Íslendingaþættir Tímans - 26.08.1970, Page 13

Íslendingaþættir Tímans - 26.08.1970, Page 13
Elís Árnason, kaupmaður Fæddur 2. des. 1932. Dáinn 29. júlí 1970. „Og því varð allt svo hljótt við helfregn þína sem hefði klöhknr gígjustrengur brostið. Og enn ég veit margt hjarta harmi lostið, sem hugsar til þín alla daga sína“. (Tómas Guðmundsson). Mér ikom þetta dánanstef í hug, er mér barst fregnin um lát EIís- ar Árnasonar, kaupmanns. Ég, og fjöldkylda mín höfðum haft aí honum löng kynni, séð hann ganga glaðan og bjartsýnan að starfi, með gamanyrði á vör og hlýlegt bros í augum. Hanm vildi hvers manns vanda leysa, örugglega og með ljúfu geði. Raunar koín sjálf dánarfregnin ef til vill ekki svo mjög á óvart og dó þar 11. júní eins og segir í upphafi. Árið 1920 fluttu þau Theódóra og Indriði systir Jórunnar og mág ur frá Efstadal að Arnarholti í Biskupstungum og þá fluttu for- eldrar mínir að Efstadal. Þá var ég tæpra 16 ára. Þremur árum seinna eða 1923 féll faðir minn frá og kom þá í minn hlut tæp- lega 19 ára gamals að taka við búsforráðum með móður minni. Vissulega var þarna vandi á hönd- um, óreyndur unglingur í sambýli við tvö vandalaus heimili, en ég sé það áreiðanlega betur nú en þá, að lífið er skóU. Ég kvæntist árið 1927 og fékk þá lífsförunaut sem var eins og kynní alltaf ráð við öHum vanda, sem að höndum bar. Við Ásmundur faðir Jórunnar áttum sama afmælisdag 1. júlí an aldursmunurinn var 57 ár ef ég rnian rétt. Það þykir máske ótrú- legt, að við urðum mjög samrýind ÍSLENÐINGAÞÆTTIR þeim, er vissu um aðdraganda fiennar, Elís hafði Motið mjög hættulegt brunasár, er sprenging varð í biluðu gassuðuáhaldi, er hann hugðist líta eftir útbúnaði í sambandl við fyrirhugaða skemmti för samherja sinna og vina í hinu vel kunna AKOGES félagi. Hon- um var mjög annt um velgengni þessa félagsskapar, og formaður þar var hann I 2 ár. El'ís var um langt skeið dugmikiH þátttakandi í þessum mérfka félagsskap, hafði rneðal annars umsjón með starf- rækslu félagsheimilis samtakanna. — EIís lauk prófi frá Flensborgar- skóla í Hafnarfdrði, þar sem svo mangt ungmenni hefur öðlazt trausta undirstöðu undir lífsstarf sitt. Elís Árnason lagði stund á nám í matreiðsluiðnfræði, og lauk prófi i því fagi. Að námi loknu vann hann um nokkurt árabil hjá Loft- ir, við fórum margar ferðir sam- an um Efstadalshagana og víðar að huga að fénu haust og vor, og var ég oft gangandi en hann ríð- andi. Ásmundur var alltaf sami káti og góði félaginn, sífræðandi og leiðbeinandi í þessu starfi sem öðru. Aldrei kom fyrir, að hann skipti skapi, þótt miður tækist, 'heldur leiðbeindi hann með sinni óbrigðulu Ijúfmennsku. Magnhild- ur Hfði aðeins fjögur ár, eftir að við komum að Efstadal, svo að ég þekkti hana miklu minna en Ás- mund. Hún var stórmyndarleg og mikJl húsmóðir, sennilega dálítið skaprik, en kunni áreiðanlega vel að fara með það. Ásmundur dó árið 1945 í Arnarholti hjá dóttur sinni og tengdasyni. Nú stend ég einn eftir af þessu fólki, sem bar ábyrgðina á því, sem fram fór á þessum árum í Efstadal, í mínum huga er ein- göngu þakklæti til þessara gengnu vina minna. Lífsbaráttan var stund leiðum, eða aHt þar tU að hann stofnaði verzl'un í Hafnarfirði, en það fyrirtæki starfrækti hann til dauðadags. Var það fyrirtæki byggt á traustum grunni. Á vett- vangi starfs síns lét hann félags- málefni allmikið tU sín taka, þann-' ig var hann formaður Kaupmanna- j samtaka Hafnarfjarðar um nokk-; urt árbil. Einnig var hann formað-i ur félags matreiðslumanna úm' skeið. Elís Árnason kvæntist árið 1954. eftirlifandi konu sinni, Hel'gu Sig-. urðardóttur. Þau stofnuðu myndar legt heimili að Álfheimúm 23 úérj í borg, og hafa búið þar um árabU.; Foreldrar Elísar eru þau Árni; Elísson og Guðlaug Ólafsdóttir, ogj hafa þau búið í Hafnarfirði allanl sinn búskap. Árni hefur haft sjó-j mennsku að ævistarfi, einkum á| togurum. Þá mun oft hafa veriðj fast sóttur sjór, en skip og öryggisi um dálítið hörð, en hér var heið- arlegt fólk, sem aldrei sagði ósattj orð, greiðvikið svo af bar og fjarri; því að vilja níðast k þeim, semi minni máttar voru. Ég kvíði ekkii að mæta því hinum megin. En þegj ar ég lít til yngra fólksins afkom-j enda þessara hjóna, sé ég, að égj stend ekki einn eftir, guði sé lof. Brosandi andUt og framréttarf hendur hvert sem Iitið er svo aðj á betra verður ekki kosið. Kæra Jórunn. Ég veit að þér , er kær heimkoman i dahnn okkarj fagra, sem nú fer að skarta sínu fegursta eftir svalan vetur og érf- itt vor. Dagsverkið er orðið mikið! og gott að hvfla lúin bein. Þú ért j vel að hvíldinni komin við hlið1 imanns þíns. Guð blessi þennan ættleg, bæði lífs og liðna. Mínar meztu þakkir fyrir Hðna. tíð. Gýgjarhólskoti 17. júní 1970. Karl Jónsson, 13

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.