frú Svava var mjög listhneigð
þegar í æsku. Hún lærði snemma
að leika á hljóðfæri og stjórnaði
oft hópsöng á Hvanneyri. í Kenn
.araskólanum lærði hún listmálun
hjá hinum ágæta kennara Þórarni
Þorlákssyni listmálara. Síðar lærði
hún postulínsmálningu í Dan-
mörku og hefur mikið fengizt við
þá listgrein hin síðari ár.
Ég kom að Hvanneyri sem vika
drengur, 12 ára gamall, vorið
1910. Þá var Halldór Vilhjálmsson
tekinn við skólastjórn þar fyrir
þremur árum og var enn ógiítur.
En vorið 1911 giftist hann frænku
sinni; Svövu Þórhallsdóttur í Lauf-
ási. Ég man vel þann atburð o g
það indæla vor þegar frú Svava
kom til Hvanneyrar. Henni fylgdi
nýr tími og ný viðhorf og það var
eins og allt yrði hlýrra og bjartara
eftir að hún kom. Hún var falleg,
ung og hraust og tilbúin að takast
á við hin óleystu viðfangsefni, sem
biðu hennar á höfuðbólinu Hvann
eyri. Hvanneyrarhjónin báru af
hvar sem þau fóru. Ég hafði þá
verið tvö sumur á Hvanneyri en í
Reykjavík hjá foreldrum minum a
vetrum og í barnaskóla þar. En nú
voru foreldrar rnínir flutt þaðan
og bjuggu ekki saman um sinn.
Þegar frú Svava vissi að svo var
vildi hún með engu móti að ég
færi frá Hvanneyri um haustið
1911, heldur að ég yrði þar um
veturinn og tók sjálf að sér að
18
<SLENDINGAÞÆTTIR