Íslendingaþættir Tímans - 27.06.1970, Síða 11

Íslendingaþættir Tímans - 27.06.1970, Síða 11
MINNING Þórdís Ólafsdóttir á Krossi iÞórdís Ólafsdóttir fæddist á Samri I Borgarhreppi, Mýrasýslu, inu 20. ágúst 1893. Voru foreldr- W hennar hiónin Ólafur Sigurðs- 8on og Geirfríður Þorgeirsdóttir. Mun Þórdís hafa verið elzt syst- kina sinna, en alls munu bömin nafa verið sex. Hún þurfti þvi snemma að fara að taka til hendinni við ýmis störf heimilisins bæði utan húss og inn- an. Hún varð fljótt hamhleypa til rar vinnu og átti það eftir að oma í góðar þarfir því dagsverk- ið var orðið langt og strangt er hún andaðist skyndilega á heimili Arndísar dóttur sinnaT og tengda- eonar hinn 27. ianúar 1970 á 77. eldursári. Er Þórdís var í búi með foreldrum sínum á Hamri kom þangað ungur og laglegur piltur, íettaður úr Dölum vestur, er Þor- steinn hét Gunnlaugsson. Baldvins sonar bónda f Neðri-Vifilsdal I Hörðudal. Felldu þau brátt hugi saman og gengu 1 hiónaband árið 1916 og hófu búskap að Rauðanesi f Borgarhreppi. Þar munu þau bafa búið stutt, sennilega tvö ár, en fluttu siðan að Neðri-Vífil«dal 1 Hörðudal og biuggu þar 1919— 1920 í sambfdi við Ólaf bróður Þor steins. Vorið 1920 flyt.ia þau svo áð ölviskrossi í Kolbeinsstaða- hreppi og biuggu bar síðan til ævi- loka, en Þorsteinn lézt 1 október 1058 á ferðalagi vestur I Breiðu- vík. Þórdts hió áfram á Krossi með ymgstu dætnim sírram. en er hún þeirra og að minning mætrar móð úr megi verða beim liós á leiðum. Það var undrabjartur og fagur Vetrardagur þegar Biskupstungna- menn og margir fleiri komu saman að Torfastaðarkirkju til að kveðia Bríet frá Tðu hinzta sinn. Og það ®ru biartar minningamar sem nenni fylgia frá sveitungunum og öðrum sem hana bekktu. Svo mun og sólbirta guðsnáðar lýsa sálu hennar um eilifðarheimkynnin. Það er vor kveðiubæn. Skráð < voriafndægri 1970. Einar Sigurfinnsson. í S L ENDfNG AÞÆTTIR var orðin ein eftir, var hún hjá börnum sínum um vetur en á Krossi á sumrum. Þeim Þórdísi og Þorsteini varð 12 barna auðið og komust níu þeirra upp og eru öll á lífi, en þau eru: Olgeir, þóndi á Hamra- endum I Breiðuvík. Arndís, hús- frevia i Yztu-Görðum. Kolbeins- staða-hr. Inga Jenný, húsfreyja í Reykiavík. Príða, húsfreyja I Vestri-Leirárgörðum, Leirársveit. Halldóra Ágústa, húsfreyja á Reyni hjá Akranesi. Ólafía, hús- frevja á Setbergi á Skógarströnd. Ásta, húsfreyja á Heggsstöðum í Kolbeinsstaðahrepoi. Sesselja. hús- frevia i Hraunholtum í Kolbeins- staðahreppi. Ragnheiður. húsfreyja að Stekkiarvölluim i Staðarsveit. Þegar Þórdís lézt voru barna- börn þeirra hióna orðin 49 og hai'níiharnabörnin 28. f Hnanpadal er náttúrufegurð miVíl o? kemur maTgt til. Báðum mepiu dalsins eru rismiklir fialla- báikar. en niðri < dalntim skintast á úfin hraun með eldgiguna og gróðnrviniar sem ganga víðsvegar inn í hraunin Þá er dalnum mikil prýði að tveimur vöt.num, en það eru Hlíðarvatn og Oddastaðavatn. Eru þau bæði fiskisæl, og hafa reynzt bændum í dalnum mikil bú bót í hörðum árum. Á flestum bæj um í Hnappadal er útsýni fagurt, en þó finnst mér fegurst í Ölvis- krossi, sem er innsti og nyrzti bær inn í dalnum. Við þann stað batt Þórdís órofa trvegð, sem hélzt með an lífið varði, enda voru við hann tengdar björtustu minningar mann dómsárauna. Saga Þórdísar á Krossi verður ekki rakin hér til neinnar hlítar, en það gefur auga leið að í mörg horn hefur verið að líta hjá hús- móður með 11 manus í heimili við þau skilyrði sem tíðkuðust á ís- landi á fyrrihluta þessarar aldar. Bústærð hjónanna á Krossi var var ekki mikil, oftast innan við 100 fjár og 2 kýr. En búið gaf góð- an arð því húsbóndinn var annál- aður skepnuhirðir og munu fá strá hafa farið til spillis. Það er ef til vill gleggsta dæmið um dugnað og framsýni Þórdísar að á unglings- árum sínum réðst hún í það að fara til Akraness og læra þar saumaskap á karlmannafötum. Það átti eftir að koma í góðar þarfir, að mátti sjá margan knap- ann í Kolbeinsstaðahreppi viðra sig á tilhaldsdögum i reiðfötum sniðnum og saumuðum af Þórdísi á Krossi og nandbragðið leyndi sér ekki. Foreldrar mínir bjuggu á tveim bæjum i Hnappadai, Hafurs stöðum og Ölviskrossi. Höfðu þau þann sið, eftm að þau fluttu nið- ur í sveitina, að taka sé* á vorin ferð á hendur fram . dalinn og fengum við iitlu krakkarnir þá að fljóta með. Pelta voru hamingju- stundir sem seint gleymast. Var þá mikil freisting fyrir litla stráka uð fá að fara niður að vatni að veiða. Þegar bræður mínir fluttu að Keis bakka á Skógarströnd vorið 1910 lá leiðin oft um hlaðið á Krossi, þar sem flytja þurfti hluta af bú- slóðinni á hestum um Snæfellsnes- fjallgarð þveran. Var þar þeginn beini áður en lagt var á Heydal. Á ég margar minningar um mót- tökurnar á Krossi á þessu vori, en þær verða ekki raktar hér. 11

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.