Íslendingaþættir Tímans - 27.06.1970, Síða 26
SJÖTUGUR:
Sigurður Sveinsson, bóndi
sem öum vidi gott gera, hedur
einnig hetjan, sem aldrei lét bug-
ast þegar verulega reyndi á. Hún
bar þennan mikla missi sinn með
mikilli rósemi og sálarstyrk. Hún
hefur haldið heimilinu í svipuðum
stfl og áður. Sama rausnin, sama
ðrlætið, góðvildin og hlýjan ráða
þar enn rikjum og mun svo
verða meðan hún á þar húsum að
ráða.
Það sem gert hefur þessa konu
svo máttuga, bæði i manngæðum
og eins þegar mótlætið sótti hana
heim, er að hún er einiæglega trú-
uð kona. Hún á í brjósti sér
öruggt traust á vernd og hand-
leiðslu drottins og hún er fullkom-
lega sannfærð um framhald tyfs-
ins. Þess vegna »r hú" v''ldur eiki
i minnsta vafa um, að ástvimir
hennar, sem hún missti svo óvænt,
lifir, fylgist með henni og er henni
nálægur. Og þess vegna meðal
annars heidur hún þeim sama sið
og þau höfðu áður, að þegar hún
sendir vinum sínum gjafir, sem
ekki svo sjaldan kemur fyrir. þá
eru þær alltaf „frá Önnu og Árna“.
Hann er jafnan í huga hennar og
með henni í þvi, sem hún tekur
sér fyrirhendur.
Eins og frú Anna var ástrík og
umhyggjusöm eiginkona og eins og
hún var traust og trygg í vináttu
sinni, eins var hún hin ræktarsam
asta og ástúðlegasta dóttir. Þess er
áður getið, að hún hafði jafnan
samband við móðu-r sína, og þegar
hún hafði sjálf stofnað heimili tók
hún hana til sín. Síðustu árin hafði
hún líka föður sinn hjá sér. Var
hún svo lánsöm að geta annazt
um báða foreldra sína í elli þeirra
og hrumleika og gerði hún það af
mikilli nærgætni og umhvggju-
semi. Og bæði fengu þau að loka
augunum í hinzta sinn í hennar
hdsum, hún 12. júlí 1939 og hann
á aðfangadag jóla sama ár.
Frú Anna er glæsileg kona að
ytra útliti og heldur sér vel. Hún
er vel greind, ræðin og skemmti-
leg í allri umgengni og k.vnningu,
minnug og fróð um margt.
Allmargir vinir hennar heim-
sóttu hana á afmælisdaginn og
áttu þar góða og glaða stund eins
og svo oft áður i hennar húsum.
Var þeim öllum tekið af mikilli
hlýju, höfðingsskap og rausn.
Ég, sem þessar línur rita, tel
mér það lán að hafa eignazt vin*
áttu þessara mætu hjðna. hér
Sjötugur varð, 14. júní s.l., Sig-
urður Sveinsson bóndi.
„Bændabýlin þekku bjóða vina
til“. Mér komu í hug þessar ljóð-
linur Steingríms, er mér varð hugs
að til vinar mins, Sigurðar Sveins-
sonar, sem varð sjötugur 14. júní
síðastliðinn.
Eitt af þessum þekku býlum er
Sleggjulækur í Stafholtstungum,
sem lætur ekki mikið yfir sér til að
sjá, því Síðuháls virðist ætla að
hvolfa sér yfir það eða vera nokk-
urs konar verndari þess, en þegar
maður er kominn þar heim, þá er
það alúðin, látleysið og innilegheit-
in það fyrsta, sem manni mætir,
svo og hin frábæra snyrtimennska
jafnt úti sem inni og þar á frú
Halldóra Gisladóttir, eiginkona Sig
urðar, ekki hvað sízt híut að máli.
Við hjónin gistum þar síðastliðið
sumar og áttum þar ánægjulega
samverustund, eins og oft endra-
nær, og bar þá margt á góma að
venju.
