Íslendingaþættir Tímans - 04.01.1973, Page 8
Þórdís Guðmundsdóttir
í raun og veru er oft erfitt að ætla sér
að lýsa á prenti, í örstuttri blaðagrein,
samferðafólki rétt fyrir vegfarendum
á lifsleiðinni.
Ætla ég þó, að engum.sem þekkti
Þórdisi Guðmundsdóttur, geti dulizt,
að hér er góð kona kvödd hinztu kveðju
af samferðafólki.
Þórdis Guðmundsdóttir var fædd i
húsinu nr. 30 við Vesturgötu,2. desem-
ber 1905,en lézt aðfaranótt 15. nóvem-
ber siðastliðinn i Borgarspitalanum,
66 ára að aldri. eftir vanheilsu, sem
hafði þjáð hana um skeið. Hún var ein
af fjórum börnum hjónanna Guð-
mundar Gislasonar skipasmiðs og
Margrétar Gisladóttur, er þar bjuggu
allan sinn búskap,og eru þau hjón lát-
in. Sesselja. systir Þórdisar, er einnig
látin. en bræðurnir búa enn i gamla
húsinu i Vesturbænum.
Þórdis ólst upp með foreldrum sin-
um unz hún giftist eftirlifandi eigin-
manni sinum. Öskari Á. Sigurgeirs-
Hún var fædd 27. april 1892 að Hólum
i Biskupstungum. Hún andaðist á
sjúkrahúsí i Reykjavik 19. marz 1972.
Vantaði þannig röskan mánuö til að
æviár hennar hér i heimi yrðu 80.
Foreldrar Stefaniu voru Eyfalia
Jónsdóttir undan Eyjafjöllum og
Einar Einarsson bóndi og smiður úr
Biskupstungum. Að Hrauntúni i
Biskupstungum bjuggu foreldrar
Stefaniu og þar ólst hún upp. Stefania
átti Einar fyrir bróður. sem siðar varð
trésmiður i Reykjavik . 20 ára hleypti
Stefania heimdraganum og fór til
Reykjavikur. Siðar réðist hún suður i
Landeyjar og svo þaðan til Vest-
mannaeyja. Það mun hafa verið 1915.
Þar kynntist hún manni sinum.Jóni
Ólafssvni frá Skarðshlið undir Evja-
fjöllum. Þau giftust 1916 og hófu
búskap að Brekku við Faxastig i
Eyjum. Ári siðar keyptu þau húsið
Hólm við Vesturveg og voru þau hjón
ávallt kennd við það hús.
Jón átti i útgerð og var formaður og
syni, skipstjóra, sem nú syrgir eigin-
konu sina ásamt dætrunum Margréti
og Sigrúnu, sem báðar eru giftar og
búsettar hér. Margrét er gift Jens
Jónssyni, málarameistara, og eiga
þau þrjú börn. Sigrún er gift Sigurði
Albert Jónssyni, forstöðumanni
Grasagarðs Reykjavikurborgar, og
eru þeirra börn og þrjú. Barnabörnin
voru mjög hænd að ömmu sinni, enda
sýndi hún þeim mikinn kærleika.
Þau hjónin, Þórdis og Öskar, bjuggu
að Hörpugötu 8 hér i borg. Starf Þór-
disar var eðlilega fyrst og fremst helg-
að heimilinu, og eins og aðrar árvakr-
ar og heimilisræknar húsmæður naut
hún sin bezt innan vébanda þess. Þar
var gróðurreitur hennar, og kippti
henni vissulega i kynið i öllu þvi, er að
heimilisstörfum laut, til móður sinnar
ogaðárvekni til hins starfssama föður
sins eins og þeir, sem þekktu heimilið
að Vesturgötu 30, geta bezt vottað.
Ástvinir hennar hugsa til hennar nú
mikill athafnamaður. Stækkaði útgerð
sina eftir þvi sem árin liðu. Þvi fylgdi
fjölmennt heimili. allt aö 20 manns.og
naut það forsjár og dugnaðar Stefaniu.
Á þeim árum var allur fiskur fullverk-
aður heima. og lét Stefania sitt þar
ekki eftir liggja. Hún var kappsöm og
mjög dugleg að hverju sem hún gekk.
Þó svo litill timi væri aflögu.þá gaf
Stefania sér tima til að sinna hugðar-
efnum sinum. Um mörg ár var hún i
stjórn kvenfél. ..Likn". H tfn var
hjartagóð og virti trú.kirkju og kristin-
dóm.
Þeim hjónum fæddust fjórar dætur
og létust tværþeirra á barnsaldri. Þær,
sem upp komust . eru Anna.gift
Þorsteini Sigurössyni frá Melstað og
Eygló. gift Guðna Gunnarssyni frá
Brúarhúsi. nú búsett i Banda-
rikjunum.
Þau hjón tóku sér kjörson. Magnús
Jónsson. nú sjómaður búsettur i
Reykjavik.
Allt virtist leika i lyndi. Velmegun i
Stefanía Einarsdóttir
og ævinlega i hljóðri þökk um leið og
samfylgdin er þökkuð. Minningin
geymist bezt i hjörtum eftirlifandi ást-
vina og skyldmenna.
Innilegar samúðarkveðjur eru send-
ar ástvinum öllum og vandamönnum.
Ragnar Benediktsson.
hinu ytra og garðurinn að Hólmi
kunnur um allt Suðurland. En nú dró
ský fyrir sólu. Þau hjónin slitu sam-
vistum og fluttist Stefania til Reykja-
vikur. En Jón var kyrr á Hólmi. Senni-
lega hafa þau hvorugt hjóna sætt sig
við þessi grimmu örlög. En hér réði
8
islendingaþættir