Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Side 25
/
SJÖTUGUR:
Guömundur R. Guðmundsson
bóndi í Bæ á Steingrímsfirði
„Nú vorar og sólhlýir vindar
biása
úr vetrarins dróma raknar.
Nú yngist heimur og endurfæðist
og æskuglaður hann vaknar;‘.
(St. frá Hv.dal).
Þegar suðvestan garrinn þeytir
regnskúrum inn yfir Faxaflóa og
Suðumes, liður mildur hnúkaþeyr
norður um Húnaflóa og Strandir,
og bræðir klakafjöturinn, sem
norðanstornnur og andblær isa hef
ur lagt um byggð og ögur.
Minningar liðinna ára losna úr
læðingi og vaka í vitund þeirra,
sem öldufall áranna hefur rifi'ð frá
rót og skolað á fjarlæga sand-
strönd.
í hinum napra einmanaleik fjöl-
býíisins getur það stytt næturvöku
að raða saman brotasilfri minninga
liðinna ára.
Og nú, þegar ég horfi á eftir
sunnangolunni norður um heiðar,
minnist ég þess, að einn þeirra
manna, sem um tugi ára hefur
sett svip sinn á mína heimabyggð,
hefur á þessu ári fyllt sjöunda ára-
tug ævi sinnar. Guðmundur Ragn-
ar Guðmundsson, stórbóndi í Bæ í
Steingrímsfirði, varð sjötugur 13.
jan. síðast liðinn.
Segja má, að síðbúin sé afmælis-
kveðjan, en við Strandamenn ól-
umst upp við þær aðstæður að
vinsæll og vel metinn af öllum
sveitungum sínum. Munu margir
Iþeirra minnast ljúfa og glaðra
samverustunda á heimili þeirra
\ hjóna í Mörk og þakka margan
góðan greiða sem Friðrik hefur
gert öllum þeim mörgu, sem feng
ið hafa þar fyrirgreiðshi og góðan
beina.
í hópi þeirra er sá, sem ritar
þessar línur.Þær eiga að vera, þótt
fáar séu og fátæklegar — innileg
afmælisósk til þessa gamla granna
míns og góða vinar, með kærri
kveðju og hjartans þökk fyrir sam-
veruna á Síðunni í næstum þrjá-
tíu ár.
G.Br.
V
f$LEMDINGÁÞÆTT!R
þurfa jafnan nokkuð að bíða eftir
andsvari hugrenminga.
Foreldrar Guðmundar Ragnars
voru valinkunn sæmdarhjón, Ouð-
mundur Guðmimdsson og Ragn-
heiður Halldórsdóttir, sem lengi
bjuggu í Bæ, en dvöldu síðast hjá
bömum símum á Hólmavík.
Þegar ég fyrst man Guðmund
Ragnar, var ég sex ára hnokki.
Hann átti að fermast þetta vor og
kom til dvalar á heimili foreldra
minna meðan hann gekk til spurn-
inga.
Þótt ég væri þá ekki glöggur á
dagsins fyrirbæri man ég þetta at-
vik vel. Það hafði verið austan hlý-
viðri, snjóa var sem óðast að leysa
og ár og lækir voru í vexti. Ég
man að faðir minn spurði Guð-
mund, hvernig hanin hefði komizt
yfir Skammá, hvort hún hefði ver-
ið væð. „Nei, hún var ekki væð,
en ég feenti mér yfir hana“.
Þetta, að henda sér yfir á, var i
mínum augum slíkt afrek, að það
hlaut að verða ógleymanlegt.
Ef til vill voru það barnaórar. En
þó vir'ðist mér, að síðar hafi kom-
ið í ljós, að Guðmundur Ragnar
hefur ekki alltaf leitað lengi að
færasta vaði hverrar smásprænu,
sem á vegi hans hefur orðið, hafi
hann viljað komast leiðar sinnar.
Hann hefuir þá bara hent sér yfir,
og að því ég bezt veit alltaf náð
bakkanum.
Á þessaxi öld bókfræðslu-
manna, yrði fermingarundirbúning
ur Guðmundar R. sjálfsagt talinn
heldur lítið veganesti til mikils
frama á lífsleiðinni, — en gjörst
tala verkin þar um.
Strax í æs'ku tók hann virkan
þátt í öllum umsvifum á barn-
mörgu heimili foreldra sinna. 4f
þeim lærði hann verkshátt allan til
lands og sjávar eins og bezt þekkt-
ist á þeim árum, og haiði auk þess
fengið í vöggugjöf þat hyggindi,
sem í hag koma.
Guðmundur var sneiirma þrek-
mikill kjarkmaður. Hann iðkaði
talsvert glímu, sem þá var vinsæl
ungra manna íþrótt, og náði þar
þeim árangri að flestir töldu sig
mega við una, þótt gistu góll,
gengju þeir til leiks við hann.
Ein var sú íþrótt, sem hann öðr-
um fremur lagði sig miög eftir.
Hann byrjaði ungur að fara með
byssu, og varð bar flescum mönn-
um færari.
Þeir feðgar höfðu lengi refaeldi i
Grimsey. Litðu refirnir þar í al-
geru sjálfræði, því að eyjan er stór
og býður upp á mikla möguleika.
Það þurfti þvi snialla sKotmenn til
að ná þeim öHom á réttum tíma.
Ekki var Guðmundur síður
sporadrjúgur um Bjarnarfjarðar-
háls, ætti hann þar von viihrefa.
Hann þurfti heldur ekki að ganga
marga kynliði til baka, svo að
hann gæti fundið uppruna áráttu
sinnar, faðir hans var víðfræg
grenjaskj’tta, og þótti flest vel tak-
ast í viðureign sinni við melrakk-
ann.
En það voru ekki refir einir, sem
urðu skotfimi Guðmundar Ragnars
að bráð. Sagt var, að sum ár hefði
hann verið full svo drjúgur sei-
fangari, sem þeir bændur, er yfir
selplöndum réðu. Mun þeim ýms-
um hafa fundizt nóg um veiðigleði
hanis, og jafnvel þótt nærri sér
höggvið. En í því sem öðru á langri
leið, kunni hann að aka þannig segl
um eftir vindi, að engum mætti
hann áföllum.
Guðmundur Ragnar kvæntist
Margréti Guðbrandsdóttur hrepp-
stjóra frá Veiðileysu í Árneshreppi.
Hún var fósturdóttir þeirra Reykja
víkurhjóna, Arngríms Jónssonar
og Kristbjargar Róselín Magnús-
dóttur.
Ekki hygg ég að Guðmundur
telji á sinn hlut hallað, þótt sagt
sé, að þar hafi hann eignazt lífs-
förunaut, sem gerði sór far um að
stækka hann í ljósi beztu eðlis-
eiginda þeirra beggja.
Þau hjón, Guðmundur og Mar-
grét hófu búskap í Bæ og hafa bú-
ið þar farsælu, sífellt vaxandi
rausnarbúi langa ævi, hjónaband
þeirra hefur verið eins og vænta
mátti, byggt á gagnkvæmum skiln-
ingi, ást og umhyggju.
Ekki er það of mælt, að Bær í
25