Sigurður keypti jörðina árið
1934, en hóf ékki búskap þar fyrr
en 1935, síðan hefur hann byggt
íbúðarhús, gripahús öll og geymslu
hús yfir allar sínar búvélar af
mikilli hagsýni og hyggjuviti,
öllu er haganlega fyrir komið.
Einnig hefur hann ræktað um 62
dagsláttur f.vrir utan það, sem er
hefur verið minnzt og hafa haft
kynni at þeim um fleiri áratugi.
Hafa þau kynni öll verið á einn
veg og sem bezt mega verða. Ég
vil því flytja hér með frú Önnu
hjartanlegar þakkir frá mér og
fjölskyldu minni, fyrir öll þessi
ágætu kynni, fyrir allar gleðistund
irnar, sem við höfum notið á
heimili hennar fyrr og síðar og
fyrir allar velgerðir og vinsemd af
hennar hendi og þeirra lijóna í okk
ar garð. Og við viljum biðja þess.
að eins og hún hefur á liðnum
tímum veitt mörgum vináttu sína
og velgerðir, svo gleðji jnú guð
hana með góðri heilsu og glöðum
stundum á ókomnum æviárum
hennair.
7. maí 1970,
Þorst. B. Gíslason frá Steinuesi.
í undirbúningi, og er það undra-
vert, hvað hefur áunnizt hjá lion-
um, eins og ástæður voru fyrir 35
árum, því hvorki vinnumenn nó
lausamenn höfðu nokkra peninga
að ráði. Aðallega voru bað nokkrar
kindur, sem þeir áttu, en verðgildi
þeirra féll svo ört upp úr kreppu-
árunum 1929—1937 að lambsverð-
ið komst allt niður í 7—10 kr, og
ærverðið komst niður í 16—20 kr.
á árunum 1932—1933. Síðan herj-
aði mæðiveikin á bústofn bænda
næsta áratuginn og leiðir það af
sjálfu sér, að til hefur þurft dugn-
að og áræði að Ieggja út í jarða-
kaup, þar sem öll hús voru léleg
og þurftu uppbyggingar við, bví
ekki var hægara að fá lán þá til
neinna stórræða frekar en nú,
og hefur Sigurður treyst meira á
mátt sinn og megin í þeim efnum
og svo giörhuvoll maður. sem Sig-
urður veit að lánastofnanir eru
ekki ótærriandi, þótt fjöldinn álíti
svo.
Sigurður er kvistur af stofni
nítjándu aldar, sem varð -að stárda
á eigin fótum í harðri Mfsbaráttu
án styrkja og lána og eru það
trausíustu og heilbrigðustu stoðir
þjóðfélagsins.
Það vakti athygli mína hversu
frábær hirðing hans var á búvélum,
þær allar geymdar í húsi burrar
og hreinar, þegar þær voru elcki
í notkun, þar sá ég til dæmis
fimmtán ára gamla dráttarvél, sem
nýja. Ef slik hirðine á húvélum
vær> almenn, áliti ég að bað sparaði
þjóðarhúinu allstórar fjárhæðir í
erlendum gjaldeyri og slíkt
er vissulega verðlaunavert.
Er við Sigurður löbhuðum um
túnið og ég virti fyrir mér jarð-
veginn, varð ég undrandi að sjá
hvernig melöldum og leirblönduð-
um mýrarsundum hafði verið
breytt í jafniðgrænt tún, sem það
er og sýnir það hezt hagsýni hans
hans í ræktunarmálum.
Ég fór að hugleiða með sjálf-
um mér hve ánægjulegt það væri
fyrir Sigurð er hann liti til haka
að sjá þennan árangur af starfi
sínu og hve Mfrænt og göfugt
starf bóndans er.
Ský dró fyrir sólu 8. nóvember
26
ÍSLENDINGAÞÆTTIR