Íslendingaþættir Tímans - 27.06.1970, Síða 28
SEXTUGUR:
Sigurbjörn Ketilsson
skólastjóri
ar, sem fyrr er sagt. Þeim var það
ijúft, því að hún var þeim mikil
og góð móðir. Hér skulu börnin
talin í aldursröð: Ragnar. húsa-
smiður í Reykjavík, kvamtur Guð-
rúnu Guðjónsdóttur. Þórunn, hús-
freyja á Selfossi, lézt árið 1949,
gift Valdimar Pálssyni gjaldkera.
Jón fyrrnefndur ráðsmaður móður
sinnar lézt 1950. Halldóra hús-
freyja á Selfossi, gift Jóni Helga-
syni bifreiðarstjóra. Anna, hús-
freyja í Kópavogi, gift Guðmundi
H. .Tónssyni verzlunarmanni. Hjalti
húsasmiður í Reykiavík, lézt 23.
maí s.l., kvæntur Kristínu Jóns-
dóttur. Gunnar, bifreiðarstjóri í
Revkjavík. kvæntur Guðrúnu Jóns
dóttur. Bjarni borcfardómari í
Reykjavdk. kvæntur Ólöfu Páls-
dóttur. Unnur, íþróttakennari í
Reykjavík. Barnabörn Kristínar
eru orðin 26 og barnabarnabörn
18. Ekkj orkar það tvímælis. að
öll börn Kristínar og afkomendur
þeirra, eru hið mesta mvndarfólk
að dómi beirra. pr til þekkia.
Kristín hætti búskap árið 1955,
keypti þá húsið að Hólsvegi 11 í
Rev'kjavík. og hefur átt þar heima
síðan. Nú mætti ætla að hún hefði
ekki haft efni á að bæta mikið
jðrð sína, eða byggja hús. meðan
hún bjó í Öndverðarnesi. En hún
gerði hvort tveggja. ræktaði mik-
ið !and og bvggði unn á jörðinni,
með hjálp barna sinna. En hún var
að siálfcöoðu lífið og sálin í öllum
framkvæmdum. bví að hún er mik-
11 búkona. í þess orðs fvllstu merk-
ingu. Hún tók líka virkan þátt f
féiags- r«> framfaramálum «veitar
sinnar. Góður nágranni er hún, og
gestrisin með afbrigðum. Þaö sé
ég m.a. í afmælisgrein. sem Árni
Tryggvason. f','rum hæstaréttar-
dómari skrifaði um hana sextuga.
Og hiálbsöm er hún við bá. sem
■ erfitt eiga. Ég gievmi aldrei hve
vel hún reyndist félaga mínum,
sem var leigiandi hennar á Hóls-
veginum. og lá þar banaleguna í
mT-ra mánuði.
’ Af framangreindu má sjá, að það
1 er enginn hversdagsmaður á ferð,
þar sem Kristín er, og er bá ekki
mikið sagt um hana siálfa. held-
■ ur frá bví. sem fyrir hana hefnr
komið. Ég vil þá bæta bví hér við.
að Kristín er ágætum gáfum gædd.
! viljasterk, bjartsýn, glaðlvnd og
j skemmtileg í viðmóti. Ef tii vili er
j henni hezt lýst með orðum sonar
I hennar, sem sagði eitt sinn við mig:
j „Hún mamma sér alltaf björtu hlið
Hinn 5. apríl s.l. átti einn af
kunnustu borgurum Njarðvíkur-
hrepps Sigurbjörn Ketilsson skóla-
stjóri, sextíu ára afmæli.
Hann er Árnesingur að ætt,
fæddist að Ásólfsstöðum á Skeið-
um. Foreldrar hans voru
hjónin Ketill Helgason og
Kristín Hafliðadóttir, búendur
þar. Sigurbjörn ólst upp hjá
foreldrum sínum og átti heima
hjá þeim fram á fullorðinsár.
