Íslendingaþættir Tímans - 26.08.1970, Síða 26
MINNING
VILBORG JÓNSDÓTTIR
ég alltaf ríkari af reynslu og trá
á landið og framtíðina.
Prú Sigurlaug dvelur nú á heirn
ili dóttur sinnar og tengdasonar —
frú Vigdísar og Jóns Sigbjörnsson-
ar.
Ég vil að endingu þakka þér
Sigurlaug fyrir störfin þín í sveit-
inni okkar, og óska þér allrar
blessunar.
Daníel Kristjánsson
frá Hreðavatni.
Sigurlaug Guðmundsdóttir fyrr
verandi húsfreyja að Hvammi í
Norðurárdal átti áttræðisafmæli
hinn 24. iúlí. Hún er dóttir Guð-
mundar Ólafssonar, bónda á Lund
um og konu hans Guðlaugar Jóns-
dóttur. Sigurlaug ólst upp við mik
inn og mjög myndarlegan búskap
og bar jafnan merki rismikillar
sveitahúsfreyju. Hún var í tölu
glæsilegus'u jafnaidra sinna, há,
beinvuKin, Lrileg og vel farin í
andliti. Ung að árum fór hún í
Kvennaskólann á Blönduósi og
brautskráðist þaðan
Árið 1916 gekk Sigurlaug að
eiga Sverri Gíslason (prests Einars
sonar í Stafholti) og hófu þau bú-
skap að Hvammi sama ár. Þar var
ekki til einnar nætur tjaldað. Þau
hjón bjuggu þar síðan stóru búi
og annasömu þangað tl Sverrir
lézt vorið 1967. Guðmundur sonur
þeirra hafði þó búið á meiri hluta
jarðarinnar síðari árin. Síðan hef-
ir Sigurlaug lengstum dvaiið hjá
Vigdísi dóttur sinni og rnanni
hennar, Jóni Sigurbjörnssyni, að
Skólabraut 37 á Seltjarnarnesi og
mýtur þar góðrar umönnunar á
efri árunum.
Þótt búsönn væri jafnan mikil
í Hvammi og margt þyrfti að fram
kvæma jörðinni til nytja og efl-
ingar bústofnsins, við fremur
þröngan fjárhag framan af, er
vænkaðist þó síðar fyrir atorku
þeirra hjóna og forsjálni, var
aldrei látið sitja við hugsunina um
búskapinn einan. Sverrir tók jafn-
' an afdrifamikinn þátt í öílum
helztu málefnum sveitar sinnar og
sýslu og var þar jafnan i fremstu
röð. Þar á ofan bættist svo for-
mennska í Framleiðsluráði og
Stéttarsambandi bænda. Leiddi af
þessum störfum húsbóndans tíðar
fjarvistir hans frá heimilinu.
Gestagangur var og jafnan mik-
111 á heimilinu, sem að Tíkum læt
ur, þar sem margir áttu erindi við
heimilið. Hlutur húsfreyjunnar á
Frá bernsku og unglingsárum á
ég margar minningar, sem tengd-
ar eru hjónunum í vesturbænum
á Hlemmiskeiði, þeim Vilborgu
Jónsdóttur og Þorgeiri Þorsteins-
syni. Milli þeirra og foreldra
minna var órofin vinátta, sem ent-
ist, þar til yfir lauk.
Vilborg Jónsdóttir fæddist í
Efra-Langholti í Hrunamanna-
hreppi 9. maí 1887 og lézt í Beykja
vík 2. aprfl' síðastliðinn eftir stutta
legu.
Foreldrar Viiborgar voru Jón
Jónsson, bóndi og smiður, er
lengst bjó á Hlemmiske'iði á Skeið
um, og kona hans, Vilborg Guð-
laugsdóttur frá Hellum á Landi,
Þórðarsonar.
Foreldrar Jóns á Hlemmiskeiði
voru Jón Árnason, bóndi á Lága-
felli í Landeyjum, og kona hans,
Margrét Jónsdóttir frá Næfurholti.
