Íslendingaþættir Tímans - 12.05.1971, Side 22
MINNING
Valbjörg Jónsdóttir
Þann 19. febr. s.l. andaðist á
sjúkrahúsinu á Akranesi Valbjörg
Jónsdóttir, Sæunnargötu 8 í Borg-
arnesi. Valbjörg var mikil ágætis-
kona, sem allir er hana þekktu
minnast með sérstöku þakklæti.
Valbjörg hafði notið góðrar
heilsu þann hálfan áttunda ára-
tug, er hún hafði lifað, þar til í
desember s.l., að hún veiktist það
alvarlega, að hún var flutt á
sjúkrahúsið á Akranesi. í fyrstu
virtist vonin um afturbata henni
til handa eiga byr, en á brúðkaups-
degi hennar þann 19. febr. s.l.
urðu þáttaskil, Valbjörg Jónsdótt-
ir lauk jarðvist sinni með sömu
ró sem einkenndi allt hennar líf.
Valbjörg Jónsdóttir fæddist að
Valbjamarvöllum í Borgarhreppi
21. maí 1895. Hún var dóttir Jóns
hreppsstjóra og bónda að Val-
bjarnarvöllum og konu hans
Sesselju Jónsdóttur frá Eskiholti.
Valbjörg ólst upp á heimili for-
eldra sinna að Valbjarnarvöllum í
fjölmennum systkinahópi við glað-
værð og gestrisni, sem einkenndi
það heimili.
Þann 19. febr. 1916 gengu þrjú
börn þeirra Valbjamarvallahjóna í
hjónaband. þau vom Guðrún sem
giftist Maenúsi Jónssyni, síðar
sparisjóðsstíóra í Borgamesi, Guð-
móðir, meðan á skóladvöl okkar
stóð. Þau vom samhent um það
hjónin, að gera okkur dvölina sem
ánægjuleffasta. Ef ærslin keyrðu
úr hófi fram, kom það fyrir að þessi
fíngerða, smávaxna kona, skarst í
leikinn. En það var ekki gert með
hávaða né stórvrðum. Hér kom til
hjálpar mpðfædd háttprýði henn-
ar sjálfrar Við fundum, að þess-
ari konu víldum við ógjaraan gera
móti skam Qvo vóð og næreætin
sem hún vnr okkur, átti hún slíkt
ekki skii;w °vn víð gerðumsf sam
stundis. ifi—'"'ii ^mdarar. En anfi
vitað gle,T' ''^etta svo soiuna
og sagan e- sig. En einstök
var þolinm-r^ t.ujnar og dacfars-
prúðari konu get ég vart hugsað
mér. Allt sem hún lagði hönd að
mundur síðar hreppstjóri er
kvæntist Þórunni Jónsdóttur frá
Galtarholti, og Valbjörg er giftist
Ásbirni Guðmundssyni. Nú hefur
allt þetta mannvænlega fólk lokið
sínu dagsverki á jörðu nema Þór-
unn ekkja Guðmundar hrepp-
stjóra, er enn er við góða heilsu
og dvelur hjá dóttur sinni Sigríði
og manni hennar Sigþóri Hrepp-
stjóra í Einarsnesi.
Þau Valbjörg og Ásbjörn stofn-
uðu heimili sitt í Borgarnesi árið
1916 og þar var það síðan. FvrsiU
árin bjuggu þau í sambýli við Guð-
rúnu og Magnús sparisjóðsstjóra,
en síðan eignuðust þau lítið ein-
býlishús við Egilsgötu, er nú er
aðalverzlunargatan i Borgarnesi.
Þar var heimili þeirra þar til þau
gerðu makaskipti við Kaupfélag
Borgfirðinga í kringum árið 1950,
þegar það fór að vinna að bygg-
ingu verzlunarhúss síns við Egils-
götu. Þá eignuðust þau efri hæð-
ina í húsinu Sæunnargötu 8 í
Borgarnesi, og var heimili þeirra
þar til æviloka. Þau Valbjörg og
Ásbjörn eignuðust fimm böm,
sem öll eru á lífi. Þau hafa reynzt
hið mesta dugnaðar- og myndar-
fólk, er nióta vinsælda og álits
þeirra, er þau þekkja. Böm þeirra
em þessi: Finnbogi, verkamaður,
var fíngert og vandað og bar vott
um fegurðarskyn og smekkvisi.
Nú að leiðarlokum langar mig
að þakka þér Elín mín, þessar
Iöngu liðnu sólskinsstundir f Snæ-
hvammi. Og þess er ég fullviss,
að góðar óskir og bænir fylgja þér
yfir „landamærin“ frá öllum
skólasystkinunum frá Snæhvammi
þennan vetur.
Mínar innilecustu samúðarkveðj
ur sendi ég öllum ættingjum og
vinum. Og bá sérstaklega eftirlif-
andi eiginmanni vSigurjóni Jóns-
svni. sem ír^H-^rri þolinmæði
hefur setið víð siúkvqheð hinnar
látnu. nin siðari ár Guð gefi hon-
um hlýtt og bjart ævikvöld.
Þórey Jónsdóttir
frá Þorvaldsst.
búsettur í Borgarnesi, en hin eru
búsett í Reykjavík, Þorbjörn, toll-
þjónn, kvæntur Guðríði Ágústu
Björnsson, Sigurgeir, fulltrúi,
kvæntur Guðfinnu Þóru Þórðar-
dóttur, Sesselja Sigriður gift Skúla
Þorkelssyni, rakarameistara, og
Guðjón byggingarmeistari, kvænt-
ur Ágústu Jóhannsdóttur.
Enda þótt þau Ásbjörn og
Valbjörg lægju ekki á liði sínu
við að sjá sér og sínum vel far-
borða, þá voru möguleikarnir á
frumbýlisárum smáþorpa það
litlir, að efnahag þeirra var þröng-
ur stakkur skorinn, en þó tókst
þeim, með sérstakri eljusemi, að
eignast sitt eigið hús svo sem áður
er getið, og styðja börn sín flest
til náms. er komið hefur þeim að
miklu liði í lffinu. Samheldni fjöl-
skyldunnar varð þar að miklu liði.
Valbjörg stundaði lengst af
vinnu utan heimilis svo sem í
sláturhúsi K.B., við ræstingu o.fl.
og hélt því áfram til hins síðasta.
Ekki mun hafa verið vanþörf á því,
því að seinustu árin sem Ásbiöm
lifði var heilsa hans það þrotin að
hann gat ekki gengið að störf-
um. Hann andaðist 17. febr. 1962.
Eftir það bjó Valbjörg með Finn-
boga svni sínum. Valbjörg hafði
mikið yndi af því að skemmta
sér með vinkonum sfnum. Sér-
staka ánægju hafði hún af því að
snila bridge. Hún spilaði í Bridee-
félagi Borgarness og á heimilum
vinkvenna sinna. Miög var kært
með þeim systrum Guðrúnu í
snnrisi<!>'*'-'iim og Valbiörgu. Þar
átti ValMörg marga gleðistund
með henni og fjölskyldu hennar.
Börn Guðrúnar héldu tryggð við
Valbjörgu til hinztu stundar. Það
22
ÍSLENDINGAÞÆTTIR