Íslendingaþættir Tímans - 27.06.1970, Síða 27
ÁTTR/tÐ:
Kristín Halldórsdóttir
frá Öndverðarnesi
Frú Kristín Halldórsdóttir fyrr-
iim húsfreyja í Öndverðarnesi, varS
óttræð 25. maí s.l. Hún er ein
þeirra kvenna er teljast má reglu-
leg kvenhetja. Þannig hefur hún
reynzt í lífsíbaráttunni. Ég þykist
tala þar af nokkurri þekkingu, eft-
ir áratuga viðkynningu, því kona
mín og afmælisbamið eru syst-
kinadætur. Mér þyikir því vel við
eiga, að Kristínar sé minnzt að
nokkru hér í blaðinu, þótt það
verði ekki svo vel gert, sem vert
er.
Ævi Kristínar og hennar líka,
væri efni í stóra bók. Nú skal
reynt að finna þeim orðum mínum
stað, með þvi að segja hér nokkur
atriði þeirrar merku sögu.
Kristín fæddist að Litlu-Reykjum
i Flóa 25. mai 1890. Foreldrar
hennar voru hjónin Halldór Stígs-
son, Jónssonar bónda á Melhóli,
Meðallamdi og Þórunn Ísleifsdóttir,
Guðmundssonar bónda í Götum í
1967, er Einar somur þeirra Sig-
urðar og Halldóru lézt aðeins 25
éra að aldri. Hafði hamn tekið við
búi foreldra sinna og var það þeim
þungt áfall, sem og eiginkonu hans
Gelmu Ólafsdóttur. Jafn elskuleg-
um og hugljúfum ungum pilti
sem Einari heitnum hef ég ekM
kynnzt. Sjaldan feliur langt
frá eikinni, segir gamalt mátæki,
þar eru það orð að sönnu.
Það er aðdáunarvert hvað Sig-
Urður og Halldóra hafa stutt
tengdadóttur sína með ráðum og
dáð og lýsir það bezt mannkostum
Þeirra hjóna og metur hún það að
Verðlei'kum við þau.
Þar sem eðallyndir ríikir, þar er
alltaf heiðríkja og það er yfir
Sleggj.ulækjarhei'milinu.
Við hjónim óskum þér, Sigurður
^iinn, konu þinni og fjölskyldu
til hamingju á þessum tímamót-
thn og blessunar um alla framtíð.
Emil Helgason.
fSLENDINGAÞÆTTIR
Mýrdal. Eru ættir þeirra mjög
þekktar á Suðurlandi. Einn þróðir
Þórunnar var Guðmundur ísleifs
son á Stóru-Háeyri, tengdafaðir
minn. Kristín var einkabarn for-
eldra sinna, og ólst upp við miMð
ástríM þeirra. Þau voru vel metin
sæmdarhjóm. Fósturbróðir Kristín-
ar er Ingvar Magnússon nú bú-
settur hér í Reykjavík. Hann hefur
ætíð reynzt Kristínu sem bezti
bróðir. Um aldamótin fluttust for-
eldrar Kristínar að hinu forna höf-
uðbóði öndverðarnesi í Grímsnesi.
Þar varð síðan heimili Kristínar í
meira en hálfa öld. Ekki var mikið
um skólagöngu fyrir umgar stúlk-
ur að ræða á uppvaxtarárum
Kristínar, en bezti skólinn voru góð
heimili, eins og verið hafði um aldir
Og á sínu góða heimili naut Kristín
hins bezta uppeldis. Auk þess var
hún einn vetur í hússtjórnarskóla
í Reykjavík.
Um tvítugsaldur giftist Kristín
Bjarna Jónssyni frá Alviðru í Ölf-
usi, mesta ágætismamni. Þau
bjuggu fyrst í Reykjavík en árið
1918 fluttust þau að Öndverðarnesi,
er foreldrar Kristínar hættu bú-
skap. Þeir bræðurnir Bjarni og
Árni bóndi í Alvirðu, keyptu jörð-
ina saman.
Þeim hjónum búnaðist vel, því
að þau voru dugleg og samhent.
Börn eignuðust þau mörg og mynd
arleg. En svo kom hinn mikli ör-
lagadagur, 22. desember 1926. þeg-
ar Bjarmi fórst af slysförum. Var
hann þá á leið frá bæ sínum og
kona hans var með honum. Þá stóð
Kristín eftir ein með 8 börn, hið
elzta 16 ára, en hið ynssta nokk-
urra mánaða og var það skírt við
kistu föður síns. Níunda barnið
fæddist svo nokkrum mánuðum
síðar. Ekki þarf mikið ímvndumar-
afl til þess að skynja, að bá hafa
verið döpur jöl í Öndverðarnesi.
Mörg konan hefði þá gefizt upp í
lífsbaráttunni — en ekkert var
fjær Kristínu. Þá kom bezt í ljós
frábær dugnaður hennar, ásamt
andlegu og líkamlegu þreki, bjart-
sýni og trú á'lífið - þrátt fyrir
allt andstreymi og öll él, birtir upp
um síðir. Fallegi barnahópurinn
þarfmaðist hennar og veitti henni
gleði og styrk. Og hún hélt áfram
búskapnum með hjálp elztu barn-
anna, foreldranna og fósturbróður-
ins, sem kom strax austur til hjálp-
ar erfiðasta tímann. Margir vinir
og velunnarar réttu hjálparhönd.
Og búskapurinn blómgaðist. Börn-
in uxu úr grasi og gátu flest notið
einhverrar skólamenntunar. Þau
fluttust að heiman og reistu sjálf-
stæð bú, en héldu alltaf tryggð við
heimilið og voru þar til hjáipar á
sumrum og oftar þegar þurfti með.
Forstaða búsins lenti auðvitað mest
á elzta syninum, Ragnari. Hann var
heima til ársins 1938. Þá tók næst
elzti bróðirinn, Jón, við, en hann
hafði verið veikur nekkur ár, en
var þá orðinn hraustur og var svo
ráðsmaður hjá móður sinni til árs-
ins 1950, en þá fórst han^ af slys-
förum. Var það þungt áfaU fyrir
Kristínu — hún stóð nú aftur ein
uppi í Öndverðarnesi, foreldrar
hennar voru dánir og börnin gift
og búsett anmars staðar En Kristín
gafst enn ekki upp við búskapinn
í Öndverðarnesi. Hún fékk að-
keyptan vinnukraft og börnin
komu til skiptis henni til aðstoð-
27