Íslendingaþættir Tímans - 27.06.1970, Side 31
til þess að sigrast á þeim, enda
tðkst honuim það með ágætum.
Fyrir rúmum 30 árum hætti
Helgi búskap og jarðræktarifram
kvæmdum og hóf atvinnurekstur á
sviði útgerðar. Ýmist stundaði
hann þá atvinnugrein einn eða í
félagi með öðrum, og hefur rekið
útgerð bæði stórra og lítilla báta.
Helgi hefur ætíð verið áhuga
maður um málefni þau, sem til
umbóta horfa, hvort heldur er á
sviði landsmála eða innanhéraðs
mála. Hann hefur og tekið mikinn
þátt I félagsmálum og ætíð reynzt
hinn nýtasti og tra stasti maður í
þeim efnum. Á yngri árum var
hann formaður Ungmennafélags
ins Dagrenníng í 4 ár o.g sýndi
þar mikinn áhuga og árvekni í
star.fi, enda stóð félagsskapurinn
þá ; miklum blóma.
E-ftJop að Helgi kom til Vest
mannaeyja stofnaði hann, ásamt
nokkrnm bifreiðastjórum, Bifreiða
stöð Vestmannaeyja og var formað
ur hennar fyrstu 8 árin. Hann hef
ur verið formaður Fiskideildar
Vestmannaeyja, trúnaðarmaður
Fiskifélags íslands í Eyjum, full
trúi Vestmannaeyinga á Fiskiþing
um um 12 ára skeið og formaður
Bændafélags Vestmannaeyja nærri
tvo áratugi. Þá hefur hann og ver
ið fuiltrúi Vestmannaeyinga á ýms
um fundum stéttarfélaga, þar á
meðal Stéttarsambands bænda,
Landssaimbands íslenzkra útvegs
manna, venkstjórsamlbndsins, og
fleiri trúnaðarstörfum hefur hann
geent á þessu sviði.
.Sennilega má þó telja að ein
merkasta og vinsælasta sendiferð
Helga sé sú þá er hann árið 1952
fór til Reykjavíkur með umboð
allra útgerðarmanna í Vestmanna
eyji.im, til þess að semja við rík
isstjÓrnina um dragnótaveiðarnar.
Samdi hann þá við Eystein Jónsson,
sem þá var fjármálaráðherra, um
bætur til handa dragnótaveiði
mönnum, og lögðust þær veiðar
þar með niður næstu 8 árin.
Á stríðsárunum hafði Helgi á
verkstjórn hjá ísfisksamlagi Vest
mannaeyja, en það var lang
stærsta fyrirtæki í Eyjum á þeim
árum. Síðar var hann verkstjóri hjá
Vinnislustöð Vestmannaeyjia. Þessi
störf voru annasöm, vinnudagar
langir og margar vökunætur, ekki
Sízt á stríðsárunum. Til þeirra
þurfti menn mleð rólyndi og jafn
aðargeð, en Helgi er einmitt
gæddur þeim eiginlieikum í ríkum
mæli. Hann hefur alltaf verið úr
ræðagóður, á hvaða sviði sem er,
og til hans hefur því oft verið leit
að, bæði af félagssamtökum og
einstaklingum. Og ætíð hefur
hann verið boðinn og búinn til að
leysa hvers manns vanda. á heilla
drjúgan hátt.
Árið 1942 fól Hafnarnefnd Vest
mannaeyja Helga að teikna og
mæla fyrir stækkun Vestmanna
eyiat Vn»r með tilliti til bátakvía
Qg hafskipabryggju. Hann cók
þetta verk að sér og mældi þáver
andi knattspyrnuvöll Eyjamanna
inni í Botni sem bátakví, og bakk
ann öðru raegin í sundinu inn í
hana, sem hafskipabrvggju. Fram
kvæmd verksins annaðist svo Hafn
arstjórn Vestmannaevia. en svo
friðsælt reyndist þetta báta og
skipalægi að sjómenn P<<’rðn böfn
ina Friðarhöfn.
í janúar 1944 kom Helvi fram
með þá merkilegu tillögu að
byggja fyrir útgerðarmenn í Eyj
uim tveggja hæða fiskverkunarhús,
eftir allri Básendabryggju, og
upp að Etrandveg. með það fyrir
augum að taka fiskinn beint úr
bátunum upp í húsið. blása ís um
borð í bátana úr ísgeymslunni og
soga salt úr flutnin?askipum í
geymslur hússins. Vist má telja að
þessi framkvæmd hefði sparað út
gerðarmönnum Eyianna milljónir
króna árlega í vinni’1’""’,æðingu.
En því miður fékk tillaga þessi
ekki hljómgrunn.
Fyrir fáurn árum fluttist Helgi
til Reykjavíkur og hefur á hendi
fiskkaup og fiskverkun, af sömu
eljusemi O'g dugnaði, sem einkennt
hefur störf hans á lífsleiðinni.
Árið 1928 kvæntist Helgi Nönnu
Magnúsrlóttur. Guðmundssonar í
Vesturhú.siim í Eyjum, niestu
mvnd.nr n.a Hngnaðarkonu. Hefur
heim’’ ætíð verið annálað
fyrir gestrisni og góða fyrir
greiðsln '”im til handa, sem þang
að hafa lmtað. enda hefur Nanna
jafnan staðið með manni sínum í
hans umfangsmiklu störfum. Þau
hjón eiga fimm börn, sem öll eru
uppkomin, en þau eru: Jónína,
gift Gunnari Haraldssyni vél
stjóra. Magnús skipstjóri, kvæntur
Herdísi Eggertsdó’tur, Jóhannes
verzlunarmaður. kvæntur Máifríði
Sigurðardóttur, Rósa, gift Einari
Ragnarssyni vélstjóra, og Hannes
póstmaður, kvæntur Magneu
Andrésdóttur.
Helgi Benónýsson er flestum
mönnum bjartsýnni, ætíð glaður
og reifur, og sér alltaf björtu hlið
arnar á hverju málefni. Hverju því
sem hann tekur sér fyrir hendur
fylgir hann eftir með einurð og
festu, og því ákveðnara sem meiri
liðs er þörf. Erfiðleikar eru hon
um óþekkt hugtak enn í dag, enda
þótt áratueirnir séu orðnir sjö, og
oft hafi róðurinn verið þungur.
Jónas St. Lúðvíksson.
i
KRISTÍN JÓNASDÓTTIR
Vífilsgötu 12, Reykjavík.
Fædd 22. ágúst 1907. — Dáin 18. marz 1970.
Kveðja frá fjölskyldu Guðmundar J. Jóhannessonar, Akureyri.
Klökkvinn grípur, þegar kveðjan ómar,
kallið var svo skjótt og óvænt hér.
Eru margir örlaganna dómar
óræðir — svo skugga af þeim ber.
Minning þín er Ijós, sem rökkrið rýfur,
rósir prýða víða gengna braut.
Miynd hins liðna okkar huga lirífur,
hefru verið læknuð sérhver þraut.
Móðir — amma — minnzt þín er af hjarta,
mæt og sönn þú varst á hverri tíð.
Þér mun opnuð leið til landsins bjarta,
lifnar gróður eftir unnið stríð.
Þakkar-kveðjan innst í barmi ómar,
englabörnin megi leiða þig.
Sælt er þegar Sigurlagið hljómar
og sólin brei’ðir geisla á nýjan stig. J.ó.
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
I!