Íslendingaþættir Tímans - 27.06.1970, Blaðsíða 5
LILJA SIGURÐARDOTTIR
(frá Víðivöllum) húsfreyja Ásgarði, Blönduhlíð
Andlátsfregnir berast títt um
bj'ggðir þessa lands — ekkert
undarlegt fyrirbæri, því „eitt sinn
skal hver deyja“.
Hver ert þú dauði? Dýrðlegur
sendiboði hins hæðsta lykla
í höndum að dyrum nýrra lif-
heima. Erfitt mun oft hlutverk
{íít't vera, er þú aðskilur ástvini.
Hváða menn telja tár þín, er þú
hlustar á þungar stunur og kvein-
stafi? Ljúf og líknsöm verða hand-
tök þín, þegar þú breiðir blæju
hvíldar og friðar yfir örmagna og
sárþjáð börn jarðarinnar, er þrá
það lieitast að losna úr líkamsviðj
Uim.
Laugardaginn 11. apríl s.l. var
Jarðneskur líkami Lilju frá Víði-
völlum lagður í skágfirzka mold
í ættargrafreitnum á æskuheimili
hennar. Er þar horfin af sjónar-
sviðinu ein af merkustu og beztu
Jconum þessa lands, en ljóselsk sál
hennar lifir og minningin um
hana, systkini hennar og foreldra
num um langt skeið geymast með
um ljós, á leið þótt dimmdi,
utn líf í dauðanum.
(Einar H. Kvaran)
Ingibjörg var smá vexti,
grannvaxin og létt í hreyfingum.
Svipur hennar var bjartur og hreinn
og sakleysið speglaðist í bláu
skæru augunum henn^r Ff listmál
®ri hefði verið að leita að fyrir-
sætu að mynd, sem tákna ætti sak-
leysið, hefði Ingibjörg vissulega
komið til greina.
Við eldri og yngri Hrútfirðingar,
sérstaklega nágrannar þeirra, meg-
«m minnast Ingibjargar og bræðra
hennar og hve gott var að sækja
pau heim. Maður fann um leið og
komið var inn úr dyrunum, að
ttiaður var staddur meðal vina. Það
var eins og ihúsmóðurin fyndi á sér
hvað gesti hennar kom bezt að fá.
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
virðingu og þökk meðal hinna
fögru og tígulegu skagfirzku fjalla,
er breiða jafnan traustvekjandi
faðm móti börnum sinum, hvort
sem þau eru heima eða lieiman.
Við rætur Blönduhlíðarfjalla í
Skagafirði stendur bærinn Víði-
vellir — fornt höfðingjasetur —
höfðingjasetur — það nafn hefur
það heimili ætíð átt í vitund minni
og er þar enn í dag í góðri
geymslu. Á Viðivöllum var um
langt skeið — já löngu fyrir mína
jarðvist — stór og reisulegur torf-
bær, oft aðsetur andlegra og ver-
aldlegra valdsmanna. Þar var og
rúmgóð baðstofa reist í fornum
íslenzkum stíl. Sátu þar tvisvar i
minni tíð 60 manns í einu við
veizluborð i brúðkaupum þeirra
Víðivallasystra, Guðrúnar og Ama
líu. Þessi gamla og góða baðstofa
var síðast, er ég sá hana, með
virðulegum og vingjarnlegum blæ,
að mestu leyti óskemmd, þótt hún
hafi verið í nábvii við tvo stóra
bæjarbruna á Víðivöllum. f þess-
Veitingarnar voru bornar fram
með alúð og háttvísi. Að lokinni
viðstöðu á Borgum hvarf maður á
braut betri maður.
Samkomuhús sveitarinnar var
við túnjaðarinn á Borgum. er ég
þekkti til, en núna langt inn í
túni því svo hefur túnið stækkað
í tíð systkinanna. Þegar skemmtan-
ir voru í húsinu var opið hús hjá
Ingibjörgu á Borgum og margur
Ieit þá inn og naut gestrisni henn-
ar. Hún taldi aldrei eftir sér spor-
in, hún var sá góði þjónn sem öll-
urn hjálpaði.
Ég kveð þessa góðu og merku
konu, og þakka henni hjálp og vin-
áttu við móður mína og hlýjan vin
arhug. Bræðrum hennar, fóstur-
sonum og öðrum ástvinum hennar,
sendi ég samúðarkveðju mína.
Br. Bðason.
ari baðstofu fæddust eitt sinn tví-
burar þ. 26.2. 1689, er hlutu nöfn
in: Lilja og Gísli, er síðar varð
hreppstjóri, héraðshöfðingi og
bóndi á Víðivöllum, — kvæntur
vel mennlaðri og glæsilegri mann
kostakonu, Ilelgu Sigtrvggsdóttur
frá Framnesi, Um Víðivallasyst-
kinin öll, foreldra þeirra og æsku
heimili. væri auðvelt að skrifa
angt mál. Nú eru þau öll horfin
á bak við tjaldið, sem aðskilur
heimana. En hverja mun forsjón
in senda Skagfirðingum til þess að
fylla hið stóra auða skarð með
sæmd, þar sem hinir þróttmiklu
menningarstofnar frá Víðivöltum
stóðu með miklum glæsileika?
Guðrún Pétursdóttir og Sigurð
ur Sigurðsson hétu foreldrar þess-
ara svstkina — sæmdarhión, kunn
að gestrisni og góðvild. Var heimili
þeirra jafnan mannmargt, stóð í
þjóðbraut, þangað streymdu er
lendur og innlendir gestir. Að
Víðivöllum var jafnan gaman að
koma og gott þar að dvelja. Heim-
ili þeirra hjóna var auðugt af
fornri íslenzkri sveitamenningu í
skemmtilegum samruna við það
bezta, sem samtiðin átti í fórum
sínum. Svstkinin öll voru dugnaði
og mannkostum gædd, eins og þau
áttu kvn til.
Á æskuheimili þeirra lágu jafn-
an í loftinu græskulaus gaman-
yrði og hnyttin andsvör. Talið var,
að móðir þeirra væri þar venju
lega hrókur alls fagnaðar, en föð-
ur þeirra er getið sem alvöru-
manns, er ekki vildi vamm sitt
vita Yngst þeirra Víðivallasyst
kina var Sigurlaug, skarpgáfuð og
vel menntuð kennslukona, er lézt
í blóma aldurs síns.
Minnisstæð er mér Guðrún, syst
ir þeirra, húsfreyja á stórbýlinu
Sleitustöðum. Hún hafði fengið í
vöggugjöf hið höfðinglega og
virðulega viðmót móður sinnar —
S