Jón á Lágafelli var sonur Árna
Finnbogasonar, bónda á Reynifelli
(Reynifellsætt). Voru þeir Jón á
Hlemmiskeiði og Guðni hrepp-
stjóri í Skarði bræðrasynir, og Jón
og Guðmundur Árnason hrepp-
stjóri í Múla voru af öðrum og
þriðia að frændsemi.
Vilborg Guðlaugsdóttir, kona
Jóns á Hlemmiskeiði, var systir
Þórunnar, konu Árna Kollin Jóns-
sonar í Látalæti á Landi, en sonur
Árna Kollin og Þórunnar var Guð
mundur hreppstjóri í Múla.
slíkum heimilum verður hvorki
metinn né veginn, en geymist í
hugskoti þeirra, er að garði ber.
Börn þeirra voru þegar í æsku
óvenju þroskuð og jukust áhuga-
mál þeirra, er árin liðu. Foreldrar
og börn áttu sameiginleg hugðar-
mál i afstöðu til þjóðmáTa og hér-
aðsmála, og ræddu um þau af
áhuga.
Sigurlaug er kona vel greind og
gerir sér glögga grein fyrir þjóð-
málum og félagsmálum í sveit og
sýslu. Hún mun og hafa tekið góð
an þátt í kvenfélagsmálum sveitar
sinnar.
Börn þeirra eru: Guðmundur
hreppstjóri í Hvammi, kvæntur
Sigríði Stefánsdóttur, Andrés, bif-
reiðarstjóri, kvæntur Ernu Þórðar-
Þau hjón, Jón Jónsson smiður
og Vilborg Guðlaugsdóttir, byrj-
uðu búskap með sama og engin
efni. Vorið 1882 voru þau farin
að hugsa til búskapar og voru bú-
in að koma sér upp nokkrum bú-
stofni. En þá um sumarmálin
dundi yfir sandveðrið mikla, sem
næstum því hafði lagt Landsveit
og Rangárvelli í auðn. Margar fjöl
skyldur, sem höföu verið vel efna
lega sjálfstæðar, komust þá næst-
um á vonarvöl. Margar jarðir, sem
þá fóru í eyði, hafa ekki byggzt
síðan. Þetta vor misstu þau Jón
og Vilborg næstum allar skepnur
sínar, af sextíu ám lifðu aðeins
sjö. Einnig áttu þau nokkuð af
kaupi inni hjá húsbændum sínum,
en eftir þetta mikia áfall gat eng-
inn borgað neitt.
Þau bjuggu á ýmsum stöðum,
en lengst í Efra-Langholti. Vorið
1901 fluttu þau að Hlemmiskeiði,
og við þann stað voru þau kennd.
Upp úr aldamótunum fór Ioks
að rofa nokkuð til um efnahag
bænda. Á Suðurlandi stofnuðu
bændur rjómabú, sem bjuggu til
smjör fyrir enskan markað. Þessi
starfsemi markaði tímamót í sveit-
unum. Nokkrum árum seinna kom
svo ungmennafélagshreyfingin,
sem oTli ekki minni tímamótum
i menningar- og félagsmálum, þar
sem hún náði verulegri fótfestu.
f bókinni Víkingslækjarætt,
dóttur, Vigdís gift Jóni Sigur-
björnssyni deildarstjóra, Ólafur
kaupfólagsstjóri 1 Borgarnesi,
kvæntur Önnu Ingadóttur, Ásgeir,
tónlistarmaður, kvæntur Sigríði
Magnúsdóttur, Einar, viðskipta-
fræðingur, kvæntur Vilborgu Þor-
geirsdóttur kennara.
Sem móðir og eiginkona hygg
ég, að Sigurlaug eigi fáa sína líka,
enda hefir hún verið þar heppin
með hlutskipti sitt.
Ég flyt Sigurlaugu mágkonu
minni þakkir fyrir ágæt kynni og
góðar viðtökur jafnan á heimili
hennar fyrr og síðar og óska þess,
að hún megi, sem lengst lifa við
friðsæl og hamingjui'ík efstu ár.
Kristján Jónsson
frá Garðsstöðum.
26
ÍSLENDINGAÞÆTTIR