Hann stundaði nám við héraðs-
skólann á Laugarvat.ni árin 1929—
1931. Eftir það lá leið hans i Kenn-
araskólann og þaðan lauk hann
kennaraprófi vorið 1933. Að þvi
loknu var hann við kennslu á ýms-
um stöðum næstu árin, í Hraun-
gerðishreppi árin 1933- 1936, í
Revkiavík 1936- 1937 óg á Eski-
firði 1937—1942. Árið 1942 gerð-
arnar á lífinu, hvað sem fyrir kem-
ur“. Ég spyr þá er þetta l&sa: Er
þetta ekki dásamlegur eiginleiki?
Kona ein sagði mér um daginn, að
hún hefði nýlega lesið það um frú
Rósu Kennedv. móður hinna heims
frægu Kennedy-bræðra, að hún
væri einmitt gædd þessum eigin-
ieika. að siá alltaf björtu hliðarn-
ar á lífinu og horfa ótrauð fram
á veginn í trausti á forsjón guðs,
en reyna að gleyma skuggum hins
iiðna. Sannast ekki hér, það sem
skáldið seeir. að hjörtu mannanna
eru lík í Súdan og Grímsnesinu?
Hefðu menn ekki gott af, að taka
þær til fyrirmyndar, þegar í raun
ir rekur, bóndakonuna úr Gríms-
nesinu og ríkisfrúna í Bandaríkj-
unum?
Sögu minni er nú því nær lokið.
Sjálfsagt er margt vansagt en ég
viðurkenni ekki að neitt sé ofsagt,
og bið afmælisbarnið og vanda-
menn afsökunar á hinu fyrrnefnda.
En geta verður þess. að siðasta
áratuginn hefur Kristin átt við
heilsubilun að stríða og gekk árum
saman við hækjur, en nú við tvo
stafi vegna kölkunar i mjöðmum,
og hefur legið stundum vikum sam
ist hann svo skólastjóri við barna-
sbólann í Ytri-Njarðvík, og því
stai-fi gegnir hann enn í dag.
Árið 1935 kvæntist Sigurbjörn
skólasystur sinni úr Kennaraskól
anum, Hlíf Tryggvadóttur frá
Skeggjastöðum í Garði. Börn
þeirra eru fimm. Elztur er
Tryggvi, rafmagnsverkfræðingur
í Reykjavík, Kristín, húsmóðir í
Reykjavík, Drífa, húsmóðir i Jó-
hannesarborg, .Álfdís Katla, sem
dvelst hjá foreldrum sínum og
yngstur er Þráinn, nemandi við
Tæk’i'skólann í Reyk.iavik.
Þegar Sigurhiörn hóf skóla-
stjórn, var Njarðvíkurskóli fá-
mennur, aðeins 50 nemendur. En
eins 0* vfðar á Suðurnesjum hef-
ir fólksfjölgunin orðið mjög mlkil
i NjaT'ðvfkurhreppi, pg nú er
neinendafiöldi í Njarðvikurskóla
an í sjúkrahúsi. En hún ber þetta
•ims og hetja og vinnur dag hvern
eftir mætti. Fyrstu árin hér svðra
vann hún í þvottahúsi, síðan að
prjónaskap. Henni fellur aldrei
verk úr hendi. Starftð er og hefur
verið hennar líf og yndi. Og enn
heldur hún andlegu þreki sínu og
lífsgleði. Fylgist með því sem
gerifit, umvafin ástúð og hjálpsemi
barna sinna, ættingja og vina. Og
enn hefur hún heimili út af fyrir
sig með hjálp vinkonu sinnar og
barna.
Ég á þá ósk bezta hinu áttræða
afmælisbarni til banda, að máttar-
völd himinsins sjái svo um, að
húin fái að halda þeirri heilsu sem
hún ennþá hefur, og geti séð um
sig sjálf unz yfir lýkur, en komizt
hjá frekari kvöl og kröm af völd-
um Elli kerlingar. Mér finnst, að
Kristín eigi það skilið. Konan mín
tekur undir þessa ósk með mér,
um leið og við þökkum fyrir liðna
daga. Þeir verða áreiðanlega marg-
ir, sem i dag hylla Kristínu Hall-
dórsdóttur og árna henni góðs.
>
25. maí 1970,
Ingimar H. .Tóhannesson.
28
ÍSLENDINGAÞÆTTIR